Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 64
THE ELEVENTH HOUR Lokaþáttur af The Eleventh Hour verður á Skjá einum í kvöld. Þáttaröðin hefur verið dramatísk en þátturinn gerist á sjónvarpsstöð og eru aðalsöguhetjurnar fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Ekki er mikið áhorf á fréttaskýringaþáttinn og eru yfirmenn stöðvarinnar ósáttir við það. Þeir ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðsl- unni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahauk- unum. Mikil dramatík og gleði á sjónvarpsstöðinni og verður gaman að sjá hvernig þátturinn endar. 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (20:26) 17.47 Snillingarnir (43:54) 18.10 Ljóta Betty (12:23) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe- verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Ævintýri Stikilsberja-Finns Bandarísk bíómynd frá 1993 byggð á sögu eftir Mark Twain. Sonur drykkjumanns flýr að heiman og fer með Mississippi-fljóti ásamt strokuþræl. Leikstjóri er Stephen Sommers og meðal leikenda eru Elijah Wood, Courtney B. Vance, Robbie Coltrane, Jason Robards, Ron Perlman og Anne Heche. 21.50 Glysgengið Celebrity Bandarísk bíómynd frá 1998 um hjón sem langar að komast inn undir hjá fræga fólkinu. Eftir að þau skilja er lán þeirra mjög misskipt. Leikstjóri er Woody Allen og meðal leikenda eru Gretchen Mol, Leonardo DiCaprio, Melanie Griffith, Kenneth Branagh og Winona Ryder. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Dulará Mystic River Bandarísk bíómynd frá 2003. Einn sumardag 1975 eru vinirnir Dave, Jimmy og Sean að leika sér á gangstétt í Boston. Tveir menn ræna Dave og níðast á honum í nokkra daga. Kvölin plagar hann fram á fullorðinsár og löngu seinna, þegar dóttir Jimmys er myrt, fellur grunur á Dave. Þá er Sean orðinn lögga og við rannsókn málsins þarf hann að takast á við drauga fortíðar og nútíðar. Leikstjóri er Clint Eastwood og meðal leikenda eru Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Bacon, Laurence Fishburne, Marcia Gay Harden og Laura Linney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18:10 PGA Tour 2008 - Hápunktar (RBC Canadian Open) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19:10 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 19:35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 20:05 Champions of the World 23:00 Main Event (#25) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23:50 Main Event (#26) 16:00 Hollyoaks (239:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks (240:260) 17:00 Ally McBeal (5:23) (One Hundred Years Away) 17:45 Skins (4:9) 18:30 The Class (16:19) 19:00 Hollyoaks (239:260) 19:30 Hollyoaks (240:260) 20:00 Ally McBeal (5:23) 20:45 Skins (4:9) 21:30 The Class (16:19) 22:00 Canterbury’s Law (2:6) 22:40 Moonlight (9:16) Nýr, rómantískur spennuþáttur með yfirnáttúrulega ívafi sem frumsýndur var í Bandaríkjunum fyrr í vetur. Þátturinn sló í gegn, einkum meðal aðdáenda þátta á borð við Ghost Whisperer, Buffy the Vampire Slayer, Angel, Bones og síðast en ekki síst Interview with the Vampire. 23:25 ReGenesis (7:13) 00:15 Twenty Four 3 (9:24) Jack og Salazar-bræðurnir komast að því að fleiri en þeir bjóða í vírusinn. Reynt er að þvinga Palmer til að reka Wayne og Chase er nappaður. 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV föSTudagur 25. júLí 200864 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Kastljós 10.55 Út og suður Þórir Jökull Þorsteinsson og Sigríður Bergvinsdóttir 888 e. 11.25 Eyjarnar á Eystrasalti e. 12.10 Aþena (1:2)e. 13.00 Hlé 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Íslands og Frakklands í handbolta karla. