Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 19
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
17
2. yfirlit. Giftingarlíkur eftir aldursflokkum.
Fréquence de mariages (noces) dans les classes d'áge.
Af 1C00 körlum og konum utan hjónabands í hverjum aldursflokki giftust
árlega annuellement mariés sur 1000 non maries
Aldursflokkar classes d'age Karlar hommes Konur femmes
1876 -85 1886 —95 1897 -06>) 1906 -15 1916 —25 1876 -85 1886 -95 1897 —06») 1906 -15 1916 —25
15—19 ára » » » » » 6 9 12 u 10
20—24 — 27 35 43 43 36 46 57 70 73 72
25 — 29 — 87 94 103 101 96 71 77 84 79 83
30—39 — 94 86 90 84 88 56 55 48 46 48
40-49 — 38 37 35 37 36 12 16 14 12 12
50-59 - 14 10 12 10 11 2 2 1 2 1
Yfir 60 — 2 3 2 2 2 » » » » »
Á töflu XIII (bls. 36) sést aldursmunur brúðhjóna 1926—30. Til
þess að fá ljósara yfirlit um aldursmuninn hefur verið reiknaður út
meðalgiftingaraldur kvenna, er giftast mönnum í hverjum aldursflokki og
ennfremur meðalgiftingaraldur karla, sem giftast konum í hverjum ald-
ursflokki. Sést það á eftirfarandi yfirliti.
Meöalgiftingaraldur
Meðalgiftingaraldur Aldur brúöa brúöa brúöguma
Aldur brúöguma brúöguma brúöa Innan 20 ára .... 19.0 ár 27.4 ár
Innan 25 ára 23.1 ár 23.9 ár 20—24 ára 22.5 — 27.7 —
25-29 ára 27.3 — 25.1 — 25-29 — 27.2 — 30.1 —
30-34 — 32.3 — 27.0 — 30—34 — 32.1 — 33 2 -
35-39 — 37.2 - 29.6 - 35-39 — 37.2 — 35.1 —
40-44 — 42.3 — 31.1 — 40-44 — 42.2 — 41.1 —
45-49 — 47.4 — 33.7 - 45-49 — 47.0 — 44.4 —
50-54 — 52.4 — 37.7 — 50—54 — 52.4 — 45.1 —
55-59 — 57.0 — 36.7 — 55-59 — 57 8 — 54.7 —
60 ára og þar yfir 65.4 — 41.1 - 60 ára og þar yfir 65.0 — 62 2 —
Karlmenn, sem giftast innan 25 ára, ganga venjulega að eiga konur,
sem eru heldur eldri en þeir sjálfir. Annars gildir sú regla um karla, að
á hvaða aldri sem þeir giftast, taka þeir sér venjulega konur, sem eru
yngri en þeir sjálfir. Þegar þeir giftast innan við þrítugt, er aldursmun-
urinn venjulega ekki mikill, en vex eftir því sem þeir giftast seinna.
Konur, sem giftast innan 35 ára, ganga venjulega að eiga menn, sem
eru eldri en þær sjálfar og því yngri sem þær eru því meiri er aldurs-
munurinn. Konur eldri en 35 ára giftast venjulega mönnum, sem eru
yngri en þær og aldursmunurinn verður því meiri sem þær giftast eldri.
1) Manntalið 1901, sem notaö er til samanburöar, fellur ekki á mitt tímabiliö 1896 -1905. Þess
vegna er hjer notað tímabiliö 1897—1906, því aö manntaliö veröur nálægt því miöju.