Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 11
Manníjöldaskýrslur 1926 — 1930 9 1. yfirlit. Mannfjölgun 1926—30. Accroissement de Ia population 1926 — 30. Fæddir um- Fjölgun Lifandi manntali fæddir nés-vivants décés fram dána excédent accroisse- ment d’aprés dénombre- différence ment 1926 2 676 1 121 1 555 1 613 + 58 1927 2 642 1 282 1 360 1 597 + 237 1928 2 542 1 124 1 418 1 485 + 67 1929 2 644 1 237 1 407 1 548 + 141 1930 2 808 1 248 1 560 1 720 + 160 1926-1930 Meðallal á árinu mopenne 13312 6 012 7 300 7 963 + 663 annuelle 2 662.4 1 202 4 1 460.0 1 592.6 + 132.6 1. yfirlit sýnir hina eðlilegu marmfjölgun, sem kemur fram við það, hve fæðingar eru fleiri en mannalát, en auk þess sýnir hún hvaða munur er á þeirri fjölgun og þeirri, sem manntölin sýna (1930 er notað hið lækkaða manntal). Ef manntölunum er treystandi, hlýtur sá munur að stafa af mannflutningum úr landi eða inn í það. A yfirlitinu sést, að árin 1926—30 hafa alls fæðst 7 300 fleiri en dáið hafa, en samkvæmt manntölunum hefur fjölgunin á þessum árum verið 7 963 eða hærri um 663 manns. Ætti það að vera tala þeirra, sem flust hefðu til landsins á þessum árum umfram þá, sem út hafa flust. Er það að meðaltali 133 manns á ári. 2. Mannfjöldi í bæjum og sveitum. Population urbaine et rurale. í töflu I (bls. 1 — 6) er yfirlit yfir mannfjöldann í hverjum kaupstað og hverri sýslu árin 1926—30, en í töflu VI (bls. 20—21) er yfirlit yfir mannfjöldann í kaupstöðum og sýslum sér í lagi. Mannfjöldi í kaupstöð- unum samtals og sýslunum samtals hefur verið þessi síðan 1920: Kaupstaðir Sýslur Kaupstaðir Sýslur 1921 ... . . 29 750 65 430 1926 ... . . 37 440 64 290 1922 ... . . 31 162 65 224 1927 . . . , . . 38 824 64 503 1923 ... . . 32 673 65 031 1928 ... ... 40 213 64 599 1924 . .. .. 33 744 64 739 1929 . . . ... 43115 63 235 1925 ... . . 35 898 64 219 1930 . . . ... 45 424 63 205 Fram að 1929 voru kaupstaðirnir 7 (Reykjavík, Akureyri, ísafjörð- ur, Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar og Siglufjörður), en í ársbyrjun það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.