Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 16
14* Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
Af 1000 brúÐhjónum voru
Brúðgumar 1911 — 15 1916-20 1921—25 1926—30
Vngissveinar......... 926 929 917 914
Ekkjumenn .................. 67 58 68 62
Fráskildir .................. 7 13 15_____ _24
Alls 1000 1000 1000 1000
BrúBir
Yngismeyjar ............... 961 955 948 948
Ekkjur................ 36 35 39 35
Fráskildar................ 3 10 _ Y
Alls 1000 1000 1000 1000
Á yfirlitinu sést, að það er tíðara, að brúðgumar hafi verið áður
giftir heldur en brúðir. Af brúðgumum 1926—30 voru rúml. 8 V2 °/o áður
giftir, en af brúðunum rúml. 5 °/o. Áður fyr var töluvert meira um gift-
ingar ekkjufólks. Árin 1850-55 höfðu þannig nál. 12 °/o af brúðgumun-
um verið áður giftir og 9 °/o af brúðunum. Vfirlitið sýnir líka, að hlut-
fallstölur fráskilins fólks fara hækkandi síðustu árin.
Af þeim, sem giftast aftur, eru aðeins örfáir, sem gifíast oftar en
tvisvar, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
Af 1000 brúðhjónum giftusf í 2. og 3. sinn
Brúðgumar 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30
í 2. sinn.................. 71 68 79 81
-3. — ..................... 3 4 _4^ 4
Alls 74 72 83 85
Ðrúðir
í 2. sinn.................. 38 44 52 51
- 3. — .................... 1 1 » 1
Alls 39 45 52 52
Áður var meira um, að menn væru þrí- og fjórgiftir. Árin 1850
—55 giftust 11 af 1000 brúðgumum oftar en í 2. sinn, 9 í 3. sinn og
2 í 4. sinn, en af 1000 brúðum giftust 3 í 3. sinn. Síðan um aldamót
hefur aðeins einn brúðgumi gifst í 4. sinn (1930).
í töflu X (bls. 34) er líka sýnt, hvernig brúðhjónin veljast saman
eftir hjúskaparstétt þeirra á undan hjónavígslunni. Eftirfarandi yfirlit
sýnir hið sama með hlutfallstölum fyrir fjögur 5 ára tímabil.
Vngissveinar Ekkjumenn og fráskildir
Af 100 giftust 1911-15 1916—20 1921—25 1926-30 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30
Vngismeyjum................. 97 96 96 96 89 84 83 83
Ekkjum og fráskildum 3 4 4_____ _4 _H______16______17_______17
100 100 100 100 100 100 100 100
Yngismeyjar Ekkjur og fráskildar
Af 100 giftust 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30
Vngissveinum................ 93 94 93 92 78 75 73 72
Ekkjum. og fráskildum 7 6 7 J3 22 25 27 28
100 100 100 100 100
100 100
100