Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 22
20* Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 anna fram heima hjá preslinum og færist það í vöxt, en rúml. !/s í heimahúsum brúðhjónanna eða vandamanna þeirra. Síðasti liðurinn sýnir nokkurnveginn tölu borgaralegra hjónavígslna, þó það komi reyndar einstöku sinnum fyrir, að þær séu ekki framkvæmdar í embættisskrif- stofunni heldur í heimahúsum. (Svo var t. d. um 2 borgaralegar hjóna- vígslur 1926—30). Fer þeim fjölgandi. Töluverður munur er að þessu leyti milli Reykjavíkur annarsvegar og landsins utan Reykjavíkur hinsvegar, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti fyrir árin 1926—30 Reykjavík Kaupst. Sýslur í kirkju ......................... 4.5 % 5.2 % 24.0 % Hjá presti ....................... 80.3 — 60.9 — 34.1 — í heimahúsum ..................... 7.3— 13.9— 35.1 — Hjá sýslumanni eða bæjarfógea ... 7.9— ll.o—__________6.5 — Samtals 100.o% 100.0 % 100.0 % í kaupstöðum eru kirkjubrúðkaup miklu fátíðari heldur en í sýsl- unum. Af hjónavígslum í kaupstöðum 1926—30 fóru aðeins um 5 °/o fram í kirkju, en af hjónavígslum í sýslunum 24°/o. Af kirkjulegum hjónavígslum, sem framkvæmdar voru utan kirkju, fer í sýslunum um helmingur fram í heimahúsum og helmingur hjá presti, en í kaupstöð- unum fer allur þorri þeirra fram hjá prestinum. 7. Hjúskaparslit. Mariages dissous. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mörgum hjónaböndum var slitið að meðaltali árlega og hve mörgum á hverju 5 á ári hverju eða 1926- 10 ára -30. tímabili um undanfarin Slit hjúskapar viö dauöa viö hjóna- á 1000 mannsins konunna skilnaö samtals manns Meðalta! 1876-85 .... 210 154 -') 364 5.0 — 1886-95 .... 214 136 — 350 4.9 — 1896-05 .... 212 131 — 343 4.4 — 1906—15 .... 206 131 10 347 4.1 — 1916-20 .... 220 155 15 390 4.3 — 1821—25 .... 260 152 21 433 4.5 — 1926—30 .... 206 167 29 402 3.9 1926 . .. 193 138 36 367 3.6 1927 ... 195 162 20 377 3.7 1928 ... 187 187 37 411 3.9 1929 ... 217 187 28 432 4.1 1930 ... 236 163 26 425 4.0 1) Upplýsingar um hjónaskilnaöi eru ekki fyrir hendi lengra aftur í tímann en frá árinu 1904.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.