Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 26

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 26
24* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 3. Skilgetin og óskilgetin börn. Legitimate and illegitimate births. Skilgetin teljast öll börn, sem gift kona fæðir, eins þótt hún giftist ekki fyrr en á þeim degi, er fæðing á sér stað, enda sé maður hennar nefndur faðir barnsins. Enn fremur eru börn ekkna og fráskilinna kvenna skilgetin, ef þau eru getin í hjónabandi. Öll önnur börn eru talin óskilgetin. Hlutdeild óskilgetinna hfandi og andvana fæddra barna í heildartölu fæddra hefur verið sem hér segir: 1916- -20 13,1% 1941—45 24,9% 1921- -25 13,5 „ 1946—50 26,2 „ 1926- -30 14,5 „ 1951—55 26,6 „ 1931- -35 18,6 „ 1956—60 25,3 „ 1936—40 23,2 „ Síðan skýrslusöfnun hófst um þetta atriði, hefur þetta hlutfall orðið lægst árið 1919, 11,1%. Á árunum 1876—85 var það 20,2%. Því miður liggja ekki fyrir upplýsingar um, hve mörg óskilgetin börn verða síðar hjónabandsbörn við giftingu foreldra, en sá hluti er allstór. Jafnframt væri æskilegt að vita, hve stór hluti óskilgetinna barna tilheyri fjölskyldum með for- eldrum í óvígðri sambúð. Allmiklir örðugleikar eru á að afla haldgóðra gagna um þessi efni. Hlutdeild hfandi fæddra óskilgetinna barna í heildartölu lifandi fæddra hefur verið sem hér segir, í hundraðshlutum: 1941—45 1946—50 1951—55 1956—60 Reykjavík Utan Reykjav. Allt landið 23,3 25,5 24,7 25,0 27,2 26,3 24,3 28,3 26,7 23,7 26,3 25,2 4. Heimili og fæðingarstaður fæddra. Residence and birth place. í töflu 13 (á bls. 22—23) eru fæddir taldir eftir lögheimih móður og fæðing- arstað. Merkjanlegur munur er á fæðingarhlutföllum eftir því, hvar heimihð er, í Reykjavík, kaupstað eða sýslu. Hér á eftir er sýnt, hve mörg lifandi fædd börn komu árlega að meðaltah á hverja 1 000 íbúa miðað við meðalmannfjölda á hverju þéttbýlissvæði: Reykjavík ki^staðir Sýslur Allt landið 1941—45 ...................... 27,7 28,7 21,1 24,7 1946—50 ...................... 30,3 29,7 24,2 27,6 1951—55 ...................... 28,9 29,2 26,1 28,0 1956—60 ...................... 27,5 30,8 26,7 28,2 Hið lága fæðingarlilutfall sýslnanna stafar af því, að í sveitunum er tiltölu- lega færra kvenfólk, auk þess sem aldursflokkar kvenna á barneignaraldri eru þar fámennari en í Reykjavík og kaupstöðum. — Ekki er ósennilegt, að hækkun hlut- fallsins í sýslum úr 24,2% í 26,1% frá 1946—50 til 1951—55 stafi af því einu, að ekki hafi á báðum tímabilunum verið fylgt sömu reglu um staðsetningu mæðra hvað snertir lögheimih. Á fyrra tímabihnu hafa allmargar mæður, sem samkvæmt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.