Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 41

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 41
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 39* dánarmeinaskrár 1955, þótt sú skrá hafi fyrst koniið til framkvæmda við gerð dánarorsakaskýrslna 1. janúar 1958. Skýringin á þessu er sú, að hinar hirtu dánar- orsakatöflur fara aldrei dýpra í sundurgreiningu en til 3. tölustafs, en breyting- arnar, sem gerðar voru á alþjóðlegu skránni 1955, röskuðu ekki svo neinu næmi skránni á því stigi, heldur aðeins á stigi 4. tölustafs. Má af þeim sökum og einnig af öðrum ástæðum ganga út frá því sem vísu, að flokkun dánarorsaka hefði ekki orðið önnur, þótt frá byrjun áratugsins hefði verið farið eftir skránni frá 1955. Ymis atvik gera það að verkum, að samanburður dánarorsaka 1951—60 við dánarorsakir á fyrri tímaskeiðum er vandkvæðum bundinn og raunar mjög vara- samur. Þetta stafar í fyrsta lagi af hinni nýju fiokkun dánarmeina frá 1951 og nýjum reglum um, hvað skuh skráð sem dánarmein, þegar um samverkandi sjúk- dóma er að ræða. Fyrr nefnda atriðinu fylgir mikil breyting á töflum frá því, sem var í Mannfjöldaskýrslum 1941—50 og fyrr. í öðru lagi má nefna, að dánarvottorð hafa meir og meir komið í stað upplýsinga presta um dánarmein, og frá og með 1951 eru raunar gefin út dánarvottorð um öll mannslát, svo framarlega sem lík er fyrir hendi. Þá er og um að ræða vaxandi nákvæmni við samningu dánarvottorða, þar eð læknir kemur nú orðið oftast við sögu bæði fyrir og eftir andlát og krufn- ingar eru orðnar algengari, svo og vegna þess að læknavísindum og þekkingu lækna hefur fleygt mjög fram. í sömu átt verkar mikil fjölgun lækna og það, að vaxandi hluti mannsláta verður á sjúkrahúsum og á elliheimilum, þar sem góð skilyrði eru til að komast að raun um dánarmein í hverju einstöku tilviki. Af öll- um þessum ástæðum er ekki talið svara kostnaði að birta hér í þessum inngangi yfirht, þar sem dánarorsakir 1951-—60 eru bornar saman við dánarorsakir fyrri ára. Rétt er að taka það fram, að til þess að auðvelda samanburð milli dánarmeina- skýrslna fyrr og nú gaf Alþjóðaheilhrigðisstofnunin árið 1952 út hækhng, þar sem sýnt er sambandið milli dánarmeinaskrár 1948 og eldri skrárinnar. Bækhngur þessi er til á Hagstofunni („Comparability of statistics of causes of death according to the fifth and sixth revisions of the International List“). Yíða í dánarmeinaskránni eru númer fyrir ónákvæmlega eða illa skýrgreindar dánarorsakir. Þekkjast þau á orðum eins og „Aðrir sjúkdómar“, ,, . . . ekki nánar greint“, ,, . . . án þess að getið sé . . . “. Og í nr. 790—795 er sérstakt númer fyrir iha skýrgreinda sjúkdóma, sem mynda flokk út af fyrir sig, B45, í stytztu skránni (50 flokka skrá). Árin 1951—55 komu 4,8% af heildartölu mannsláta í flokk B45, en 1956—60 ekki nema 3,3%. Sýnir þetta vaxandi nákvæmni í flokkun, sem kann að stafa af því a. m. k. að einhverju leyti, að á fyrra tímabihnu voru z/6 lilutar allra mannsláta í stofnunum, en 3/6 á síðara tímabihnu. Jafnframt er þetta árétt- ing um, að varúðar er þörf við allan samanburð dánarorsaka milli tímabila, því að hér er um að ræða sömu flokkun á báðum tímabilum. í 5. yfirhti eru sýnd dánarmein 1951—55 og 1956—60 eftir stytztu skránni nokkuð samandreginni, annars vegar í beinum tölum og hins vegar hlutfahstölur miðað við alla dána og miðað við íbúatölu (á 100 000 íbúa). Sjúkdómar í lijarta og blóðrásarsjúkdómar eru nú orðnir algengasta dánarmeinið, en í 5. yfirliti taka þeir yfir nokkra flokka og er því krabbamein (B18) með hæstu tölu í því. Fimmti hver maður, sem lézt á árunum 1956—60, dó úr krabbameini og 141 látinn maður af hverjum 100 000 íbúum. Næsthæsti flokkur yíirhtsins er B26, kölkunar- og hrörnunarsjúkdómar hjarta, með 19% af mannslátum og 135 látna af hverjum 100 000 íbúum. Þriðja algengasta dánarmeinið er æðabilim, er sakar miðtauga- kerfi, með 14% af mannslátunum og 99 látna af hverjum 100 000 íbúum. Þar næst koma slysfarir, með 7,7% af mannslátunum og 54 látna af hverjum 100 000 íbúum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.