Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 22

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 22
20 Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Samkvæmt þessu er dreifing hjónavígslna á einstaka mánuði ársins mjög ójöfn. Lang mest er um giftingar í desembermánuði. í töflu 5 (bls. 14—15) sést, bve margar af hjónavígslunum hafa verið borgara- legar, og hvernig kirkjulegar vígslur skiptust eftir vígslustað. Af hverjum 1 000 hjónavígslum hefur þessi skipting verið svo undanfarna fjóra áratugi: Kirkjulegar hjónavígslur í kirkju Hjá presti í heimahúsi Borgaralegar hjónavígslur Alls Alls 1941—45 ............... 84 642 127 853 147 1946—50 .............. 133 653 127 913 87 1951—55 .............. 194 638 108 940 60 1956—60 .............. 275 575 81 931 69 Vanalegast er, að hjónavígslur fari fram þar, sem brúður á heima. Árin 1956—60 fóru 1 414 hjónavígslur — eða 21,3% af heildartölu lijónavígslna á þessum árum — fram í annarri sýslu eða kaupstað en þar, sem brúður átti heima. Samsvarandi hlutfall áranna 1946—50 var 18,9%. 6. Hjónavígslur erlendra ríkisborgara. Marriages of foreign nationals. í töflu 12 (bls. 21) eru sýndar þær giftingar 1951—60, þar sem annað hvort hrúðhjóna eða bæði eru erlendir ríkisborgarar. Þó eru ekki meðtaldar hjónavígslur varnarliðsmanna og -kvenna, sem giftast útlendingum. Á þessum 10 árum voru alls framkvæmdar 12 903 hjónavígslur. Af þeim voru 111 eða 0,9%, er bæði brúð- hjóna voru erlendir ríkisborgarar, en 336 eða 2,6%, er brúður var erlend, og 528 eða 4,1%, er brúðgumi var erlendur. Erlendir ríkisborgarar, er gengu í lijóna- hand hér á þessum árum, voru þannig alls 1 086, og skiptust þannig eftir lönd- um (1: Tala erl. brúða, sem giftust ísl. mönnum. 2: Tala erl. brúðguma, sem kvænt- ust ísl. konum. 3: Tala erl. brúða og brúðguma, sem gefin voru saman): Alls Dan mörk Fær- eyjar Noregur Svíþjóð Bret- land Þýzka- land Banda- ríkin önnur lönd 1. Brúðir erlendar ... 336 72 48 24 8 10 151 4 19 2. Brúðgumar erlendir 528 48 14 24 10 9 21 378 24 3. Bœði erlend 222 59 11 13 4 1 50 62 22 Alls 1 086 179 73 61 22 20 222 444 65 1941—50 1 033 199 72 135 13 127 70 386 31 Hinir 65, sem um er að ræða í dálkinum „önnur lönd“, skiptust svo: Finn- land 9, Austurríki 5, Belgía 1, Frakkland 5, Grikkland 1, Holland 8, Ítalía 4, Júgó- slavía 1, Pólland 1, Tékkóslóvakía 1, Spánn 2, Sviss 5, Ungverjaland 13, Kanada 5, Japan 1, Egyptaland 1, og 2 ríkisfangslausir. Erlendar brúðir, sem giftust íslenzkum brúðgumum, voru nærri allar þýzkar (45%), danskar eða færeyskar (36%), en erlendir brúðgumar, sem giftust íslenzk- um brúðum, voru langflestir handarískir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.