Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 57
DV Ættfræði föstudagur 1. ágúst 2008 57 50 ára á föstudag til hamingju með daginn Símon E. Traustason bóndi að Ketu í Hegranesi í Skagafirði Símon fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til sex- tán ára aldurs. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja 1964, stundaði nám við Iðn- skólann í Vestmanna- eyjum og lærði þar húsasmíði og lauk bú- fræðiprófi frá Bænda- skólanum á Hólum í Hjaltadal 1967. Þá lauk hann einkaflugmanns- prófi 1982. Símon hóf búskap að Egg í Hegranesi vorið 1969 en festi kaup á jörðinni Ketu 1974 og hefur stundað þar búskap síð- an. Símon sat í sveitarstjórn Rípurhrepps 1978-98 að einu kjörtímabili undanskildu og var oddviti 1994-98, situr í stjórn Búnaðarfélags Rípur- hrepps frá 1979 og er formað- ur þess frá 1989, var formaður Náttúruverndarnefndar Skaga- fjarðar um árabil og sat í fjölda nefnda á vegum sveitar sinn- ar. Hann situr í samlagsráði Mjólkursamlags Kaupfélags Skagfirðinga. Fjölskylda Símon kvæntist 27.7. 1968 Ingibjörgu Jóhönnu Jóhannes- dóttur, f. 12.5. 1947, húsmóð- ur. Þau voru því að halda upp á 40 ára brúðkauupsafmæli um sl. helg, með börnum sín- um og barnabörnum. Ingibjörg Jóhanna er dóttir Jóhannesar Ingimars Hannessonar, f. 21.8. 1913, d. 30.3. 2007, bónda að Egg í Hegranesi, og k.h., Jónínu Sigurðardóttur, f. 30.4. 1914, húsfreyju. Börn Símonar og Ingibjargar Jóhönnu eru Jónína Hrönn Sím- onardóttir, f. 10.1. 1969, kennari á Þingeyri við Dýrafjörð, gift Sigur- jóni Hákoni Kristjáns- syni og eiga þau þrjú börn; Jóhannes Hreið- ar Símonarson, f. 24.8. 1973, búfræðikandi- dat og ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, kvæntur Helgu Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn; Ragnheiður Hlín Símonardóttir, f. 6.8. 1979, bóndi að Kálfafelli í Fljótshverfi en maður henn- ar er Björn Snorrason og á hún fjögur börn og tvö stjúpbörn; Gígja Hrund Símonardóttir, f. 7.12. 1984, húsmóðir á Sauðár- króki en maður hennar er Helgi Svanur Einarsson og eiga þau tvö börn. Systkini Símonar eru Hall- dóra Traustadóttir, f. 28.6. 1939, ljósmóðir í Reykjavík; Guðjón Traustason, f. 23.4. 1943, vélvirki í Kópavogi; Kornelíus Trausta- son, f. 30.5. 1946, húsasmíða- meistari í Kópavogi; Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir Wiium, f. 12.7. 1950, sjúkraliði í Reykjavík; Vörður Leví Trausta- son, f. 21.10. 1952, bifvélavirki og forstöðumaður Hvítasunnu- kirkjunnar í Reykjavík, búsettur í Mosfellsbæ; Guðrún Ingveld- ur Traustadóttir, f. 5.3. 1954, sjúkraliði í Reykjavík. Foreldrar Símonar eru Trausti Guðjónsson, f. 13.8. 1915, húsasmíðameistari í Kópavogi, og Ragnheiður Jóns- dóttir, f. 12.10. 1917, húsmóðir. Afmælisbarnið verður að heiman. 