Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 43
DV Ættfræði Föstudagur 25. júlí 2008 43 85 ára á laugardag Til hamingju með daginn Skjöldur Eyfjörð Fannarsson hárgreiðslumaður og stílisti í Reykjavík Skjöldur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Reykhólum í Barða- strandasýslu til sex ára aldurs. Hann átti síð- an heima á Kjalarnesi, í Sandgerði, á Vopna- firði og í Ólafsvík. Þá var hann í sveit öll sumur hjá afa sínum og ömmu á Hafrafelli í Reykhóla- sveit. Skjöldur var víða í barnaskólum, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lauk stílista- námi við Academy of Colour and Style og lærði förðun hjá No Name. Skjöldur var til sjós með föð- ur sínum á unglingsárunum, var kokkur hjá Hagkaupum um skeið, vann í fiski í Ólafsvík, starfaði við diskótek í Danmörku í tvö ár, var með sjónvarpsþátt hjá Popp Tíví og starfrækti sól- baðsstofu í Reykjavík. Skjöldur hefur stundað hár- greiðslu og útlitsráðgjöf sl. fjögur ár og hefur rekið eigin hárgreiðslu- og stílistastofu í Pósthússtræti í Reykjavík sl. ár. Þá er hann nú að opna snyrti- stofu í sama húsi. Skjöldur hefur tekið mik- inn þátt í dragsýningum hér á landi undanfarin ár, hefur unn- ið mikið með leikhúsum vegna draggerva og drag- framkomu, starfrækti módelskrifstofu um skeið, hefur lagt mik- ið af mörkum vegna Gay Pride-hátíðanna í Reykjavík og var virk- ur í unglingahópi Sam- takanna ‘78. Þá hefur Skjöldur iðkað SGI búddisma sl. fjögur ár, hefur sótt fjölda námskeiða um búddisma erlendis og er virkur í félagsskap búddista hér á landi. Fjölskylda Maki Skjaldar er Magnús Cornette, f. 16.10. 1986, flug- nemi og starfsmaður hjá Flugfé- lagi Íslands. Systkini Skjaldar eru Unnar Eyfjörð, f. 1982, rafvirkjanemi á Akranesi; Sæunn Valdís, f. 1972, nemi í keramík í Danmörku. Foreldrar Skjaldar eru Fann- ar Eyfjörð, f. 6.3. 1958, starfræk- ir ásamt fleirum verktakafyrir- tækið Arnartak, og Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir, f. 28.9. 1952, rekur verslunina og veit- ingahúsið Skriðuland í Saurbæ í Dalasýslu. Skjöldur hélt skemmtileg- ustu afmælisveislu sem hann hefur stofnað til um síðustu helgi. 30 ára á föstudag Föstudaginn 25.júlí 30 ára n slavisa Mitic Melbraut 12, Garður n sighvatur Hilmar arnmundsson Háteigsvegi 19, Reykjavík n ragnar jónasson Reykási 29, Reykjavík n Þorgerður sigurbjörnsdóttir Básahrauni 47, Þorlákshöfn n Hulda sigríður guðmundsdóttir Hvammshlíð 5, Akureyri n Magnea Erna auðunsdóttir Hvolsvegi 30, Hvolsvöllur n guðmundur Már Ketilsson Arnarási 16, Garðabær n Bjarni Þorgeir jónsson Laufrima 32, Reykjavík n adam lipski Breiðuvík 3, Reykjavík n Fríða ruth Heiðarsdóttir Flúðaseli 72, Reykjavík 40 ára n johan Wichit Phahuphan Klébergi 10, Þorlákshöfn n susanne antoinette Elgum Barmahlíð 3, Reykjavík n sigríður Kristín Ingvarsdóttir Brúnastöðum 34, Reykjavík n Fjóla Hauksdóttir Frostafold 12, Reykjavík n Karen Eva Vestfjörð Hrauntungu 54, Kópavogur n Ingibjörg Ingimarsdóttir Laufengi 132, Reykjavík n guðný stefánsdóttir Kringlumýri 9, Akureyri n alfa aradóttir Lækjartúni 6, Akureyri n Hermann stefánsson Hrísateigi 15, Reykjavík 50 ára n Bozidar galonja Barónsstíg 3, Reykjavík n lucyna Kornet Strandgötu 8, Sandgerði n Helgi Kristinn grímsson Bjargarstíg 5, Reykjavík n Erna svavarsdóttir Drekavöllum 20, Hafnarfjörður n jóhanna sigríður gísladóttir Stórulág, Höfn 60 ára n gunnur gunnarsdóttir Hrísalundi 14g, Akureyri n Björn Emilsson Trönuhólum 20, Reykjavík n ronghua Qin Unufelli 27, Reykjavík n Kristbjörg s Þorsteinsdóttir Sandavaði 3, Reykjavík 