Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 33

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 33
Mannf jöldaskýrslur 1951—60 31* Merkjanleg fækkun. er á frumburðarfæðingum á seinni hluta tímabilsins, en um er að ræða fjölgun fæðinga 3.—6. barns. Vera má, að þetta stafi af breyttri aldursskiptingu kvenna einni saman (þ. e. að fækkað hafi hlutfallslega í aldurs- flokkum innan 25 ára, en þeir eignast einkum frumburði), og mundi koma í ljós, hvort svo er, ef sams konar tölur og hér eru fyrir heildina væru reiknaðar út sér fyrir hvern aldursílokk mæðra. Til þess þarf sem réttastar tölur um fjölda kvenna í hverjum aldursflokki á hverju ári, en þær eru ekki fyrir hendi og hefur því þessi útreikningur ekki verið gerður. D. Manndauði. Deaths. 1. Manndauði alls. Total number of deaths. Prestar og safnaðarstjórar láta Hagstofunni í té á nokkra mánaða fresti skýrslur um alla dauðdaga í prestakallinu eða söfnuðinum, og auk þess fara öll dánarvottorð um hendur þeirra til Hagstofunnar. Lögum samkvæmt má ekki gera útför manns, nema hlutaðeigandi prestur eða safnaðarstjóri hafi áður fengið í hendur dánar- vottorð hins látna. Á hvert dánarvottorð ritar Hagstofan tákntölu þeirrar dánar- orsakar, sem tilgreind er í þvi, og þaðan er hún færð inn á dánarskýrslu prests um sama mann. Síðan eru allar manndauðatöflur Mannfjöldaskýrslna gerðar á grundvelli prestaskýrslna um látna, þar á meðal dánarorsakatöflurnar. Er um að ræða fullkomin skil dánarskýrslna og dánarvottorða til Hagstofunnar, þótt stund- um verði nokkur dráttur á því, að skil verði alger. Manndauðaskýrslur Hagstofunnar taka til látinna, sem eru á skrá (þjóðskrá) hér á landi, og þá líka til hérlendra manna, sem deyja erlendis, þ. á m. til íslenzkra sendiráðsstarfsmanna og fjölskyldna þeirra. Hins vegar taka manndauðaskýrsl- urnar ekki til varnarliðsmanna og sérfræðinga í varnarliðsstöðvum ásamt fjöl- skyldum þeirra. Þær taka ekki heldur til erlendra sjómanna, erlendra ferðamanna og annarra, sem ekki eru á skrá hér á landi. Tala látinna ár hvert 1941—60 hefur verið sem hér segir: Dánir A 1000 Dánir A 1000 alls manns álls manns 1941 1 352 n,i 1954 1 064 6,9 1942 1 293 10,5 1955 1 099 7,0 1943 1 268 10,1 1956 1 153 7,2 1944 1218 9,6 1957 1 157 7,0 1945 1 179 9,1 1958 1 165 6,9 1946 1 121 8,5 1959 1 242 7,2 1947 1 162 8,6 1960 1 167 6,6 1948 1 114 8,1 1949 1 106 7,9 Árleg mcðaltöl 1950 1 122 7,9 1941—45 1 262 10,1 1951 1 145 7,9 1946—50 1 125 8,2 1952 1 082 7,3 1951—55 1 102 7,3 1953 1 118 7,4 1956—60 1 177 7,0 Manndauðahlutfallið er nú lægra hér en í nokkru öðru landi Evrópu. Annars er þetta hlutfall (milli tölu látinna og mannfjöldans í heild) ekki aðeins komið eftir heilsufari og hollustuháttum, heldur líka eftir aldursskiptingu þjóða. í tveim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.