Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 17
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 15 Vfirlitið sýnir, að það er algengara, að ógiftar stúlkur giftist ekkju- mönnum heldur en að ógiftir menn giftist ekkjum. Það mætti annars ætla, að ekkjumenn og ekkjur veldust einkum saman, en svo er ekki. Flestir ekkjumenn giftast einmitt ógiftum stúlkum og flestar ekkjur ógift- um mönnum. Fyrir ekkjurnar eru þó meiri líkindi til þess að giftast ekkjumönnum heldur en fyrir ekkjumenn til þess að giftast ekkjum. 3. Aldur brúðhjóna. L’áge des nouveaux mariés. Um aldur brúðguma og brúða eru sundurliðaðar skýrslur í töflu XIII og XIV (bls. 36). Til betra yfirlits er tölu brúðguma og brúða skift hér í 4 stærri aldursflokka og tölurnar fyrir 1921—25 settar til samanburðar. 1921 -25 1926- -30 Karlar Konur Karlar Konur Undir 25 ára . 637 1365 823 1727 25—34 ára . . . 1731 1206 2013 1385 35-49 — ... 422 263 519 296 Vfir 50 — . . . 63 18 86 24 Ótilgr. aldur . . 4 5 14 23 Samtals 2857 2857 3455 3455 Hvernig tala brúðguma og brúða skiftist hlutfallslega á þessa ald- ursflokka árin 1911—25 sést á eftirfarandi yfirliti. Af hverjum 100 brúögumum voru Karlar 1911-15 1916-20 1921—25 1926—30 Undir 25 ára............. 26.7 24.9 22.3 23.8 25—34 ára.............. 56.5 59 3 60.6 58.3 35—49 — .............. 14.8 13.5 14.8 15.0 Vfir 50 — ................ 2.0 2.3 2.2 2.5 Ótilgr. aldur............... » » O.i 0.4 Samtals 100.o 100. o 100. o 100. o Konur Undir 25 ára............. 52.6 48.3 47.8 50.0 25-34 ára............. 37.1 42.2 42.2 40.1 35—49 — ............... 9.7 9.3 9.2 8.5 Vfir 50 — .............. 0.6 0.2 0.6 0.7 Ótilgr. aldur............... » » 0.2 0.7 Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOOo Vfirlit þetta sýnir, að á tímabilunum 1916—20 og 1921—25 hefur þeim farið tiltölulega fækkandi, sem giftust mjög ungir eða innan 25 ára. Tiltala brúðguma innan 25 ára hefur lækkað úr 27 °/o niður í 22 °/o og brúða úr 53 °/o niður í 48 o/o. En á undanförnum áratugum var stefnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.