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (8:12) 20.05 Bergmálsströnd (8:12) Bresk sápuópera um Susan og Daniel, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga, og flækjurnar í lífi þeirra. Meðal leikenda eru Martine McCutcheon, Ed Speleers, Jason Donovan og Hugo Speer. 20.30 Lygalaupur Bandarísk bíómynd frá 2002. Eftir að ritgerð skólastráks lendir í höndum Hollywood- manns sem gerir úr henni bíómynd fer stráksi til Los Angeles að heimta það sem honum ber. Leikstjóri er Shawn Levy og meðal leikenda eru Frankie Muniz, Paul Giamatti og Amanda Bynes. 22.00 Bandarískt brúðkaup Bandarísk bíómynd frá 2003. Hér hittast ærslabelgirnir úr American Pie-myndunum í brúðkaupi tveggja þeirra og auðvitað verður allt vitlaust. Leikstjóri er Jesse Dylan og meðal leikenda eru Jason Biggs, Seann William Scott og Alyson Hannigan. Atriði í myndinni er ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Stigi 49 Bandarísk spennumynd frá 2004 um slökkviliðsmann sem lokast inni í brennandi stórhýsi. Leikstjóri er Jay Russell og meðal leikenda eru Joaquin Phoenix og John Travolta. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09:50 Vörutorg 10:50 Rachael Ray (e) 14:35 Kimora. Life in the Fab Lane (e) 15:25 Top Chef (e) 16:15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17:05 Frasier (e) 17:30 Style Her Famous (e) 17:55 Top Gear (e) 18:55 Life is Wild (e) 19:45 Family Guy (e) 20:10 The King of Queens (e) 20:35 Eureka (e) 21:25 The Evidence (e) 22:15 The Real World Movie Sjónvarpsmynd frá árinu 2002. Raunveruleikaþættirnir The Real World hafa verið sýndir á MTV undanfarin 20 ár. Þar er fylgst með nokkrum ólíkum einstaklingum sem flytja inn saman og reyna að fóta sig í lífinu á meðan myndavélarnar fylgja þeim hvert fótmál. Hér er ferðinni leikin mynd um eldheitan aðdáanda þáttanna sem er ávallt hafnað í áheyrnarprufunum. Hann grípur til þess ráðs að ræna unglingunum og koma þeim fyrir í sínu eigin húsnæði þar sem myndavélar fylgjast með hverri hreyfingu. 23:50 Children of fortune (e) Spennandi sjónvarpsmynd frá árinu 2000. Dave Passenger er í rannsóknarlögregludeild sjóhersins og honum er falið að rannsaka morð á kærustu hermanns. Hann rekur slóðina til smábæjar í Arizona þar sem fjölkvæni er stundað. Með í för er unglingsdóttir hans en hann vonast til að bæta sambandið við dótturina með því að leyfa henni að fylgjast með rannsókninni. Aðalhlutverkin leika James Brolin, Virginia Madsen, Amanda Fuller og Michael Moriarty. 01:20 Criss Angel Mindfreak (e) 01:45 The Eleventh Hour (e) 02:35 Jay Leno (e) 03:25 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:05 Vörutorg 06:05 Óstöðvandi tónlist 09:35 Formula 3 Thruxton 10:05 PGA Tour 2008 - Hápunktar (RBC Canadian Open) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 11:00 Inside the PGA 11:25 Íslandsmótið í golfi 2005 12:40 Íslandsmótið í golfi 2006 13:45 Íslandsmótið í golfi 2007 15:00 Íslandsmótið í golfi 2008 Bein útsending frá Íslandsmótinu í golfi. 18:00 Arnold Schwarzenegger mótið 18:30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Chelsea) 21:10 Íslandsmótið í golfi 2008 Útsending frá Íslandsmótinu í golfi. 