Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 42
40*
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
5. yfirlit. Dánir 1951—55 og 1956—60 eftir samandreginni B-skrá dánarmeina 1955.
Deaths 1951—55 and 1956—60 by abrigded List B 1955.
Dánir alls Á 1000 mannslát Á 100 000 íbúa
1951—55 1956—60 1951—55 1956—60 1951—55 1956—60
B 1-17 Ýmsir næmir sjúkdómar 143 86 26 15 18,9 10,2
B 18 Illkynja æxli 1 047 1 187 190 202 138,5 141,0
B 19 Góðkynja æxli og ekki nánara
greind 34 38 6 6 4,5 4,5
B 22 Æðabilun er sakar miðtauga-
kerfi 828 829 150 141 109,5 98,5
B 25 Langvinnir gigtskir hjartasjúk-
dómar 22 16 4 3 2,9 1,9
B 26 Kölkunar- og hrörnunarsjúkdóm-
ar hjarta 889 1 133 161 192 117,6 134,6
B 27 Aðrir hjartasjúkdómar 187 154 34 26 24,7 18,3
B 28 Háþrýstingur með hjartasjúk-
dómi 65 109 12 19 8,6 12,9
B 29 Háþrýstingur, án þess að hjarta-
sjúkdóms sé getið 41 40 7 7 5,4 4,8
B 30 Inílúenza 68 134 12 23 9,0 15,9
B 31 Lungnabólga 356 366 65 62 47,1 43,5
B 32 Berkjukvef 58 45 10 8 7,7 5,3
B 33-37 Ymsir sjúkdómar í meltingarfær-
um 138 138 25 23 18,3 16,4
B 38 Nýrnabólga og nýrnakvelli ... 60 54 11 9 7,9 6,4
B 39 Hvekksauki 75 70 14 12 9,9 8,3
B 40 Barnsþykktar-, barnsburðar- og
barnsfararkvillar 14 12 3 2 1,9 1,4
B 41 Meðfæddur vanskapnaður 86 100 16 17 11,4 11,9
B 42-44 Aðrir ungbarnasjúkdómar 215 201 39 34 28,5 23,9
B 45 Illa skýrgreind banamein 262 192 48 33 34,7 22,8
B 20-21 og 23-24 Aðrir sérstakir sjúk-
dómar í B-skrá 48 53 9 9 6,3 6,3
B 46 Hvers konar aðrir sjúkdómar .. 392 472 71 80 51.8 56,1
BE 47-50 Slysfarir 480 455 87 77 63,5 54,0
Alls total 5 508 5 884 1 000 1 000 728,6 698,9
TRANSLATION OF HEADINGS: Dánir alls: deaths total. Á 1 000 mannslát: per 1 000 deaths. Á 100 000 íbúa:
per 100 000 inhabitants.
Tafla 29 á bls. 42—71 sýnir dána 1951—60 eftir kyni, aldursflokki og árum
fyrir hverja þá dánarorsök samkvæmt 3ja tölustafa aðalskránni, sem komið hefur
fyrir á áratugnum.
Tafla 30 á bls. 72—75 sýnir dána í heild, annars vegar 1951—55 og hins vegar
1956—60, eftir kyni og aldursflokki samkvæmt 50 flokka dánarmeinaskránni.
Tafla 31 á bls. 76—77 sýnir barnadauðann eftir aldri samkvæmt 50 flokka
skránni.
Tafla 32 á bls. 78—79 sýnir dána eftir mánuðum og dánarorsök samkvæmt
50 flokka skránni.
Tafla 33 á bls. 80—87 sýnir dána, annars vegar 1951—55 og hins vegar 1956—
60, eftir lögheimili í kaupstöðum og sýslum samkvæmt 50 flokka skránni.
Tafla 34 á bls. 88—89 sýnir dána af slysförum og sjálfsbana 1951—55 og
1956—60 samkvæmt E-númerum dánarmeinaskrár.