Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 17

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 17
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 15* 1940 1950 1960 Undir 500 íbúum 2 6 5 500— 999 íbúar 11 12 19 1000—1999 „ 24 22 21 2000—4999 9 8 7 5000—9999 2 3 3 Yfir 10 000 1 1 2 Alls 49 52 57 í þessu hefti Mannfjöldaskýrslna er umdæmaskipting mannfjöldans aðeins eftir sveitarfélögum og læknishéruðum. Fram að þessu hefur einnig verið sýnd skipting mannfjöldans eftir prófastsdæmum, prestaköllum og sóknum. Nú er því sleppt, aðallega vegna þess að umdæmi prestakalla og sókna fylgja ekki nærri alltaf sveitarfélagamörkum, og er því skipting mannfjöldans eftir kirkjulegum um- dæmum allmiklum vandkvæðum bundin, eftir að prestar hættu sínum árlegu manntölum. Hins vegar er gert ráð fyrir, að í væntanlegu hagskýrsluhefti með niðurstöðum manntalsins 1960 verði tafla, er sýni skiptingu mannfjöldans eftir kirkjulegum umdæmum. í töflu 3 á bls. 10—11 er sýnd skipting íbúa kauptúna eftir stærð þeirra, og þar er enn fremur skrá yíir þau kauptún, sem tahn eru þéttbýlisstaðir 1951—60, en nokkur kauptún eru aðeins með íbúatölu sum áranna. Á hverjum tíma eru að myndast þéttbýhsstaðir á dreifbýhssvæði víða um land, og er það undir ýmsum atvikum komið, hvenær er farið að telja þá til þéttbýlis. Er því ekki um að ræða skörp mörk milli þéttbýhs og dreifbýhs, og skráin yfir þéttbæhsstaði í töflu 3 er af þessum sökum ekki einhlít. B. Hjónabönd. Marriages. 1. Fjöldi hjónavígslna. Number of marriages. Þjóðkirkjuprestar, prestar utanþjóðkirkjusafnaða og héraðsdómarar láta Hag- stofunni reglulega í té skýrslur um hjónavígslur, sem þeir framkvæma. Er ekki ástæða til að ætla annað en að skýrslur þessar séu tæmandi. Þær taka ekki til hjónavígslna, sem framkvæmdar eru erlendis, jafnvel þótt bæði hjóna séu búsett hér heima, en shkar hjónavígslur munu ekki vera margar árlega. Hjónavígsla út- lendinga í varnarhðsstöð, sem framkvæmd er af íslenzkum aðila, er ekki tahn með í mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar, en sé annað hjóna íslenzkt er hjóna- vígslan meðtahn. Hér fer á eftir tala hjónavígslna ár hvert 1941—60 og hlutfallstala þeirra miðað við 1 000 íbúa: 1941 1 022 eða 8,4%o 1948 .... 1 162 eða 8,5%, 1942 1 076 „ 8,7 „ 1949 1 077 7,7 „ 1943 983 „ 7,9 „ 1950 1 217 8,5 „ 1944 .... 993 »» 7,8 „ 1951 1 139 7,8 „ 1945 1 037 »» 8,0 „ 1952 .... 1 151 7,8 „ 1946 1 040 „ 7,9 „ 1953 .... 1 225 8,1 „ 1947 1 121 »» 8,3 „ 1954 .... 1 417 »» 9,2 „
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.