00:10 Box: Miguel Cotto - Shane Mosl 01:00 Box - Miguel Cotto - Antonio M 06:15 The Ringer 08:00 Hackers 10:00 Jersey Girl 12:00 Father of the Bride II 14:00 The Ringer 16:00 Hackers 18:00 Jersey Girl 20:00 Father of the Bride II 22:00 My Name is Modesty 00:00 The Interpreter 02:05 Children of the Corn 6 04:00 My Name is Modesty 06:00 Lady in the Water 16:00 Hollyoaks (236:260) 16:25 Hollyoaks (237:260) 16:50 Hollyoaks (238:260) 17:15 Hollyoaks (239:260) 17:40 Hollyoaks (240:260) 18:05 Talk Show With Spike Feresten (20:22) 19:35 Entourage (16:20) 20:00 So you Think you Can Dance (5:23) 21:25 The Class (16:19) 21:50 Talk Show With Spike Feresten (20:22) 22:15 Entourage (16:20) Raunalegt framapot Vincents og félaga í Hollywood heldur áfram. Eins og komið hefur á daginn í fyrstu tveimur seríum þessa snjöllu gamanþátta er leiðin á toppinn bæði skrykkjótt og brött. 22:40 So you Think you Can Dance (5:23) 00:05 The Class (16:19) The Class er bráðskemmtilegu nýr gamanþáttur úr smiðju þeirra sem framleiddu Friends og Mad About You. Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést í 20 ár. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jason Ritter. 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:00 Ofurhundurinn Krypto 07:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 07:45 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (113:300) 10:10 Notes From the Underbelly (6:13) 10:50 Bandið hans Bubba (8:12) 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours 12:55 Forboðin fegurð (7:114) 13:40 Forboðin fegurð (8:114) 14:25 Friends (20:24) 14:45 Friends 15:25 Bestu Strákarnir (29:50) 15:55 Galdrastelpurnar (18:26) 16:18 Nornafélagið 16:38 Bratz 17:03 Smá skrítnir foreldrar 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:49 Íþróttir 18:56 Ísland í dag 19:04 Veður 19:15 The Simpsons (18:20) 19:40 Beauty and the Geek (1:13) 20:25 Freaky (1:8) 20:50 Revenge of the Nerds 22:20 Stephen King’s Desperation Hrikalega spennandi mynd byggð á einnig af mögnuðustu spennusögum metsöluhöfundarins Stephen King. Sagan segir frá ólíkum hópi af blásaklausum ferðalöngum sem handteknir eru af skuggalegum lögreglustjóra og lokaðir inni í tugthúsi í afskekktu smáþorpi. Þar með hefst örvæntingarfull flóttatilraun sem á eftir að taka óvænta stefnu eins og meistara King er einum lagið. 00:25 Sleeping with The Enemy 02:00 Nine to Five 03:45 Bookies 05:15 Swinging (2:6) 05:40 Fréttir e. NÆST Á DAGSKRÁ LaugardagurINN 26. júLí NÆST Á DAGSKRÁ föSTudagurINN 25. júLí 07:00 Krakkarnir í næsta húsi 07:25 Gordon Garðálfur 07:40 Funky Walley 07:45 Refurinn Pablo 07:50 Þorlákur 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dynkur smáeðla 08:20 Sumardalsmyllan 08:25 Lalli 08:35 Fífí 08:45 Kalli og Lóa 08:55 Könnuðurinn Dóra 09:15 Tommi og Jenni 09:40 Ben 10 10:05 Íkornastrákurinn 10:30 Fjölskyldubíó: Honey, I Shrunk the Kids 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:50 Bold and the Beautiful 14:15 So you Think you Can Dance (5:23) 15:45 Tekinn 2 (4:14) 16:15 The Moment of Truth (4:25) 17:05 Curb Your Enthusiasm (9:10) 17:35 Two and a Half Men (12:24) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 Mrs. Doubtfire 21:15 Knights of the South Bronw 22:40 Hostage Rafmögnuð spennumynd með Bruce Willis. Hann leikur fyrrverandi samningamann hjá lögreglunni sem lækkaður hefur verið í tign og sendur til starfa í rólegum smábæ, þar reynir rækilega á samningshæfileika hans. 00:30 Spartan 02:15 Pieces of April 03:35 Glory Road 05:30 Two and a Half Men (12:24) 05:50 Fréttir e 13:25 Vodacom Challange í Suður Afríku (Winner - Man. Utd.) 15:25 Bestu leikirnir (Liverpool - Man. Utd.) 17:05 10 Bestu 17:55 Goals of the season 18:50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:20 Vodacom Challange 21:00 PL Classic Matches (Liverpool - Chelsea, 97/98) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21:30 