Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 57
DV Ættfræði föstudagur 1. ágúst 2008 57 50 ára á föstudag til hamingju með daginn Símon E. Traustason bóndi að Ketu í Hegranesi í Skagafirði Símon fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til sex- tán ára aldurs. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja 1964, stundaði nám við Iðn- skólann í Vestmanna- eyjum og lærði þar húsasmíði og lauk bú- fræðiprófi frá Bænda- skólanum á Hólum í Hjaltadal 1967. Þá lauk hann einkaflugmanns- prófi 1982. Símon hóf búskap að Egg í Hegranesi vorið 1969 en festi kaup á jörðinni Ketu 1974 og hefur stundað þar búskap síð- an. Símon sat í sveitarstjórn Rípurhrepps 1978-98 að einu kjörtímabili undanskildu og var oddviti 1994-98, situr í stjórn Búnaðarfélags Rípur- hrepps frá 1979 og er formað- ur þess frá 1989, var formaður Náttúruverndarnefndar Skaga- fjarðar um árabil og sat í fjölda nefnda á vegum sveitar sinn- ar. Hann situr í samlagsráði Mjólkursamlags Kaupfélags Skagfirðinga. Fjölskylda Símon kvæntist 27.7. 1968 Ingibjörgu Jóhönnu Jóhannes- dóttur, f. 12.5. 1947, húsmóð- ur. Þau voru því að halda upp á 40 ára brúðkauupsafmæli um sl. helg, með börnum sín- um og barnabörnum. Ingibjörg Jóhanna er dóttir Jóhannesar Ingimars Hannessonar, f. 21.8. 1913, d. 30.3. 2007, bónda að Egg í Hegranesi, og k.h., Jónínu Sigurðardóttur, f. 30.4. 1914, húsfreyju. Börn Símonar og Ingibjargar Jóhönnu eru Jónína Hrönn Sím- onardóttir, f. 10.1. 1969, kennari á Þingeyri við Dýrafjörð, gift Sigur- jóni Hákoni Kristjáns- syni og eiga þau þrjú börn; Jóhannes Hreið- ar Símonarson, f. 24.8. 1973, búfræðikandi- dat og ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, kvæntur Helgu Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn; Ragnheiður Hlín Símonardóttir, f. 6.8. 1979, bóndi að Kálfafelli í Fljótshverfi en maður henn- ar er Björn Snorrason og á hún fjögur börn og tvö stjúpbörn; Gígja Hrund Símonardóttir, f. 7.12. 1984, húsmóðir á Sauðár- króki en maður hennar er Helgi Svanur Einarsson og eiga þau tvö börn. Systkini Símonar eru Hall- dóra Traustadóttir, f. 28.6. 1939, ljósmóðir í Reykjavík; Guðjón Traustason, f. 23.4. 1943, vélvirki í Kópavogi; Kornelíus Trausta- son, f. 30.5. 1946, húsasmíða- meistari í Kópavogi; Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir Wiium, f. 12.7. 1950, sjúkraliði í Reykjavík; Vörður Leví Trausta- son, f. 21.10. 1952, bifvélavirki og forstöðumaður Hvítasunnu- kirkjunnar í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ; Guðrún Ingveld- ur Traustadóttir, f. 5.3. 1954, sjúkraliði í Reykjavík. Foreldrar Símonar eru Trausti Guðjónsson, f. 13.8. 1915, húsasmíðameistari í Kópavogi, og Ragnheiður Jóns- dóttir, f. 12.10. 1917, húsmóðir. Afmælisbarnið verður að heiman. 