Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 36
34
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
Eru fyrst taldir næmir sjúkdómar og svo aðrir sjúkdómar, sem ekki
eru bundnir við sérstök líffæri, en síðan þeir sem aðeins koma fyrir í
einstaka líffærum, og er þeim svo skift í flokka eflir því, við hvaða líf-
færi þeir eru bundnir. 4. yfirlit (bls. 33) sýnir manndauðann 1921—25
og 1926—30 úr hverjum flokki þessara sjúkdóma að meðaltali á ári.
Ennfremur er sýnt með hlutfallstölum, hve mörg af 100 mannslálum
koma á hvern flokk og hve margir af 10 000 manns deyja árlega úr
þessum sjúkdómum.
Af dauðameinunum er einkum ástæða til að athuga næma sjúkdóma
nokkru nánar. Manndauði úr þeim hefur verið hvert þessara ára:
1921 . . . . ... 354 eða 37.3 af 10 þús. 1926 .... . .. 273 eða 27.1 af lOþús.
1922 . . . . ... 264 - 27.6 — — 1927 . . . . . . . 399 — 38.9 — —
1923 . . . . ... 250 — 25.8 — — 1928 . . . . . . . 276 — 26.5 — —
1924 . . . . ... 368 — 37.5 — — 1929 . .. . . . . 281 — 26.6 — —
1925 . . . . . .. 288 — 29.0 — — 1930 .... . . . 286 — 26.6 — —
Árið 1927 er hér hæst, því að þá gekk kíkhósti. Árið 1921 og
1924 nálgast það samt. Árið 1921 gekk kvefpestarfaraldur, en mænu-
sótt árið 1924. Annars hefur manndauðinn úr næmum sjúkdómum miðað
við 10 þús. manns, hagað sér á hverju ári 1926—30 svo sem eftirfar-
andi yfirlit sýnir.
Af 10 þús. manns dóu úr næmum sjúkdómum
meöaltal
1926 1927 1928 1929 1930 1926—30 1921-25
Misiingar 0.9 — 0.3 1.2 — 0.5 0.5
Slrarlatssótt — — — — 0.4 O.i 0.3
Amusótt O.t — 0.3 O.i — 0.1 0.3
Barnaveiki 0.2 0.2 0.3 0.2 0.1 0.2 1.5
Kikhósti 0.2 15.2 0.3 — — 3.1 0.2
Kvefpest 2.3 0.5 1.6 2.0 0.5 1.4 3.4
Kvefsótt 0.9 0.4 0.3 0.5 0.4 0.5 0.4
Graftarsótt 0.7 0.3 0.9 0.7 1.4 0.8 0.7
Barnsfararsótt O.i 0.3 0.3 0.1 0.4 0.2 0.5
Stífkrampi — 0.1 — 0.1 0.3 0.1 0.3
Taugaveiki 1.3 0.3 0.2 0.2 0.1 0.4 0.9
Blóðsótt O.i — — — — O.o —
Iðrakvefsótt 0.5 — — 0.4 0.4 0.2 O.t
Heilasótt — — — — 0.1 O.o 0.1
Giktsótt — 0.3 — — — 0.1 0.1
Mænusótt 0.4 0.3 0.6 0.1 0.1 0.3 2.0
Svefnsýki — — 0.1 — 0.2 0.1 —
Sáraveiki — — 0.1 — 0.1 O.o —
Holdsveiki 0.1 0.2 — — — O.t O.o
Berklaveiki 18.1 20.1 20.3 20.3 21.6 20.1 19.2
Sullaveiki 1.2 0.7 0.9 0.7 0.5 0.8 0.9
Samtals 27.1 38.9 26.5 26.6 26.6 29.1 31.4