Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 18

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 18
16* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 1955 .... 1 335 eða 8,50/o„ 1958 .... 1331 eða 7,9% 1956 .... 1 336 „ 8,3 „ 1959 .... 1 345 „ 7,8 „ 1957 .... 1 315 „ 8,0 „ 1960 .... 1 309 „ 7,5 „ Árleg meðaltöl 1941—45 ....................... 1 022 eða 8,2°/00 1946—50 ....................... 1 123 „ 8,2 „ 1951—55 ....................... 1 253 „ 8,3 „ 1956—60 ....................... 1 327 „ 7,9 „ Tíðni hjónavígslna miðað við íbúatölu landsins liefur verið mun meiri þessa tvo síðustu áratugi en nokkru sinni fyrr. Á árunum 1876—1939 hélzt hún á hihnu milli 6 og 'I°l00 eða talsvert fyrir neðan það, sem hún hefur verið síðustu tvo ára- tugina. En þessi samanhurður er ekki einhlítur. 1 fyrsta lagi hafa hjónavígslur útlendinga truflandi áhrif, því þeir koma ekki úr þeim íbúafjölda, sem miðað er við. Vafalítið stafar nokkuð af hækkuninni á hlutfallstölunni frá vaxandi hlut- deild útlendinga í hjónavígslum hérlendis. Þess má geta, að ef sleppt er hjóna- vígslum, sem útlendingar áttu aðdd að 1956—60, verður hlutfallstala þeirra ára 7,2°/00. 1 öðru lagi torvelda breytingar á tíðni óvígðrar sambúðar samanburð við fyrri ár. Þegar þýðing óvígðrar samhúðar fer minnkandi, eins og orðið hefur síð- ustu áratugina, leiðir það af sér hækkun á tíðni hjónavígslna. En það, sem þó skiptir mestu máli í þessu sambandi, er aldurskipting þjóðarinnar. Má telja víst, að lækkunin úr 8,3°/00 1951—55 í 7,9°/00 1956—60 sé ekki raunveruleg, heldur sé hún afleiðing breyttrar aldursskiptingar, þ. e. hlutfallslegrar fjölgunar í þeim aldursflokkum, sem eru fyrir ofan og neðan það árabil, þar sem giftingatíðni er mest, og samsvarandi fækkun fólks á giftingaraldri. 2. Hjúskaparstétt brúðhjóna. Marital status of spouses. í töflu 7 (bls. 17) er sýnd hjúskaparstétt brúðhjóna fyrir hjónavígslu á hverju ári 1951—60. Eftirfarandi hlutfallstölur sýna hjúskaparstétt brúðhjóna fyrir hjónavígslu, miðað við 1 000 hrúðlijón: Brúdgumar: Aður ógiftir Ekkjumcnn Fráskildir 1941—45 917 39 44 1946—50 912 34 54 1951—55 921 22 57 1956—60 918 16 66 Brúðir: Alls 1 000 1 000 1 000 1 000 Áður ógiftar 944 937 930 928 Ekkjur 27 20 19 18 Fráskildar 29 43 51 54 Alls 1 000 1 000 1 000 1 000 Þessar tölur sýna, að það er algengara, að brúðgumar hafi áður verið giftir heldur en brúðir. í töflu 8 (hls. 17) sést, hve margir hafa gifzt í 2. sinn eða oftar á hverju ári 1951—60.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.