60 ára á föstudag FöStudaginn 1. ágúSt 30 ára n Ottó freyr Jóhannsson Hraunteigi 19, Reykjavík n Helga Jónsdóttir Furugrund 42, Kóp. n Bríet Konráðsdóttir Skipholti 58, Rvk. n ragnar gíslason Skipholti 55, Reykjavík n Jensína Kjartansdóttir Gissurarbúð 10, Þorlákshöfn n Veigar Þór sturluson Hraunbæ 146, Rvk. n Hrefna Kristín Jónsdóttir Keilugranda 4, Reykjavík n Kristján Björn arnar Lyngmóum 8, Gbr. n arna rún guðmundsdóttir Seljabraut 72, Reykjavík n sonja Karen Marinósdóttir Miðtúni 86, Reykjavík n Þóra Kristín Bjarnadóttir Gullsmára 3, Kóp. 40 ára n Ester sigurbergsdóttir Vættaborgum 4, Reykjavík n Hekla Valsdóttir Boðagranda 4, Rvk. n Jóhann Halldórsson Skúlaskeiði 10, Hfj. n sigmundur Már Herbertsson Gónhóli 28, Njarðvík n sigrún Lilja guðbjartsdóttir Mávanesi 25, Garðabær n sigurbjörn J Kristjánsson Bakkastöð- um 151, Reykjavík n sigrún faulk Laugarásvegi 16, Reykjavík n Bjarni Þór Þórólfsson Löngumýri 14, Gbr. n anna Husgaard andreasen Fellasneið 2, Grundarfjörður 50 ára n ágústa Hjaltadóttir Lómasölum 6, Kóp. n Lilja Brynja guðjónsdóttir Háholti 7, Hfj. n Þórunn Elídóttir Kleppsvegi 54, Rvk. n svandís Hulda Þorláksdóttir Dalsgerði 5f, Akureyri n örn guðnason Suðurengi 9, Selfoss n Hannes Haraldsson Engimýri, Akureyri 60 ára n Kristlaug Karlsdóttir Lautasmára 16, Kóp. n Elsa Helga sveinsdóttir Skeljatanga 24, Mosfellsbær n Jóninna Margrét Hjartardóttir Máshólum 4, Reykjavík 70 ára n ásta Erla Ósk Einarsdóttir Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbær n Birgir Jónsson Laufrima 4, Reykjavík 75 ára n arnhildur guðmundsdóttir Aratúni 32, Garðabær n Þorgeir Þorgeirsson Birkibergi 40, Hfj. n Magnús sigurðsson Mánatúni 6, Rvk. n ásta sigurðardóttir Túngötu 3, Vestmannaeyjar n Þóra Eiríksdóttir Hrauntungu 56, Kóp. n Halldór Helgason Vatnsholti 10, Rvk. 80 ára n Ólafur Veturliðason Vesturtúni 38, Álftanes n Helga guðjónsdóttir Höfðagrund 14b, Akranes n ármann Jóhannsson Hólalandi 6, Stöðvarfjörður 85 ára n salóme guðmundsdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík n Kristín axelsdóttir Grímstungu 1, Mývatn n Ólafur Jónsson Urriðavatni, Egilsstaðir n stella sigurgeirsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri n unnur Marinósdóttir Austurbergi 32, Rvk. 90 ára n Helga guðrún Karlsd schiöth Kópavogsbraut 1b, Kópavogur 100 ára n sigríður Þorsteinsdóttir Hraunbæ 103, Reykjavík laugardaginn 2. ágúSt 30 ára n Helga Lind sigmundsdóttir Tjarnar- lundi 19g, Akureyri n Egill Már Ólafsson Klapparhlíð 30, Mosfellsbær n Þórdís Þorvaldsdóttir Dísaborgum 13, Rvk. n Inga sonja Emilsdóttir Bólstaðarhlíð 66, Reykjavík n ágúst Börkur sigurðsson Dalbakka 5, Seyðisfjörður n Helgi stefán Egilsson Heiðarbraut 41, Akranes n Haukur Þorsteinsson Grundarbraut 36, Ólafsvík n Ingi gauti ragnarsson Hallveigarstíg 9, Reykjavík n Einar Ingi Einarsson Háholti 8, Reykjanesbær n Hjalti Pálsson Mávahlíð 35, Reykjavík n gunnar freyr freysson Hjallabrekku 27, Kópavogur 40 ára n Karl demian Skagaseli 10, Reykjavík n Kevin Kristofer Buggle Hverfisgötu 50, Hafnarfjörður n gunnar Birgir Birgisson Eyjaholti 6, Garður n guðmundur Valgeir Magnússon Gilsbakka 2, Bíldudalur n guðmundur Hrafn Björnsson Túngötu 2 Hvanneyri, Borgarnes n Víðir sigurðsson Kristnibraut 45, Rvk. n sveinbjörn rögnvaldsson Brekkubraut 8, Akranes n Elísabet reynisdóttir Barmahlíð 53, Rvk. n anna Metta Norðdahl Stigahlíð 48, Rvk. n sigrún Björg Eyjólfsdóttir Túngötu 36a, Reykjavík n gunnar Hrafn Jónsson Melási 7, Gbr. n reynir Zoéga Þiljuvöllum 35, Neskaups. n Hulda rafnsdóttir Vættagili 10, Akureyri n dýrleif Ólafsdóttir Blómvöllum 22, Hfj. 50 ára n Lóa sigríður Hjaltested Karfavogi 43, Rvk. n Bjarni guðmundsson Grundarlandi 