PL Classic Matches 22:00 Bestu leikirnir (Liverpool - Man. Utd.) 23:40 Vodacom Challange (Winner - Man. Utd.) Útsending frá úrslitaleiknum í Vodacom Challange í Suður Afríku þar sem Man. Utd leikur til úrslita. AMERICAN WEDDING american Wedding er bandarísk bíómynd frá árinu 2003. jim og Michelle eru að fara að gifta sig. jim, verðandi eiginmaður Michelle, hefur áhyggjur af því að tengdaforeldrum hans lítist ekkert á hann. jim þarf að læra að dansa fyrir brúðkaupið og reynist það honum erfitt. Eins og fyrir mörg brúðkaup eru brúðhjónin steggjuð og gæsuð. Vinir jims taka hann og steggja hann eins og strákum er lagið og auðvitað verður allt vitaust. FREAKY Nýr töfrabragðaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Lýsingin á þættinum er að fólk muni aldrei sjá töfrabrögð og sjónhverfingar í sama ljósi eftir að hafa séð þennan þátt. Þetta er hópur Breta sem sýna splunkunýja og stórskemmtilega hlið, ótrúlegustu sjónhverfingar sem sést hafa í sjónvarpi. Margir töfra- og sjónhverfingaþættir hafa verið í sýningu á íslandi og mætti því halda að þeir séu að verða úreltir en svo virðist ekki vera með þessum nýja þætti. FÖSTUDAGUR STÖÐ 2 KL.20.25 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 18:25 Bestu leikirnir (Liverpool - Man. Utd.) 20:05 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20:35 Football Rivalries 21:30 10 Bestu (Atli Eðvaldsson) Níundi og næst síðasti þátturinn í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Að þessu sinni verður ferill Atla Eðvaldssonar skoðaður í bak og fyrir. 22:20 Goals of the season 23:15 PL Classic Matches (Liverpool - Chelsea, 96/97) 23:45 PL Classic Matches (Blackburn - Leicester, 97/98) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. Leikur Blackburn og Leicester frá árinu 1998 var stórkostleg skemmtun þar sem boðið var upp á markaveislu. 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 7:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Kimora. life in the fab line (e) 20:10 Life is Wild (6.13) 21:00 The Biggest Loser (6.13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Eftir að hafa tapað síðustu þrautum verður annað liðið að taka sig á til að halda liðinu saman. Í fyrri þrautinni þurfa fitubollurnar að giska á fjölda kaloría í mismunandi réttum hjá veitingastöðum og það lið sem tapar missir þjálfara sinn og verður að borða heimsendan mat í 72 tíma. 21:50 The Eleventh Hour - Lokaþáttur Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22:40 Sexual Healing (e) Sálfræðingurinn dr. Laura Berman hefur undanfarin 15 ár sérhæft sig í að aðstoða fólk sem vill upplifa betra kynlíf. Í þessari þáttaröð fá áhorfendur að fylgjast með henni hjálpa pörum sem komin eru í kynlífskrísu. Þátttakendurnir kynnast dýpri og innilegri samskiptum en áður. 23:30 Law & Order. Criminal Intent (e) 00:20 The IT Crowd (e) 00:45 The Real Housewives of Orange County (e) 01:35 Bang Bang You’re Dead (e) 03:05 Dynasty (e) 03:55 Jay Leno (e) 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist 08:00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 10:00 Lotta flytur að heiman 12:00 My Super Ex-Girlfriends 14:00 Just My Luck 16:00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 18:00 Lotta flytur að heiman 20:00 My Super Ex-Girlfriends 22:00 Batman Begins 00:15 The Night We Called It a Day 02:00 House of 1000 Corpses 04:00 Batman Begins 06:15 The Ringer Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn SjóNVARpIÐ KL. 23.25 SjóNVARpIÐ KL. 22.00SKjÁR EINN KL. 21.50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.