Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 31

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 31
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 29* 9. Frjósemi kvenna. Fertility of women. Hér á eftir er sýnt, hve margar af hverjum 1 000 konum í hjónabandi og utan hjónabands í hverjum aldursflokki áttu börn að meðaltali á ári 1926—35, 1936—45 og 1946—55. í stað tölu fæðandi mæðra 1946—55 er notuð tala lifandi fæddra barna í hverjum aldursflokki mæðra, en það er I reynd jafngildar tölur. Þessi tímabil eru valin þannig, að aðalmanntal falli á miðju livers þeirra, en tala kvenna í hverjum aldursflokki samkvæmt aðalmanntali er látin jafngilda meðal- mannfjölda tímabilsins. — Frjósemishlutfallið, þ. e. árleg tala lifandi fæddra barna mæðra á aldrinum 15—49 ára, miðað við hvert 1 000 allra kvenna á landinu á þessu aldursskeiði, reyndist vera 115 á 10 ára tímabilinu 1946—55. Lifandi fœdd börn af hverjura 1000 konum í hjónabandi Utan hjónabands AIls Aldursfl. raóður 1926—35 1936—45 1946—55 1926—35 1936—45 1946—55 1946—55 16—19 ára ............. 519 607 516 17 24 47 62 20—24 ............... 374 388 361 43 64 104 193 25—29 ............... 310 250 259 45 64 89 194 30—34 „ 245 184 193 43 51 74 157 35—39 .............. 172 135 125 36 34 43 101 40—44 ................. 95 64 51 18 15 17 40 45—49 ................. 10 7 5 2 2 1 4 16—49 ára 198 158 168 29 39 61 115 10. Aldur feðra. Father’s age. í töflu 17 (bls. 27) er lifandi fæddum börnum skipt eftir aldursflokkum föður Hefur slík tafla ekki komið áður í Mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar. Skýrslur þessa heftis um lifandi fædda 1955—60 eru unnar í skýrsluvélum með vélspjöldum, sem í voru gataðar upplýsingar frumskýrslna um fæðingar og áður höfðu verið notaðar til upptöku nýfæddra barna í þjóðskrána. Þegar þjóð- skrá og frumskýrslu bar ekki saman um fæðingartíma foreldra, réð þjóðskráin. Væru foreldrar barns ekki á sama stað í þjóðskrá 1. des. næst á undan fæðingu, var aðeins fæðingartími móður tekinn í gatspjaldið. Fyrir börn fædd 1960 var þó fæðingartími föður tekinn í spjaldið eftir fæðingarskýrslunni, en ekki eftir þjóð- skrá. Af þessum sökum er fæðingartími fjölmargra feðra talinn ótilgreindur í töflu 17, og þar sem þeir munu vera talsvert yngri að meðaltali en feður, sem eru með fæðingartíma í töflunni, gefur hún ekki rétta mynd af aldursskiptingu feðra. Samt sem áður þótti rétt að birta þessa töflu. Hér á eftir er sýnt, hvernig 1 000 lifandi fædd börn, skilgetin og óskilgetin, hvor um sig, skiptast eftir aldursflokkum feðra 1951—55 og 1956—60. Við útreikn- ing á hlutfallstölum töflunnar er sleppt börnum feðra með ,,ótilgreindan“ fæð- ingartíma, en samkvæmt framan sögðu má gera ráð fyrir, að eftirfarandi hlut- fallstölur séu aðrar en fengizt hefðu, ef tekinn hefði verið upp fæðingartími allra feðra 1951—60. 1951—55 1956—60 Aldursfl. föður Alls Skilgetin Óskilgetin Alls Skilgetin Óskilgetin 15—19 ára ................. 27 3 95 19 3 93 20—24 ..................... 205 140 392 179 139 373 25—29 „ 264 271 243 275 281 243
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.