8, Reykjavík n Valur Þór Marteinsson Stekkjargerði 7, Akureyri n Hallgrímur georgsson Flétturima 8, Rvk. n rósa guðrún Linnet Stað, Suðureyri n sigríður Ingólfsdóttir Álfatúni 9, Kóp. n Kristján guðjónsson Árgötu 5, Húsavík n Hjalti Bjarnason Kögurseli 17, Reykjavík n alina skibinska Garðbraut 75, Garður n guðrún Bergmann Vesturvangi 5, Hfj. n Bjarni árnason Þykkvabæ 1, Reykjavík n Jóhannes r Þórsson Klapparhlíð 32, Mosfellsbær 60 ára n Birna sigrún gunnarsdóttir Sveighús- um 15, Reykjavík n guðmundur sigurjónsson Dúfnahól- um 4, Reykjavík n Kristrún sigurðardóttir Dalhúsum 23, Reykjavík n árni Halldórsson Lokastíg 2, Dalvík n Ellen Maja tryggvadóttir Ytri- Tindstöðum, Reykjavík n Jóhanna Björg ström Brekkugötu 31, Þingeyri 70 ára n geirrún Marsveinsdóttir Nesbala 46, Seltjarnarnes n Eyrún Lilja ásmundsdóttir Glósölum 7, Kópavogur n Hörður Hákonarson Brautarási 3, Rvk. 75 ára n Kristín sigurmonsdóttir Vöglum, Varmahlíð 80 ára n Valdís sigurðardóttir Blönduhlíð 21, Rvk. n Jóhanna Ólafsdóttir Völlum, Akranes n sólrún sigurðardóttir Grænumörk 2, Selfoss n Einar ÞórarinssonEyrargötu 4, Eyrarb. 85 ára Heimir Bjarnason Vatnsholti 6, Reykjavík 90 ára n Pétur Benediktsson Hamraborg 36, Kóp. 95 ára n sigrún sigtryggsdóttir Bjargshóli, Hvammstangi Sunnudaginn 3. ágúSt 30 ára n Maciej dabrowski Fossöldu 12e, Hella n Krzysztof Kotlarz Hrísateigi 41, Rvk. n Elísabet Þ sigurgeirsdóttir Múlasíðu 6a, Akureyri n davíð Mar guðmundsson Hátúni 6b, Reykjavík n davíð rudolfssonHraunbæ 26, Rvk. n Björn Kristinsson Laufrima 2, Reykjavík n Elís Jónsson Bæjarholti 3, Hafnarfjörður n árni Þór Jónsson Rjúpnasölum 10, Kóp. n Elísa dröfn V tryggvadóttir Vallartúni 6, Akureyri n guðrún Helga Jóhannsdóttir Eggertsgötu 8, Reykjavík n Birgir Kristinsson Laufrima 2, Reykjavík n tryggvi Jónsson Sólheimum 24, Rvk. n steinunn gunnarsdóttir Safamýri 65, Reykjavík n Wioletta Barbara Labudda Reynimel 43, Reykjavík n Bryndís Björk Másdóttir Hraunöldu 1, Hella n Ósk sveinsdóttir Grenigrund 28, Selfoss n gunnhildur Björg Ívarsdóttir Flúðaseli 67, Reykjavík n freyr Hermannsson Seljavegi 21, Rvk. 40 ára n Ester rut unnsteinsdóttir Ægisgrund 4, Garðabær n Eygló Björk Kjartansdóttir Súluhöfða 8, Mosfellsbær n Emanuel a. t. da silva Leroux Sigöldu 5, Hella n ágúst Eiríkur sturlaugsson Bleiksárhlíð 55, Eskifjörður n sigrún guðmundsdóttir Tjarnarstíg 22, Seltjarnarnes n Jóhann d sigurbjörnsson Eyrargötu Káragerði, Eyrarbakki n rut Jónsdóttir Heiðarhorni 4, Reykjanesbær n Björn Víkingur Björnsson Sandfells- haga 2, Kópasker n fjóla sigurðardóttir Reynihvammi 4, Egilsstaðir n Eyjólfur g sverrisson Hlíðarhjalla 60, Kóp. n Björn guðmundur Björnsson Bæjarási 7, Bakkafjörður 50 ára n Jozef filip Hátúni 6, Reykjavík n Wieslaw Cybulski Sléttahrauni 32, Hfj. n sverrir guðjónsson Grundarási 8, Rvk. n ragnheiður Þ sigurðardóttir Gnoðarvogi 50, Reykjavík n guðný Hjálmarsdóttir Kristnibraut 35, Reykjavík n Edda Björk arnardóttir Háaleitisbraut 143, Reykjavík n Einar Eiríksson Fannafold 72, Reykjavík n gestur Hansson Hverfisgötu 18, Siglufjörður n Vilhjálmur arnar Ólafsson Hólmaseli, Selfoss n tryggvi Marteinsson Ásholti 40, Rvk. n sigurjón Hjartarson Hjallalandi 12, Rvk. n Benedikt Hallgrímsson Valsheiði 25, Hveragerði