Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 28
26*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
1951—55 1956—60 1951—60 1956—60
Júlí 98 100 Nóvember 95 99
Ágúst 105 99 Desember 95 98
September .... 108 101
Október 96 103 Samtals 1 200 1 200
Ef fæðingar væru jafn tíðar allan ársins hring, mundu 100 fæðingar af 1 200
koma á hvern mánuð, og sýnir taflan frávikið frá jafnri skiptingu.
6. Kynferði fæddra.
Births by sex.
Árin 1941—60 voru kynferðishlutföll fæddra sem hér segir:
Talu sveina af 1000 börnum fœddum
lifandi andvana fœddum
fæddum fæddum alls
1941-45 ..................... 512 602 514
1946—50 ..................... 519 662 521
1951—55 ..................... 515 525 515
1956—60 ..................... 516 580 517
í töflu 14 (bls. 24) er sýnt, hvernig lifandi fædd börn skiptust eftir kynferði
hvert ár 1951—60, annars vegar skilgetin og hins vegar óskilgetin. Og í töflu 18
(bls. 28) er sama sýnt fyrir andvana fædd börn.
Tala sveina, skilgetinna og óskilgetinna, af 1 000 fæddum börnum var sem
hér segir:
Skilgetnir Óskilgetnir Alls
1941—45 .......................... 515 509 514
1946—50 .......................... 523 517 521
1951—55 .......................... 516 510 515
1956—60 .......................... 520 510 517
Til viðbótar því, sem er í töfluhluta þessa heftis, hefur kynferði fæddra 1951—
55 verið sundurgreint í sambandi við ýmis atriði, og fara hér á eftir niðurstöður
þeirra athugana:
A. Fæddir eftir kynferði og heimili. Tala svcina
af 1000
Heimili Alls Sveinar Mcyjar fæddum
Reykjavík ........................... 8 756 4 465 4 291 510
Kaupstaðir .......................... 5 044 2 613 2 431 518
Verzlunarstaðir...................... 2 886 1 446 1 440 501
Sveitir ............................. 4 765 2 521 2 244 529
Alls 21 451 11 045 10 406 515
B. Fæddir eftir kynferði og mánuðum. Tgla gvcin
af 1000
Mánuðir Alls Sveinar Meyjar fæddum
Janúar ........................ 1 803 932 871 517
Febrúar ....................... 1 636 812 824 496
Marz........................... 1 736 862 874 497
Apríl.......................... 1 769 897 872 507
Maí ........................... 1 907 998 909 523
Júní .......................... 1 844 958 886 520