Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 17
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
15
Vfirlitið sýnir, að það er algengara, að ógiftar stúlkur giftist ekkju-
mönnum heldur en að ógiftir menn giftist ekkjum. Það mætti annars
ætla, að ekkjumenn og ekkjur veldust einkum saman, en svo er ekki.
Flestir ekkjumenn giftast einmitt ógiftum stúlkum og flestar ekkjur ógift-
um mönnum. Fyrir ekkjurnar eru þó meiri líkindi til þess að giftast
ekkjumönnum heldur en fyrir ekkjumenn til þess að giftast ekkjum.
3. Aldur brúðhjóna.
L’áge des nouveaux mariés.
Um aldur brúðguma og brúða eru sundurliðaðar skýrslur í töflu
XIII og XIV (bls. 36). Til betra yfirlits er tölu brúðguma og brúða
skift hér í 4 stærri aldursflokka og tölurnar fyrir 1921—25 settar til
samanburðar.
1921 -25 1926- -30
Karlar Konur Karlar Konur
Undir 25 ára . 637 1365 823 1727
25—34 ára . . . 1731 1206 2013 1385
35-49 — ... 422 263 519 296
Vfir 50 — . . . 63 18 86 24
Ótilgr. aldur . . 4 5 14 23
Samtals 2857 2857 3455 3455
Hvernig tala brúðguma og brúða skiftist hlutfallslega á þessa ald-
ursflokka árin 1911—25 sést á eftirfarandi yfirliti.
Af hverjum 100 brúögumum voru
Karlar 1911-15 1916-20 1921—25 1926—30
Undir 25 ára............. 26.7 24.9 22.3 23.8
25—34 ára.............. 56.5 59 3 60.6 58.3
35—49 — .............. 14.8 13.5 14.8 15.0
Vfir 50 — ................ 2.0 2.3 2.2 2.5
Ótilgr. aldur............... » » O.i 0.4
Samtals 100.o 100. o 100. o 100. o
Konur
Undir 25 ára............. 52.6 48.3 47.8 50.0
25-34 ára............. 37.1 42.2 42.2 40.1
35—49 — ............... 9.7 9.3 9.2 8.5
Vfir 50 — .............. 0.6 0.2 0.6 0.7
Ótilgr. aldur............... » » 0.2 0.7
Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOOo
Vfirlit þetta sýnir, að á tímabilunum 1916—20 og 1921—25 hefur
þeim farið tiltölulega fækkandi, sem giftust mjög ungir eða innan 25
ára. Tiltala brúðguma innan 25 ára hefur lækkað úr 27 °/o niður í 22 °/o
og brúða úr 53 °/o niður í 48 o/o. En á undanförnum áratugum var stefnan