n sigurjón Hinrik adolfsson Áshamri 17, Vestmannaeyjar n ásgeir Jóhannes Kristjánsson Tröllaborgum 18, Reykjavík 60 ára n gunnar Bergmann arnkelsson Urðargili 11, Akureyri n Hrefna Hreiðarsdóttir Dalsgerði 2d, Akureyri n sigríður Þorvarðardóttir Grjótagötu 12, Reykjavík n Kristófer Már Kristinsson Skúlagötu 32, Reykjavík n guðrún B Þórsdóttir Hverfisgötu 14, Hfj. n Bjarni Kjartansson Smárabarði 2L, Hfj. n Hafsteinn Kristjánsson Tryggvagötu 30, Selfoss n Magnea HalldórsdóttirNorðurvöllum 8, Reykjanesbær n steindór stefánsson Sóltúni 33, Selfoss n Herdís Þórðardóttir Iðutúni 16, Sauðárkrókur n Birgir Jónsson Fjarðarstræti 4, Ísafjörður n Marteinn Eberhardtsson Stuðlaseli 10, Reykjavík 70 ára n steinunn Þorleifsdóttir Meðalfelli, Mosfellsbær n axel Henry Bender Goðalandi 4, Reykjavík n Jónas Jóhannsson Suðurhólum 24, Reykjavík n Hermann Hjartarson Lækjartúni 6, Hólmavík n Katarínus Jónsson Lundarbrekku 14, Kóp. n Ólafía axelsdóttir Þorragötu 9, Rvk. n guðjón Björnsson Bleiksárhlíð 58, Eskifjörður n guðrún Edda Júlíusdóttir Furugrund 38, Akranes 75 ára n finna Pálmadóttir Suðurgötu 8, Reykjanesbær n Jóna sigríður gunnarsdóttir Álfaskeiði 84, Hafnarfjörður n Jón guðmundsson Merkurheimum, Selfoss n sigríður guðbjörnsdóttir Ölduslóð 19, Hafnarfjörður n guðfinna sigurjónsdóttir Svöluási 15, Hafnarfjörður 80 ára n Birna Þorbjörnsdóttir Hvammstanga- braut 20, Hvammstangi n guðríður Þorkelsdóttir Skólabraut 3, Hellissandur n guðrún guðmundsdóttir Eiðismýri 30, Seltjarnarnes n Halldóra g Jónsdóttir Köldukinn 16, Hafnarfjörður 85 ára n Bjarni Ólafsson Fálkagötu 3, Reykjavík n Inga Margrét sæmundsdóttir Hvammsgötu 16, Vogar 90 ára n Ólína Halldórsdóttir Ásbrún, Borgarfj. upplýsingar um afmælisbörn sENda Má uPPLýsINgar uM afMæLIsBörN á KgK@dv.iS Guðlaugur Gíslason f. 1. ágúst 1908, d. 6. mars 1992 Í dag er öld liðin frá fæðingu Guðlaugs Gísla- sonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum og alþingismanns. Hann var, ásamt Ingólfi á Hellu og Sigurði Óla Ól- afssyni á Selfossi, helsti máttarstólpi sjálfstæðismanna á Suðurlandi um langt árabil. Guðlaugur fæddist á Staf- nesi í Miðneshreppi en flutti til Vestmannaeyja með foreldrum sínum 1913 þar sem hann átti heima upp frá því. Að loknu námi í barna-og unglingaskóla hóf hann nám í vélsmíði hjá Hafnarsjóði Vestmannaeyja. Hann stundaði skrifstofustörf hjá Gísla J. Johnsen 1925-1930, en hélt þá til Kaupmannahafn- ar og lauk þaðan verslunar- prófi frá Kaupmannaskólanum 1931. Guðlaugur var kaupmað- ur í Vestmanna- eyjum 1932-1934, bæjargjaldkeri þar næstu tvö árin, framkvæmdastjóri verslunar Neyt- endafélags Vest- mannaeyja 1938- 1942 en stofnaði þá, ásamt öðr- um, útgerðarfé- lagið Sæfell og síðar útgerðarfé- lagið Fell og var framkvæmdastjóri þeirra til 1948. Hann var kaupmaður 1948-1954, bæjarstjóri Vest- mannaeyja 1954-1966, lengi bæjarfulltrúi og þingmaður Vestmannaeyja 1959 og eftir kjördæmabreytinguna, þing- maður Suðurlands 1959-1978. Guðlaugur var kvæntur Sig- urlaugu Jónsdóttur úr Hafnar- firði og eignuðust þau sex börn Guðlaugur skráði æviminn- ingar sínar og ýmsan fróðleik um Vestmannaeyjar og komu út um þau efni þrjár bækur. Merkir Íslendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.