Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 37

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 37
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 35 Manndauði úr næmum sjúkdómum hefur verið heldur minni árin 1926 — 30 heldur en næsfu 5 ár á undan. Þó hafa miklu fleiri dáið úr kíkhósta, og berklaveiki er líka töluvert hærri. Er hún langskæðust af hinum næmu sjúkdómum. Á árunum 1926 — 30 dóualls 1515 menn úr næmum sjúkdómum. Þar af dóu 1 046 úr berklaveiki eða meir en 2/3 hlutar. Manndauðinn úr berklaveiki 1911—30 skiftist þannig eftir teg- undum veikinnar. Dánir árlega aö meðaltali Af 10 000 manns 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 1911-15 1916-20 1921—25 1926-: Lungnatæring 97.0 111.0 122.0 138 8 11.2 12.1 12.6 13.3 Heilaberklabólga . . . 28.4 32 2 37.4 39s 3.3 3.5 3.9 3.8 Onnur berklaveiki .. 21.4 24.8 26 6 30.6 2.4 2.7 2.7 3.0 Samtals 146.8 168 o 186o 209.2 16.9 18.3 19.2 20.1 Tölur þessar benda til þess, að manndauði úr berklaveiki fari vax- andi. Annars er vafasamt, hvort tekist hefur að greina berklaveiki og langvint lungnakvef fyllilega í sundur sem dauðamein, því að víða um lönd er kvartað yfir því, að lungnatæring lendi oft í skýrslum saman við langvint lungnakvef. Manndauði úr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi hefur samkvæmt skýrslunum verið þannig þessi ár. Manndauði aö meöaltali árlega Af 10000 manns 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30 1911-15 1916-20 1921-25 1926-: Berklaveiki 146.8 168.0 186.0 209.2 16.9 18.3 19.2 21.i Langvint lungnakvef 34.8 25.6 18.2 8.4 4 o 2.8 1.9 0.8 Samtals 181.6 193.6 204.2 217.6 20.9 21.1 21.1 20.9 Þegar manndauði úr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi er lagð- ur saman, þá sýnir það sig, að hann hefur verið mjög svipaður allan tímann. Gæti það bent til þess, að meira af berklaveiki hefði fyrst verið talið með langvinnu lungnakvefi, en nú væri aðgreiningin orðin befri. Örmur einstök dauðamein, sem mest hefur kveðið að á þessum árum samkvæmt dánarskýrslunum, hafa verið þessi. Manndauði aö meöaltali árlega Af 10000 manns 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 MeÖfætt fjörleysi .... 23.8 27.8 28 o 25.8 2.7 3 o 2.9 2.5 Ellihrumleiki ....... 153.6 174.6 161.2 154.8 17.7 19.1 16.6 14.9 Krabbamein ........... 81.8 92.2 101.2 123.6 9.4 10.1 10.4 11.9 Hjartabilun......... 42 2 56.2 60.6 78 4 4.9 6.1 6.2 7.5 Sjúddómarílífæðunum 8.0 8.4 12.0 17.6 0.9 0.9 1.2 1.7 Heilablóðfall ........ 57.4 78 4 80 6 85.6 6.6 8.6 8.3 8.2 Barnakrampi .......... 18.8 18.6 14.4 9 6 2.2 2.0 1.5 0.9 Lungnabólga ......... 149.2 100.o 213.4 110.4 17.2 10.9 22.0 10.6 Garnakvef............. 13.8 9.2 5 8 7.6 1.6 l.o 0.6 0.7 Holhimnubólga ......... 7.8 5.8 11.4 8.2 0.9 0.6 1.2 0.8 Langvinn nýrnabólga. 14.8 15.4 15.8 13.8 1.7 1.7 1.6 1.3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.