Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 16

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 16
14* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Hreppar (frh.): 400— 499 íbúar 500— 999 „ 1000—1999 1940 21 23 4 1950 13 22 1 1960 12 22 4 210 216 215 Kaupstaðir: 500— 999 íbúar 1 2 2 1000—1999 1 3 3 2000—4999 4 5 5 5000—9999 „ 1 2 3 10000 og fleiri íbúar 1 1 1 8 13 14 Sveitarfélög alls .................. 218 229 229 Af þeim 38 hreppum, sem eru með 400 íbúa eða fleiri, eru aðeins 6, sem ekki eru með þéttbýli yfir 300 manns innan sinna marka. Tveir þeirra, Rangárvalla- hreppur og Ölfushreppur, eru þegar með allstór þorp (Hella og Þorlákshöfn). Sá þriðji, Mosfellshreppur, er með miklu þéttbýli, sem þó er aðeins að litlu leyti tahð enn sem slíkt (Álafoss). Hinn fjórði, Gerðahreppur, er nánast allur eitt þéttbýli, þótt hann sé ekki enn tahnn til bæja. Af áður nefndum 6 stórum hreppum eru þannig aðeins tveir raunverulegir dreifbýhshreppar, þ. e. Hrunamannahreppur (431 íbúar 1960) og Biskupstungnahreppur (468 íbúar 1960), báðir í Árnessýslu. í töflu 2 (bls. 8—9) er mannfjöldinn sýndur eftir kaupstöðum og sýslum og eftir kynferði. Árið 1952 var skipting íbúa eftir kyni aðeins gerð í Reykjavík. Reyndust þá karlar þar vera 28 299, en konur 30 462. Tölur karla og kvenna í töflunni fyrir þetta ár eru áætlaðar. þar sem þær eru til fyrir öll hin árin. Á áratugnum 1951—60 hefur hlutfallið á milli kynja breytzt svo (1950 haust, 1960 1. des.): 1950 1960 Lækkun O/ /o Allt landið 997 979 1,8 Rcykjavík 1 079 1 052 2,5 Aðrir kaupstaðir 1 000 986 1,4 Sýslur 921 890 3,4 Samkvæmt þessu er hin hlutfallslega fækkun kvenna furðulega jöfn, þegar litið er á einstök þéttbýhssvæði. í Reykjavík eru enn allmiklu fleiri konur en karlar, í kaupstöðunum nokkur jöfnuður, þótt karlar séu þar fleiri, en í sýslum eru karlar í miklum meiri hluta. í töflu 4 (bls. 12—13) er mannfjöldanum skipt eftir læknishéruðum. Árið 1955 varð gagngerð breyting á mörkum læknisliéraða, svo að þau fylgja nú mörkum sveitarfélaga. Þó er enn eftir eitt sveitarfélag, Fáskrúðsfjarðarhreppur, sem er í tveimur læknishéruðum. Hin nýju lög um skipun læknishéraða öðluðust gildi 1. janúar 1956 og verður því, samkvæmt töflunni, talsverð breyting á mannfjölda ýmissa læknishéraða frá 1955 til 1956 af landfræðilegum ástæðum einum, en ekki vegna þess að fólk liafi flutzt til. Árið 1950 voru læknishéruðin alls 52, en 1960 57. Höfðu 6 bætzt við, en eitt var lagt niður (Hesteyrarhérað). Eftir stærð skiptast þau þannig (1940 og 1950 haust, 1960 1. des.):
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.