Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 66
Föstudagur 25. júlí 200866 Sviðsljós Tímaritið Star heldur því fram á for- síðu að leikarinn Matthew Broderick, eiginmaður Söruh Jessicu Parker, hafi haldið framhjá henni með tuttugu og fimm ára stúlku. Samkvæmt tímaritinu hitti Matthew stúlkuna sem er ónefnd á bar í New York. Þau eiga að hafa átt í sms-sam- bandi um tíma áður en þau byrjuðu að hittast. Vinkona stúlkunnar segir í sam- tali við tímaritið að Matthew og stúlk- an hafi átt í kynferðislegu sambandi og hist á heimili vinar Matthews. Hvort fréttin er sönn eður ei ætti að koma í ljós á næstu dögum. Matthew Broderick og Sarah Jessica Parker kynntust árið 1996 og giftu sig ári seinna. Þau hafa verið ein af fáum hjónum í bransanum sem lítið hefur farið fyrir. Matthew hefur einnig stað- ið við hlið eiginkonu sinnar, en Sarah Jessica Parker hefur notið mikilla vin- sælda undanfarin ár, þá sérstaklega fyr- ir hlutverk sitt sem Carrie Bradshaw í þáttunum Sex and the City. Hélt Hann framHjá? Hjónaband Matthews Broderick og Söruh Jessicu Parker í hættu: Hélt hann framhjá? tímaritið star heldur því fram að Matthew Broderick hafi haldið framhjá söruh jessicu Parker með tuttugu og fimm ára stúlku. Jessica Alba og Matthew McCon- aughey frumsýndu frumburði sína í glanstímaritinu OK! á dögunum. Matthew birtist í bandarísku útgáf- unni af OK! en Jessica í suðuramer- ísku útgáfunni. Glanstímaritin vestanhafs keppa um að birta myndir af börn- um fræga fólksins. Upphæðirnar sem tímaritin moka út fyrir mynd- unum hafa snarhækkað á síðustu árum. Jessica Alba fékk 1,5 milljón- ir dollara fyrir myndirnar af Honor Marie í OK! Matthew McConaughey rakaði inn þrem milljónum dollara fyrir son sinn Levi. Angelina Jolie og Brad Pitt eru þó vinningshafarnir. Þau fengu fjórar milljónir dollara fyrir mynd- ir af Shiloh og segir sagan að blöð- in bjóði tæpar tólf milljónir dollara fyrir myndir af tvíburunum Know Leon og Vivienne Marcheline. Börnin eftirsótt Nýbökuð móðir jessica alba sést hér ásamt dóttur sinni Honor Marie og eiginmanni sínum Cash Warren. Aðeins meira kúl Matthew vonar að sonur hans verði aðeins meira kúl en hann sjálfur. Levi mættur levi McConaugh- ey er töffari eins og pabbi hans. Christian Bale hefur verið leystur úr haldi eftir að hafa verið sakaður um að ráðast á móður sína og systur. Hann neitar öllum ásök- unum og hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna máls- ins. „Herra Bale, sem neitar öllum ásökunum, vann í fullri samvinnu við lögregluna og var sleppt stuttu síðar án þess að vera ákærður,“ sagði talsmaður leikarans. Móðir hans Jenny Bale gaf einnig frá sér yfirlýsingu: „Það kom upp fjölskyldu- mál og lögreglan er að rannsaka það. Þetta er mjög viðkvæmt mál. Við hringdum ekki á lögregluna.“ Neitar ásökunum Ástralska leikkonan Mia Wasikowska mun leika í væntan- legri mynds Tims Burton um Lísu í Undralandi. Myndin er byggð á klassískri sögu Lewis Carroll um Lísu sem fellur niður kan- ínuholuna og finnur undarleg- an ævintýraheim. Mia mun leika Lísu sjálfa en myndin mun verða í Disney Digital 3-D. Wasikowska leikur aðalhlutverkið í stríðs- myndinni Defiance ásamt Daniel Craig sem er væntanleg í desem- ber á þessu ári. Þá kláraði hún nýlega tökur á myndinni Amelia ásamt Hillary Swank. Lísa í UNdraLaNdi Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! CHRISTIAN BALE, GARY OLDMAN, AARON ECKHART, MICHAEL CAINE, MORGAN FREEMAN OG HEATH LEDGER STÍGA EKKI FEILSPOR Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND! THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! EIN BESTA MYND ALDARINNAR! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 12 L L 7 12 L THE STRANGERS kl. 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 6 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 12 L THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 L 14 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 - 12* HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 *KRAFTSÝNING 5% 5% SÍMI 551 9000 16 L 12 7 12 12 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 HANCOCK kl. 10.20 MEET DAVE kl. 5.50 - 8 BIG STAN kl. 5.50 - 8 THE INCREDIBLE HULK kl. 10.10 SÍMI 530 1919 STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á SPENNUTRYLLI Í USA! Einn magnaðasti spennutryllir fyrr og síðar! Byggður á sönnum atburðum! "MYNDASÖGUBÍÓMYNDIR EÐA BARA FRAMHALDS- MYNDIR YFIR HÖFUÐ GERAST VARLA BETRI EN ÞETTA. FULLT HÚS STIGA! FRÁBÆR MYND. TOMMI - KVIKMYNDIR.IS "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!" "THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG." "THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI." T.S.K - 24 STUNDIR "SVONA Á AÐ GERA HROLLVEKJUR!" - STEPHEN KING FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss deception EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! BESTA MYND ALDARINNAR! örfá sætiuppselt DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 12 DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 vIP MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8:20 L DeCeptiON kl. 8 - 11:10 14 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L KuNG fu pANDA m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 L WANteD kl. 11:10 16 NArNiA 2 kl. 2 - 5 7 DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - (11:10 Power) 12 DeCeptiON kl. 10:20 14 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 2D- 4D - 6D L WANteD kl. 8 16 iNDiANA JONes 4 kl. 5:30 12 NArNiA 2 kl. 2:30 7 DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - 11 12 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6 L KuNG fu pANDA m/ensku tali kl. 8 L DeCeptiON kl. 10 12 DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - 11 12 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6 L MAMMA MÍA kl. 8 L BiG stAN kl. 10:20 12 DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - 11 12 HellBOY 2 kl. 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 8 L KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6 L “Þetta er besta Batman-myndin, besta myndasögumyndin og jafnframt ein best mynd ársins...” L.I.B.Topp5.is - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE DARK KNIGHT kl. 4, 7 og 10-POWER 12 HELLBOY 2 kl. 5.40, 8 og 10.15 12 MAMMA MIA kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.15 L KUNG FU PANDA - ÍSL. TAL kl. 4 L HHH - T.V, Kvikmyndir.is HHHH - Ó.H.T, Rás 2 HHH - L.I.B, Topp5.is/FBLHHHHV.J.V. - Topp5.is/FBL HHHH Tommi - kvikmyndir.is HHHH½ Ásgeir J - DV HHH Tommi - kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.