Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Blaðsíða 30
28
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
Manndauði á Islandi er nú orðinn mjög lítill í samanburði við
önnur lönd svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða miðað
við 1000 íbúa í ýmsum löndum.
Holland 9.9 Ítalía 16.0
Noregur .. 11.0 Lítavía 16.2
Danmörk ll.i Eistland 165
Island .. 11.5 Grikkland 166
Þýskaland . . 11 8 Frakkland 16.8
Sviss .. 12 1 Pólland 16.8
Svíþjóð .. 12.1 Ungverjaland 17.0
Bretland .. 12.3 Búlgaría 17.7
Belgía . . 13.7 Spánn 17.9
Austurríki . . 14.4 18.6
írska fríríkið . . . . . . 14.4 Júgóslavía (26—29). 20.3
Finnland .. 14.8 Rúmenía 21.2
Lettland .. 14.8 Rússland (23—25) . 24.1
Tjekkóslóvakía . . . . . 15.3
Lægra manndauðahlutfall heldur en á Islandi er aðeins í Hollandi,
Noregi og Danmörku. Annars er þetta hlutfall (milli manndauðans og
mannfjöldans í heild sinni) ekki aðeins komið undir heilsufari og holl-
ustuháttum, heldur líka undir aldursskiftingu þjóðanna. í tveim löndum,
þar sem manndauðinn er eins í öllum aldursflokkum, getur heildar-
útkoman orðið mismunandi, ef aldursskifting þjóðanna er ekki sú sama.
2. Kynferði látinna.
Mortalité suivant sexe.
Manndauði er meiri meðal karla heldur en kvenna svo sem sjá
má á eftirfandi yfirliti.
Dánir árlega að meOaltali
af þúsund
karlar konur körlum konum
1876—85 ...... 920 858 26.9 22.4
1886-95 ...... 718 665 21.3 17.9
1896-05 ...... 690 649 18.4 15.9
1906—15 ...... 660 633 16.1 14.4
1916-20 ...... 650 646 14.7 13.7
1921-25 ...... 705 642 14.9 12.9
1926-30 ...... 589 613 11.6 11.6
Á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætíð verið
tiltölulega meiri meðal karla heldur en meðal kvenna, en munurinn hefur
farið minkandi. 1876- 85 var hann 4.5 af þús., en 1926—30 aðeins 0.1
af þúsandi. Manndauðinn hefur því minkað tiltölulega meir meðal karla
heldur en kvenna.