60 ára á föstudag FöStudaginn 1. ágúSt 30 ára n Ottó freyr Jóhannsson Hraunteigi 19, Reykjavík n Helga Jónsdóttir Furugrund 42, Kóp. n Bríet Konráðsdóttir Skipholti 58, Rvk. n ragnar gíslason Skipholti 55, Reykjavík n Jensína Kjartansdóttir Gissurarbúð 10, Þorlákshöfn n Veigar Þór sturluson Hraunbæ 146, Rvk. n Hrefna Kristín Jónsdóttir Keilugranda 4, Reykjavík n Kristján Björn arnar Lyngmóum 8, Gbr. n arna rún guðmundsdóttir Seljabraut 72, Reykjavík n sonja Karen Marinósdóttir Miðtúni 86, Reykjavík n Þóra Kristín Bjarnadóttir Gullsmára 3, Kóp. 40 ára n Ester sigurbergsdóttir Vættaborgum 4, Reykjavík n Hekla Valsdóttir Boðagranda 4, Rvk. n Jóhann Halldórsson Skúlaskeiði 10, Hfj. n sigmundur Már Herbertsson Gónhóli 28, Njarðvík n sigrún Lilja guðbjartsdóttir Mávanesi 25, Garðabær n sigurbjörn J Kristjánsson Bakkastöð- um 151, Reykjavík n sigrún faulk Laugarásvegi 16, Reykjavík n Bjarni Þór Þórólfsson Löngumýri 14, Gbr. n anna Husgaard andreasen Fellasneið 2, Grundarfjörður 50 ára n ágústa Hjaltadóttir Lómasölum 6, Kóp. n Lilja Brynja guðjónsdóttir Háholti 7, Hfj. n Þórunn Elídóttir Kleppsvegi 54, Rvk. n svandís Hulda Þorláksdóttir Dalsgerði 5f, Akureyri n örn guðnason Suðurengi 9, Selfoss n Hannes Haraldsson Engimýri, Akureyri 60 ára n Kristlaug Karlsdóttir Lautasmára 16, Kóp. n Elsa Helga sveinsdóttir Skeljatanga 24, Mosfellsbær n Jóninna Margrét Hjartardóttir Máshólum 4, Reykjavík 70 ára n ásta Erla Ósk Einarsdóttir Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbær n Birgir Jónsson Laufrima 4, Reykjavík 75 ára n arnhildur guðmundsdóttir Aratúni 32, Garðabær n Þorgeir Þorgeirsson Birkibergi 40, Hfj. n Magnús sigurðsson Mánatúni 6, Rvk. n ásta sigurðardóttir Túngötu 3, Vestmannaeyjar n Þóra Eiríksdóttir Hrauntungu 56, Kóp. n Halldór Helgason Vatnsholti 10, Rvk. 80 ára n Ólafur Veturliðason Vesturtúni 38, Álftanes n Helga guðjónsdóttir Höfðagrund 14b, Akranes n ármann Jóhannsson Hólalandi 6, Stöðvarfjörður 85 ára n salóme guðmundsdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík n Kristín axelsdóttir Grímstungu 1, Mývatn n Ólafur Jónsson Urriðavatni, Egilsstaðir n stella sigurgeirsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri n unnur Marinósdóttir Austurbergi 32, Rvk. 90 ára n Helga guðrún Karlsd schiöth Kópavogsbraut 1b, Kópavogur 100 ára n sigríður Þorsteinsdóttir Hraunbæ 103, Reykjavík laugardaginn 2. ágúSt 30 ára n Helga Lind sigmundsdóttir Tjarnar- lundi 19g, Akureyri n Egill Már Ólafsson Klapparhlíð 30, Mosfellsbær n Þórdís Þorvaldsdóttir Dísaborgum 13, Rvk. n Inga sonja Emilsdóttir Bólstaðarhlíð 66, Reykjavík n ágúst Börkur sigurðsson Dalbakka 5, Seyðisfjörður n Helgi stefán Egilsson Heiðarbraut 41, Akranes n Haukur Þorsteinsson Grundarbraut 36, Ólafsvík n Ingi gauti ragnarsson Hallveigarstíg 9, Reykjavík n Einar Ingi Einarsson Háholti 8, Reykjanesbær n Hjalti Pálsson Mávahlíð 35, Reykjavík n gunnar freyr freysson Hjallabrekku 27, Kópavogur 40 ára n Karl demian Skagaseli 10, Reykjavík n Kevin Kristofer Buggle Hverfisgötu 50, Hafnarfjörður n gunnar Birgir Birgisson Eyjaholti 6, Garður n guðmundur Valgeir Magnússon Gilsbakka 2, Bíldudalur n guðmundur Hrafn Björnsson Túngötu 2 Hvanneyri, Borgarnes n Víðir sigurðsson Kristnibraut 45, Rvk. n sveinbjörn rögnvaldsson Brekkubraut 8, Akranes n Elísabet reynisdóttir Barmahlíð 53, Rvk. n anna Metta Norðdahl Stigahlíð 48, Rvk. n sigrún Björg Eyjólfsdóttir Túngötu 36a, Reykjavík n gunnar Hrafn Jónsson Melási 7, Gbr. n reynir Zoéga Þiljuvöllum 35, Neskaups. n Hulda rafnsdóttir Vættagili 10, Akureyri n dýrleif Ólafsdóttir Blómvöllum 22, Hfj. 50 ára n Lóa sigríður Hjaltested Karfavogi 43, Rvk. n Bjarni guðmundsson Grundarlandi 8, Reykjavík n