Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Qupperneq 14

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Qupperneq 14
12 Mannfjöldaskýrslur 1951—60 meiri cn dæmi eru til um áður hér á landi. Árlegur vöxtur var þá 2,08% að meðal- tali, en 22,9% á áratugnum í lieild. í fyrsta dálki 2. yfirhts er sýnd íbúatöluaukning frá hverri fólksfjöldataln- ingu til þeirrar næstu. Munu þær tölur vera nokkuð réttar og í sæmilegu innbyrðis samræmi frá ári til árs, og þá einkum eftir að tölur þjóðskrár komu til árið 1953. í 2. dálki sama yfirhts er sýnd eðlileg mannfjölgun hvers árs, sem svo er nefnd, þ. e. hversu margir fleiri hafa fæðzt en dáið. Þær tölur eru miðaðar við almanaks- árið og svara því ekki alveg til fólksaukningarinnar í tíma, en skekkja af þeim sökum verður minni en svo, að merkja megi. Sjálfar eru tölurnar um fædda og dána liér á landi á ári hverju réttar svo að skakkar minna en 1%. í 3. dálki 2. yfirlits er svo mismunur talna 2. dálks og 1. dálks. Sýnir hann — ef allt er með fehdu — tölu innfluttra umfram brottfluttra, en hún getur að sjálfsögðu verið neikvæð, ef svo ber undir. Ekki eru fyrir hendi beinar tölur um þessa flutninga og verður því að fara þessa leið, til þess að fá upplýsingar um þá. Svo sem fram kemur í 1. yfirhti, hefur á síðasta áratug orðið veruleg breyting á hlutfallinu milh tölu karla og kvenna í landinu. Árið 1950 var mjög lítill munur á tölu karla og kvenna, en eftir það hefur lilutfahstala kvenna farið lækkandi, og í árslok 1960 voru aðeins 979 konur á móti hverjum 1 000 körlum. Vafalítið eiga fólksflutningar frá landinu og til þess drjúgan þátt í þessari breytingu, þar sem konur flytja meira brott en karlar, en karlar hins vegar fleiri meðal innflytj- enda. Hin eðlilega mannfjölgun á tímabilinu 1951—60 var 17,251 karl og 16 191 kona. í árslok 1960 hefðu því — án flutninga frá landinu og til þess — átt að vera í landinu alls 89 488 karlar og 88 246 konur, en voru 89 578 karlar og 87 714 konur. Hafa þannig 532 konur flutt af landi brott umfram þær, sem komu, en aftur á móti liafa komið 90 karlar umfram þá, sem fóru. Þessar tölur eru ekki áreiðan- legar, þar sem brottflutningar eru ekki eins vel tilkynntir og skyldi. Eru hverju sinni fleiri brottfluttir en vitað er um, og íbúar landsins því aðeins oftaldir. En shk smáskekkja í þjóðskrá verður mikil skekkja í þessu sambandi. 2. Mannfjöldi í bæjum og sveitum. Urban and rural population. Hér á landi hafa þeir, sem búið hafa í kaupstöðum og í kauptúnum með yfir 300 íbúa, verið taldir bæjarbúar (búa í þéttbýh), en þeir, sem búa í minni þorpum, hafa verið taldir með sveitabúum. í 1. yfirhti er sýnt, hvernig meðalmannfjöldi hvers árs skiptist eftir lögheimili íbúa í hæjum og sveitum. í 3. yfirliti hefur tölum 1. yfirhts verið breytt í hlutfalls- tölur. Þar sést, að sveitabúum hefur farið lilutfahslega fækkandi með ári hverju. Á áratugnum 1951—60 nemur fækkunin sem svarar 7,2% af öllum íbúum lands- ins, og sem næst 3 500 manns í beinum tölum. Þessi fækkun stafar að verulegu leyti af því, að nokkrir staðir, sem í byrjun tímabilsins (1950) voru taldir til sveita, teljast við lok þess (1960) kauptún. Á þeim stöðum bjuggu um 2 700 manns árið 1950, svo að bein fækkun í dreifbýli, landfræðilega séð, nemur aðeins 800 manns, en vegna mikillar fjölgunar landsmanna á tímabihnu (22,9%) er um að ræða verulega hlutfallslækkun. Á tímabihnu 1951—60 bætast við kauptún, sem voru með 2 700 íbúa 1950, en úr tölu kauptúna hverfa bæði Kópavogur og Glerárþorp, sem voru með rúmlega 2 000 íbúa 1950. Aukning á íbúatölu þeirra staða, sem teljast kauptún 1960, er því raunverulega 700 íbúum minni en tölurnar í töflunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.