70 ára n Ástríður Ástmundsdóttir Skálholtsbraut 1, Þorlákshöfn n guðrún jóhannsdóttir Kríuhólum 4, Reykjavík n stefán agnar Óskarsson Austurgerði 3, Kópavogur 75 ára n lárus Ágústsson Indriðakoti, Hvolsvöllur n jón ölver Pétursson Eyjabakka 26, Reykjavík n laufey Kristinsdóttir Boðagranda 2a, Reykjavík n Friðrik Magnússon Langholtsvegi 27, Reykjavík 80 ára n Ólafur Kjartansson Hólavallagötu 11, Reykjavík n Ása Björgvinsdóttir Aðallandi 1, Reykjavík n Ástvaldur Eiríksson Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 85 ára n jóhannes Pálsson Arnarheiði 13a, Hveragerði 95 ára n sigríður Beinteinsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík laugaRdaginn 26. júlí 30 ára n grzegorz sigurður Þorsteinsson Blikahólum 4, Reykjavík n María sigurðardóttir Norðurvöllum 54, Reykjanesbær n guðmundur Páll Magnússon Krummahólum 8, Reykjavík n Álfhildur Erla Kristjánsdóttir Kleppsvegi 14, Reykjavík n agnes reynisdóttir Álfholti 22, Hafnarfjörður n Kolbrún dögg arnardóttir Þorláksgeisla 9, Reykjavík 40 ára n Mariana lucia tamayo Heiðarhorni 12, Reykjanesbær n soumaya Qarasnane Klukkurima 29, Reykjavík n Frank geller Tjarnarstíg 6, Seltjarnarnes n Valgerður Steinarsdóttir Víðivangi 1, Hafnarfjörður n Einar Rúnar Sigurðsson Hofsnesi, Fagurhólsmýri n Elín díanna gunnarsdóttir Bogahlíð 10, Reykjavík 50 ára n arnór Bjarnason Furulundi 7c, Akureyri n Karitas jóna tómasdóttir Hörðukór 5, Kópavogur n Erla Þorbjörnsdóttir Stórateigi 12, Mosfellsbær n Hulda jóna jónasdóttir Hrísateigi 5, Húsavík 60 ára n Árni s sigurjónsson Heiðvangi 17, Hella n sigfríður steingrímsdóttir Fjóluhvammi 1, Egilsstaðir n Hulda Björnsdóttir Smiðjuvegi 4a, Kópavogur n Einar Kristjánsson Bakkahvammi 3, Búðardalur n lárus Ingólfsson Hvannhólma 10, Kópavogur 70 ára n jón Þ Brynjólfsson Kríuási 5, Hafnarfjörður n Erna g sigurðardóttir Gullsmára 9, Kópavogur n guðlaug gunnarsdóttir Espilundi 9, Garðabær n guðni Þ guðmundsson Kambahrauni 21, Hveragerði 75 ára n una Halldóra Halldórsdóttir Vitastíg 16, Bolungarvík n Hörður arnórsson Uppsalavegi 18, Húsavík n Kristín g. sigurðardóttir Gullsmára 7, Kópavogur 80 ára n Kristín a Friðriksdóttir Hringbraut 50, Reykjavík n Kristín Eiríksdóttir Hverahlíð 20, Hveragerði 85 ára n Björg Karlsdóttir Kleppsvegi 62, Reykjavík n Páll Indriðason Höfðagrund 20, Akranes 90ára n Þórunn guðmundsdóttir Dalalandi 2, Reykjavík sunnudaginn 27. júlí 30 ára n Hajir attigui Drekavogi 18, Reykjavík n Wojciech Koziol Bárðarási 8, Hellissandur n sandra Vilcinskiene Miðskógum 15, Álftanes n aðalsteinn gunnar jóhannsson Breiðahvarfi 17, Kópavogur n Elín María Þorvarðardóttir Arahólum 4, Reykjavík n Haukur daníel Hrafnsson Drekavöllum 22, Hafnarfjörður n Eva dögg sigurðardóttir Gullengi 21, Reykjavík n sigurður rafn Ágústsson Mosarima 2, Reykjavík 40 ára n Hasnat Mbarak juma Kleppsvegi 56, Reykjavík n Zbigniew gruszfeld Tindum 1, Reykjavík n Kristín Hanna Ásbjörnsdóttir Geldingaholti 2, Varmahlíð n guðrún Ólafsdóttir Reynimel 76, Reykjavík n Halla guðrún Mixa Garðastræti 9, Reykjavík n Eydís Eyjólfsdóttir Naustabryggju 21, Reykjavík n róbert Bjargarson Hrísrima 8, Reykjavík n sveinn Óskar sigurðsson Stórateigi 20, Mosfellsbær 50 ára n Ásta Óladóttir Tinnubergi 6, Hafnarfjörður n guðrún guðjónsdóttir Hvassaleiti 28, Reykjavík n Ping Zhang Skólavörðustíg 16, Reykjavík n tadeusz jablonski Krummahólum 6, Reykjavík n Hans ragnar Þorsteinsson Básenda 10, Reykjavík n Bryndís Edda snorradóttir Jörfagrund 15, Reykjavík n María sólveig Héðinsdóttir Sunnuvegi 9, Reykjavík n