Valur Þór Marteinsson Stekkjargerði 7, Akureyri n Hallgrímur georgsson Flétturima 8, Rvk. n rósa guðrún Linnet Stað, Suðureyri n sigríður Ingólfsdóttir Álfatúni 9, Kóp. n Kristján guðjónsson Árgötu 5, Húsavík n Hjalti Bjarnason Kögurseli 17, Reykjavík n alina skibinska Garðbraut 75, Garður n guðrún Bergmann Vesturvangi 5, Hfj. n Bjarni árnason Þykkvabæ 1, Reykjavík n Jóhannes r Þórsson Klapparhlíð 32, Mosfellsbær 60 ára n Birna sigrún gunnarsdóttir Sveighús- um 15, Reykjavík n guðmundur sigurjónsson Dúfnahól- um 4, Reykjavík n Kristrún sigurðardóttir Dalhúsum 23, Reykjavík n árni Halldórsson Lokastíg 2, Dalvík n Ellen Maja tryggvadóttir Ytri- Tindstöðum, Reykjavík n Jóhanna Björg ström Brekkugötu 31, Þingeyri 70 ára n geirrún Marsveinsdóttir Nesbala 46, Seltjarnarnes n Eyrún Lilja ásmundsdóttir Glósölum 7, Kópavogur n Hörður Hákonarson Brautarási 3, Rvk. 75 ára n Kristín sigurmonsdóttir Vöglum, Varmahlíð 80 ára n Valdís sigurðardóttir Blönduhlíð 21, Rvk. n Jóhanna Ólafsdóttir Völlum, Akranes n sólrún sigurðardóttir Grænumörk 2, Selfoss n Einar ÞórarinssonEyrargötu 4, Eyrarb. 85 ára Heimir Bjarnason Vatnsholti 6, Reykjavík 90 ára n Pétur Benediktsson Hamraborg 36, Kóp. 95 ára n sigrún sigtryggsdóttir Bjargshóli, Hvammstangi Sunnudaginn 3. ágúSt 30 ára n Maciej dabrowski Fossöldu 12e, Hella n Krzysztof Kotlarz Hrísateigi 41, Rvk. n Elísabet Þ sigurgeirsdóttir Múlasíðu 6a, Akureyri n davíð Mar guðmundsson Hátúni 6b, Reykjavík n davíð rudolfssonHraunbæ 26, Rvk. n Björn Kristinsson Laufrima 2, Reykjavík n Elís Jónsson Bæjarholti 3, Hafnarfjörður n árni Þór Jónsson Rjúpnasölum 10, Kóp. n Elísa dröfn V tryggvadóttir Vallartúni 6, Akureyri n guðrún Helga Jóhannsdóttir Eggertsgötu 8, Reykjavík n Birgir Kristinsson Laufrima 2, Reykjavík n tryggvi Jónsson Sólheimum 24, Rvk. n steinunn gunnarsdóttir Safamýri 65, Reykjavík n Wioletta Barbara Labudda Reynimel 43, Reykjavík n Bryndís Björk Másdóttir Hraunöldu 1, Hella n Ósk sveinsdóttir Grenigrund 28, Selfoss n gunnhildur Björg Ívarsdóttir Flúðaseli 67, Reykjavík n freyr Hermannsson Seljavegi 21, Rvk. 40 ára n Ester rut unnsteinsdóttir Ægisgrund 4, Garðabær n Eygló Björk Kjartansdóttir Súluhöfða 8, Mosfellsbær n Emanuel a. t. da silva Leroux Sigöldu 5, Hella n ágúst Eiríkur sturlaugsson Bleiksárhlíð 55, Eskifjörður n sigrún guðmundsdóttir Tjarnarstíg 22, Seltjarnarnes n Jóhann d sigurbjörnsson Eyrargötu Káragerði, Eyrarbakki n rut Jónsdóttir Heiðarhorni 4, Reykjanesbær n Björn Víkingur Björnsson Sandfells- haga 2, Kópasker n fjóla sigurðardóttir Reynihvammi 4, Egilsstaðir n Eyjólfur g sverrisson Hlíðarhjalla 60, Kóp. n Björn guðmundur Björnsson Bæjarási 7, Bakkafjörður 50 ára n Jozef filip Hátúni 6, Reykjavík n Wieslaw Cybulski Sléttahrauni 32, Hfj. n sverrir guðjónsson Grundarási 8, Rvk. n ragnheiður Þ sigurðardóttir Gnoðarvogi 50, Reykjavík n guðný Hjálmarsdóttir Kristnibraut 35, Reykjavík n Edda Björk arnardóttir Háaleitisbraut 143, Reykjavík n Einar Eiríksson Fannafold 72, Reykjavík n gestur Hansson Hverfisgötu 18, Siglufjörður n Vilhjálmur arnar Ólafsson Hólmaseli, Selfoss n tryggvi Marteinsson Ásholti 40, Rvk. n sigurjón Hjartarson Hjallalandi 12, Rvk. n Benedikt Hallgrímsson Valsheiði 25, Hveragerði n