Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 16
14* Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 Af 1000 brúÐhjónum voru Brúðgumar 1911 — 15 1916-20 1921—25 1926—30 Vngissveinar......... 926 929 917 914 Ekkjumenn .................. 67 58 68 62 Fráskildir .................. 7 13 15_____ _24 Alls 1000 1000 1000 1000 BrúBir Yngismeyjar ............... 961 955 948 948 Ekkjur................ 36 35 39 35 Fráskildar................ 3 10 _ Y Alls 1000 1000 1000 1000 Á yfirlitinu sést, að það er tíðara, að brúðgumar hafi verið áður giftir heldur en brúðir. Af brúðgumum 1926—30 voru rúml. 8 V2 °/o áður giftir, en af brúðunum rúml. 5 °/o. Áður fyr var töluvert meira um gift- ingar ekkjufólks. Árin 1850-55 höfðu þannig nál. 12 °/o af brúðgumun- um verið áður giftir og 9 °/o af brúðunum. Vfirlitið sýnir líka, að hlut- fallstölur fráskilins fólks fara hækkandi síðustu árin. Af þeim, sem giftast aftur, eru aðeins örfáir, sem gifíast oftar en tvisvar, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Af 1000 brúðhjónum giftusf í 2. og 3. sinn Brúðgumar 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30 í 2. sinn.................. 71 68 79 81 -3. — ..................... 3 4 _4^ 4 Alls 74 72 83 85 Ðrúðir í 2. sinn.................. 38 44 52 51 - 3. — .................... 1 1 » 1 Alls 39 45 52 52 Áður var meira um, að menn væru þrí- og fjórgiftir. Árin 1850 —55 giftust 11 af 1000 brúðgumum oftar en í 2. sinn, 9 í 3. sinn og 2 í 4. sinn, en af 1000 brúðum giftust 3 í 3. sinn. Síðan um aldamót hefur aðeins einn brúðgumi gifst í 4. sinn (1930). í töflu X (bls. 34) er líka sýnt, hvernig brúðhjónin veljast saman eftir hjúskaparstétt þeirra á undan hjónavígslunni. Eftirfarandi yfirlit sýnir hið sama með hlutfallstölum fyrir fjögur 5 ára tímabil. Vngissveinar Ekkjumenn og fráskildir Af 100 giftust 1911-15 1916—20 1921—25 1926-30 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30 Vngismeyjum................. 97 96 96 96 89 84 83 83 Ekkjum og fráskildum 3 4 4_____ _4 _H______16______17_______17 100 100 100 100 100 100 100 100 Yngismeyjar Ekkjur og fráskildar Af 100 giftust 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 Vngissveinum................ 93 94 93 92 78 75 73 72 Ekkjum. og fráskildum 7 6 7 J3 22 25 27 28 100 100 100 100 100 100 100 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.