Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 30

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 30
28 Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 Manndauði á Islandi er nú orðinn mjög lítill í samanburði við önnur lönd svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða miðað við 1000 íbúa í ýmsum löndum. Holland 9.9 Ítalía 16.0 Noregur .. 11.0 Lítavía 16.2 Danmörk ll.i Eistland 165 Island .. 11.5 Grikkland 166 Þýskaland . . 11 8 Frakkland 16.8 Sviss .. 12 1 Pólland 16.8 Svíþjóð .. 12.1 Ungverjaland 17.0 Bretland .. 12.3 Búlgaría 17.7 Belgía . . 13.7 Spánn 17.9 Austurríki . . 14.4 18.6 írska fríríkið . . . . . . 14.4 Júgóslavía (26—29). 20.3 Finnland .. 14.8 Rúmenía 21.2 Lettland .. 14.8 Rússland (23—25) . 24.1 Tjekkóslóvakía . . . . . 15.3 Lægra manndauðahlutfall heldur en á Islandi er aðeins í Hollandi, Noregi og Danmörku. Annars er þetta hlutfall (milli manndauðans og mannfjöldans í heild sinni) ekki aðeins komið undir heilsufari og holl- ustuháttum, heldur líka undir aldursskiftingu þjóðanna. í tveim löndum, þar sem manndauðinn er eins í öllum aldursflokkum, getur heildar- útkoman orðið mismunandi, ef aldursskifting þjóðanna er ekki sú sama. 2. Kynferði látinna. Mortalité suivant sexe. Manndauði er meiri meðal karla heldur en kvenna svo sem sjá má á eftirfandi yfirliti. Dánir árlega að meOaltali af þúsund karlar konur körlum konum 1876—85 ...... 920 858 26.9 22.4 1886-95 ...... 718 665 21.3 17.9 1896-05 ...... 690 649 18.4 15.9 1906—15 ...... 660 633 16.1 14.4 1916-20 ...... 650 646 14.7 13.7 1921-25 ...... 705 642 14.9 12.9 1926-30 ...... 589 613 11.6 11.6 Á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætíð verið tiltölulega meiri meðal karla heldur en meðal kvenna, en munurinn hefur farið minkandi. 1876- 85 var hann 4.5 af þús., en 1926—30 aðeins 0.1 af þúsandi. Manndauðinn hefur því minkað tiltölulega meir meðal karla heldur en kvenna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.