Kolbrún V grétarsdóttir Klapparstíg 6, Sandgerði 60 ára n jón ragnar sævarsson Skólavegi 2, Vestmannaeyjar n Pálmi stefánsson Starmóa 3, Selfoss n ragnheiður st sigurðardóttir Múlalind 1, Kópavogur n grétar gissurarson Smárarima 22, Reykjavík n Eva sybille guðmundsdóttir Marbakka 13, Neskaupstaður 70 ára n sigurður guðmundsson Háaleitisbraut 125, Reykjavík n Hrafn jóhannsson Öldubakka 1, Hvolsvöllur 75 ára n ragnar Hallsson Hallkelsstaðahlíð, Borgarnes n Magnús Villi Vilhjálmsson Vallarbraut 6, Akranes n jódís shelagh Feenie Klettastíg 1, Akureyri 80 ára n jón sveinbjörnsson Rafstöðvarvegi 17, Reykjavík n gunnar sturla gestsson Dúfnahólum 2, Reykjavík 85 ára n jóhanna anna Einarsdóttir Vallhólma 10, Kópavogur n ragnar georgsson Gullsmára 9, Kópavogur 90 ára n jóhanna anna Einarsdóttir Vallhólma 10, Kópavogur n ragnar georgsson Gullsmára 9, Kópavogur 95 ára n Marta Hannesdóttir Sólvallagötu 60, Reykjavík n Martha Eiríksdóttir Hvassaleiti 24, Reykjavík Sveinn Rúnar Benediktsson sölustjóri hjá Microsoft í Reykjavík Sveinn fæddist á Húsavík en ólst upp í Reykjavík og var í Sví- þjóð í þrjú ár. Hann var í Hlíðarskóla, lauk stúdentsprófum frá MR 1999, stundaði nám í viðskiptafræði við HR og lauk þaðan viðskiptafræðiprófi 2005 og lauk prófi í stjórnmálafræði við HÍ 2004. Sveinn var í sveit á sumrin á æskuárum, stundaði sjómennsku á frystitogurum á mennta- skólaárunum og var auk þess í byggingarvinnu. Hann starf- aði um skeið hjá tölufyrirtæk- inu Vefju og síðar hjá Hugviti. Eftir háskólanám hóf Sveinn störf hjá Microsoft og er þar nú sölustjóri stórfyr- irtækja. Fjölskylda Eiginkona Sveins er Margrét Björns- dóttir, f. 18.4. 1980, hjúkrunarfræðingur og MA-nemi í heilsu- hagfræði. Dóttir Sveins og Margrétar er Gerður María, f. 24.3. 2008. Bróðir Sveins er Bergur Ebbi Bene- diktsson, f. 2.11. 1981, lögfræðingur og tónlistar- maður í Reykjavík. Foreldrar Sveins: Bene- dikt Ó. Sveinsson, f. 3.6. 1951, læknir í Reykjavík, og Gerður Ebbadóttir, f. 1.7. 1950, d. 5.2. 2004, leikskólakennari. 30 ára á föstudag 30 ára á fösTudag Svava Pétursdóttir dagforeldri á selfossi Svava fæddist á Akranesi en ólst upp á Drangsnesi á Ströndum. Hún var í Grunnskólan- um á Drangsnesi, stund- aði síðar nám við MK og lauk þaðan námi af skrif- stofubraut 2007. Svava vann í frysti- húsinu á Drangsnesi og síðar í frystihúsi Sigurð- ar Ágústssonar í Stykk- ishólmi á unglingsárun- um, var verslunarmaður hjá Hans Petersen í Reykjavík 1997-98, var au pair í Bandaríkjunum 1999, var búsett í Reykjavík frá 2002 þar sem hún starfaði á leikskólanum Arnarborg, en flutti síðan á Sel- foss 2005, hefur verið búsett þar síðan og verið þar dagforeldri sl. tvö ár. Fjölskylda Maður Svövu er Elvar Már Eggertsson, f. 24.9. 1975, rafvirki á Selfossi. Dætur Svövu og Elv- ars Más eru Petrea Mjöll Elvarsdóttir, f. 22.9. 2000; Helga María Elvarsdótt- ir, f. 27.7. 2004; Embla Rós Elvarsdóttir, f. 2.3. 2008. Systkini Svövu eru Haukur Ingi Péturs- son, f. 7.3. 1974, búsett- ur í Reykjavík; Guðrún Svana Pétursdóttir, f. 22.8. 1983, búsett í Dan- mörku. Foreldrar Svövu eru Pétur Hoffmann Hall- dórsson, f. 5.9. 1946, vélamaður í Þorlákshöfn, og Ása María Hauks- dóttir, f. 25.7. 1956, ráðskona hjá vegavinnuflokki í Króksfjarðar- nesi, búsett í Búðardal. Stjúpfað- ir Svövu er Pétur Jóhannes Ósk- arsson, f. 3.10. 1950, vélamaður hjá vegavinnuflokki í Króksfjarð- arnesi. Svava frestar afmælishófinu fram á haust vegna fjarvista helstu vina og vandamanna. 30 ára á föstudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.