Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 27

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 27
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 25* manntali hafa verið taldar lieimilisfastar í sýslu, verið taldar eiga heima í Reykja- vík eða kaupstað samkvæmt fæðingarskýrslu. Þar með hefur fæðingarhlutfall Reykjavíkur og kaupstaða verið ofreiknað, en fæðingarlilutfall sýslna verið talið of lágt. Á síðar nefnda tímabilinu hefur kveðið miklu minna að þessu, vegna þess að tilkoma þjóðskrárinnar 1952-—53 leiddi til réttari staðsetningar mæðra við úr- vinnslu fæðingarskýrslna. Fæðingar á fæðingarheimilum eða í almennum sjúkrahúsum verða stöðugt fleiri, en ekki hefur það verið talið sérstaklega. En tölurnar um fæðingar utan- héraðs, þ. e. í annarri sýslu eða öðrum kaupstað en lögheimilið er, veita nokkra vitneskju um þetta. Að verulegum hluta hafa fæðingar utanhéraðs stafað af því, að verðandi mæður fara í sjúkrahús I öðru umdæmi, kaupstað eða sýslu, til þess að eiga börn sín. Hér fara á eftir tölur fæddra utanhéraðs 1941—60: Eftir fæðingarstað: 1941—45 ................... 1946—50 ................... 1951—55 ................... 1956—60 ................... Eftir heimili: 1941—45 .................. 1946—50 ................... 1951—55 ................... 1956—60 ................... Af 1 000 fæddum fæddust utan- héraðs: 1941—45 ................... 1946—50 ................... 1951—55 ................... 1956—60 ................... Reykjavík 320 775 2 070 2 714 78 151 167 710 13 19 19 75 Aðrir kaupstaðir 78 351 842 2 447 132 314 858 1 576 41 75 170 234 Sýslur 109 185 207 466 297 846 2 094 3 255 47 123 274 422 Allt landið 507 1 311 3 119 5 6271) 507 1 311 3 119 5 5412) 32 69 145 2343) Frá og með árinu 1956 er heimili nýfædds barns (þ. e. venjulega heimili móður) talið vera þar, sem það er heimilisfast 1. desember næst eftir fæðinguna, sé það þá á lífi, en til ársloka 1955 var hér miðað við heimilið á fæðingartíma barnsins. Getur þetta munað nokkru, einmitt vegna þess að fæðing er oft tilefni flutnings. Af þessum sökum eru tölur töflu 13 fyrir árin 1956—60 ekki alveg sambærilegar við tölur fyrri ára um sama efni. Sú aukning, sem fram kemur á fæðingum utan- héraðs 1956—60, er ekki öll raunveruleg, heldur stafar hún að nokkru frá lög- heimilisflutningi móður eftir fæðingu barnsins. 5. Fæðingartíð. Births by months. í töflu 14 á bls. 24 eru lifandi fæddir taldir eftir fæðingartíð, kyni og einstök- um árum, og í töflu 18 á bls. 28 eru andvana fæddir taldir á sama hátt. Hér á eftir er sýnd skipting 1 200 fæddra barna á mánuði, annars vegar 1951— 55 og hins vegar 1956—60, miðað við það, að allir mánuðirnir séu jafnlangir, 30 dagar: 1951—55 1956—60 1951—55 1056—60 Janúar 99 99 Apríl 100 99 Febrúar ...., 99 101 Maí 105 99 Marz 95 97 Júní 105 105 1) Mcðtalið beimili ótilgreint innanlands og heimili erlendis. 2) Heimili ótilgreint innanlands og heimili erlendis alls 86, ckki mcðtalið. 3) Miðað við heildartölu 5 627, sjó neðanmálsgr. 1).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.