Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 11
Manníjöldaskýrslur 1926 — 1930
9
1. yfirlit. Mannfjölgun 1926—30.
Accroissement de Ia population 1926 — 30.
Fæddir um- Fjölgun
Lifandi manntali
fæddir nés-vivants décés fram dána excédent accroisse- ment d’aprés dénombre- différence
ment
1926 2 676 1 121 1 555 1 613 + 58
1927 2 642 1 282 1 360 1 597 + 237
1928 2 542 1 124 1 418 1 485 + 67
1929 2 644 1 237 1 407 1 548 + 141
1930 2 808 1 248 1 560 1 720 + 160
1926-1930 Meðallal á árinu mopenne 13312 6 012 7 300 7 963 + 663
annuelle 2 662.4 1 202 4 1 460.0 1 592.6 + 132.6
1. yfirlit sýnir hina eðlilegu marmfjölgun, sem kemur fram við
það, hve fæðingar eru fleiri en mannalát, en auk þess sýnir hún hvaða
munur er á þeirri fjölgun og þeirri, sem manntölin sýna (1930 er notað
hið lækkaða manntal). Ef manntölunum er treystandi, hlýtur sá munur
að stafa af mannflutningum úr landi eða inn í það. A yfirlitinu sést, að
árin 1926—30 hafa alls fæðst 7 300 fleiri en dáið hafa, en samkvæmt
manntölunum hefur fjölgunin á þessum árum verið 7 963 eða hærri um
663 manns. Ætti það að vera tala þeirra, sem flust hefðu til landsins
á þessum árum umfram þá, sem út hafa flust. Er það að meðaltali 133
manns á ári.
2. Mannfjöldi í bæjum og sveitum.
Population urbaine et rurale.
í töflu I (bls. 1 — 6) er yfirlit yfir mannfjöldann í hverjum kaupstað
og hverri sýslu árin 1926—30, en í töflu VI (bls. 20—21) er yfirlit yfir
mannfjöldann í kaupstöðum og sýslum sér í lagi. Mannfjöldi í kaupstöð-
unum samtals og sýslunum samtals hefur verið þessi síðan 1920:
Kaupstaðir Sýslur Kaupstaðir Sýslur
1921 ... . . 29 750 65 430 1926 ... . . 37 440 64 290
1922 ... . . 31 162 65 224 1927 . . . , . . 38 824 64 503
1923 ... . . 32 673 65 031 1928 ... ... 40 213 64 599
1924 . .. .. 33 744 64 739 1929 . . . ... 43115 63 235
1925 ... . . 35 898 64 219 1930 . . . ... 45 424 63 205
Fram að 1929 voru kaupstaðirnir 7 (Reykjavík, Akureyri, ísafjörð-
ur, Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar og Siglufjörður), en í ársbyrjun það