Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 27
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 25 5. Atvinna foreldranna. Profession des parenis. í töflu XX (bls. 4Í) hefur verið sett yfirlit um atvinnu foreldra, er börn hafa eignast, samkvæmt upplýsingum þeim, sem í fæðingarskýrsl- unum standa. En þessum upplýsingum er töluvert ábótavant ennþá. Bæði vantar oft alveg upplýsingar um þetta og svo er atvinnutáknunin oft svo ónákvæm að vafi Ieikur á, í hvaða flokki skýrslan eigi að lenda. Þykir því ekki ástæða til að fara nánar út í þessi atriði. 6. Kynferði fæddra. Naissances par sexe. Þau 13 661 börn, sem fæddust árin 1926—30, skiftust þannig eftir kynferði, að 7028 voru sveinar og 6633 meyjar. Af hverjum 1000 börn- um voru þannig 514 karlkyns, en 486 kvenkyns. A næsta 5 ára tíma- bili á undan (1921—25) voru 516 af 1000 karlkyns, en 484 kvenkyns. Undanfarið hafa annars kynferðishlutföll fæddra barna verið svo sem hér segir: Tala sveina af 1000 lifandi fæddra andv. fæddra fæddra alls 1876—85 ................. 510 614 514 1886—95 ................. 509 547 510 1896-05 ................. 514 572 516 1906-15 ................. 517 572 519 1916-25 ................. 518 530 518 1926 -30 ................ 513 587 514 Af andvana fæddum eru tiltölulega fleiri sveinar heldur en af lif- andi fæddum. Sýnir það, að þegar á undan fæðingunni er lífi sveina hættara en lífi meyja. 7. Andvana fæddir. Mort-nés. Af þeim 13661 börnum, sem fæddust árin 1926 — 30, voru 13313 fædd lifandi, en 349 andvana. Hafa þannig 26 af hverjum 1000 börn- um verið fædd andvana. Á næsta 5 ára tímabili á undan (1921 — 25) voru 25 andvana fædd börn af hverjum 1000. Andvana fæddum börnum hefur fækkað tiltölulega síðan um aldamót svo sem sjá má á eftirfar- andi yfirliti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.