sigurjón Hinrik adolfsson Áshamri 17, Vestmannaeyjar n ásgeir Jóhannes Kristjánsson Tröllaborgum 18, Reykjavík 60 ára n gunnar Bergmann arnkelsson Urðargili 11, Akureyri n Hrefna Hreiðarsdóttir Dalsgerði 2d, Akureyri n sigríður Þorvarðardóttir Grjótagötu 12, Reykjavík n Kristófer Már Kristinsson Skúlagötu 32, Reykjavík n guðrún B Þórsdóttir Hverfisgötu 14, Hfj. n Bjarni Kjartansson Smárabarði 2L, Hfj. n Hafsteinn Kristjánsson Tryggvagötu 30, Selfoss n Magnea HalldórsdóttirNorðurvöllum 8, Reykjanesbær n steindór stefánsson Sóltúni 33, Selfoss n Herdís Þórðardóttir Iðutúni 16, Sauðárkrókur n Birgir Jónsson Fjarðarstræti 4, Ísafjörður n Marteinn Eberhardtsson Stuðlaseli 10, Reykjavík 70 ára n steinunn Þorleifsdóttir Meðalfelli, Mosfellsbær n axel Henry Bender Goðalandi 4, Reykjavík n Jónas Jóhannsson Suðurhólum 24, Reykjavík n Hermann Hjartarson Lækjartúni 6, Hólmavík n Katarínus Jónsson Lundarbrekku 14, Kóp. n Ólafía axelsdóttir Þorragötu 9, Rvk. n guðjón Björnsson Bleiksárhlíð 58, Eskifjörður n guðrún Edda Júlíusdóttir Furugrund 38, Akranes 75 ára n finna Pálmadóttir Suðurgötu 8, Reykjanesbær n Jóna sigríður gunnarsdóttir Álfaskeiði 84, Hafnarfjörður n Jón guðmundsson Merkurheimum, Selfoss n sigríður guðbjörnsdóttir Ölduslóð 19, Hafnarfjörður n guðfinna sigurjónsdóttir Svöluási 15, Hafnarfjörður 80 ára n Birna Þorbjörnsdóttir Hvammstanga- braut 20, Hvammstangi n guðríður Þorkelsdóttir Skólabraut 3, Hellissandur n guðrún guðmundsdóttir Eiðismýri 30, Seltjarnarnes n Halldóra g Jónsdóttir Köldukinn 16, Hafnarfjörður 85 ára n Bjarni Ólafsson Fálkagötu 3, Reykjavík n Inga Margrét sæmundsdóttir Hvammsgötu 16, Vogar 90 ára n Ólína Halldórsdóttir Ásbrún, Borgarfj. upplýsingar um afmælisbörn sENda Má uPPLýsINgar uM afMæLIsBörN á KgK@dv.iS Guðlaugur Gíslason f. 1. ágúst 1908, d. 6. mars 1992 Í dag er öld liðin frá fæðingu Guðlaugs Gísla- sonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum og alþingismanns. Hann var, ásamt Ingólfi á Hellu og Sigurði Óla Ól- afssyni á Selfossi, helsti máttarstólpi sjálfstæðismanna á Suðurlandi um langt árabil. Guðlaugur fæddist á Staf- nesi í Miðneshreppi en flutti til Vestmannaeyja með foreldrum sínum 1913 þar sem hann átti heima upp frá því. Að loknu námi í barna-og unglingaskóla hóf hann nám í vélsmíði hjá Hafnarsjóði Vestmannaeyja. Hann stundaði skrifstofustörf hjá Gísla J. Johnsen 1925-1930, en hélt þá til Kaupmannahafn- ar og lauk þaðan verslunar- prófi frá Kaupmannaskólanum 1931. Guðlaugur var kaupmað- ur í Vestmanna- eyjum 1932-1934, bæjargjaldkeri þar næstu tvö árin, framkvæmdastjóri verslunar Neyt- endafélags Vest- mannaeyja 1938- 1942 en stofnaði þá, ásamt öðr- um, útgerðarfé- lagið Sæfell og síðar útgerðarfé- lagið Fell og var framkvæmdastjóri þeirra til 1948. Hann var kaupmaður 1948-1954, bæjarstjóri Vest- mannaeyja 1954-1966, lengi bæjarfulltrúi og þingmaður Vestmannaeyja 1959 og eftir kjördæmabreytinguna, þing- maður Suðurlands 1959-1978. Guðlaugur var kvæntur Sig- urlaugu Jónsdóttur úr Hafnar- firði og eignuðust þau sex börn Guðlaugur skráði æviminn- ingar sínar og ýmsan fróðleik um Vestmannaeyjar og komu út um þau efni þrjár bækur. Merkir Íslendingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.