Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 21
DV Helgarblað föstudagur 1. ágúst 2008 21 OFSJÓNIR EÐA ÍSBIRNIR? upp herör gegn mávunum í Reykja- vík skömmu eftir að hann var kjör- inn í borgarstjórn. Markmiðið var að útrýma mávunum sem sveimuðu yfir miðborginni. Gísli Marteinn átti í vök að verjast vegna málsins og máva- drápsstefna borgarfulltrúans unga varð að einu stærsta pólitíska deilu- máli sumarsins. BlóðBað í húsdýragarðinum Einn kaldan haustdag fyrir tæpum tveimur árum var nöturlegt um að lit- ast í Fjölskyldu- og húsdýragarðin- um í Reykjavík. Fyrr um daginn höfðu tveir dýralæknar farið um garðinn og eitrað fyrir nærri öllum fuglum í garð- inum. Skipunin um að farga skyldi fuglunum kom frá Guðna Ágústssyni, þáverandi landbúnaðarráðherra. Á sjöunda tug fasana, dúfna, hænsna, anda og gæsa var gefin dauðasprauta. Ástæðan var sú að sýni voru tekin úr tíu landnámshænum í garðinu og reyndust fjögur þeirra vera jákvæð vegna mótefna gegn vægum tegund- um af fuglaflensu. Afbrigðið var ekki hættulegt mönnum, en Landbúnað- arstofnun taldi nauðsynlegt að bregð- ast svona við. Örninn Sigurörn slapp þó við eitrið og var veitt frelsi skömmu síðar. hundaníðingur á suðurnesjum Óhugnanlegar fréttir bárust frá lögreglunni á Suðurnesjum í júní. Hvolpur af Doberman-tegund fannst grafinn lifandi í hrauninu skammt frá Kúagerði. Samkvæmt lýsingu lög- reglunnar hafði nokkrum stórum og þungum grjóthnullungum verið raðað ofan á hvolpinn svo að aðeins sást rétt í höfuð hans. Hvolpurinn var máttfarinn þegar hann fannst, en braggaðist á næstu dögum. Lögregl- an leitaði dýraníðingsins í kjölfarið, en hvolpinum var skilað aftur til eig- anda síns lífsBarátta sustriss Mindaugas Stankevicus og hund- urinn hans Sustriss rötuðu saman á forsíðu DV í maí síðastliðnum. Sýslu- maðurinn á Selfossi krafðist þess að hundurinn yrði aflífaður eftir að honum var gefið að sök að hafa bitið börn að leik. Mindaugas var ósáttur við það, en málið fór fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði að Sustriss skyldi af- lífaður. Mindaugas áfrýjaði málinu til Hæstaréttar Íslands, með tilheyrandi kostnaði, og vann áfangasigur þegar úrskurði héraðsdómsins var hnekkt. Mindaugas og Sustriss eru því sam- an, en bíða næsta útspils réttarkerf- isins. BÚSLÓÐ TIL SÖLU Til sölu vegna flutnings, búslóð. Flest úr Mira og Öndvegi. Fæst á góðu verði. Fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar í síma 616 9736 H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Reiskólinn Faxaból bíður uppá skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Eigum nokkur laus pláss á reiðnámskeiðið 5.ágúst - 15.ágúst Sjá nánar á www.faxabol.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.