Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 23
DV Helgarblað föstudagur 1. ágúst 2008 23 ÓTTAST OFVERNDUN SLÓÐA DV-MYNDIR SIGTYGGUR Brugðið á leik Bjartir, hlýir sumardagar á hálendi Íslands geta verið ógleymanlegir fyrir unga og aldna. Hálendisvaktin Björgunarsveitirnar halda úti vakt á hálendinu yfir sumartímann. Meðlimir úr björgunarsveitinni gerpi frá Norðfirði voru við æfingar við svokallað gnapavað yfir tungnaá. Jökulheimar Jöklarannsóknafélag Íslands hefur haft aðstöðu í Jökulheimum frá miðri síðustu öld, auk þess sem þar er veðurathug- unarstöð. Hér sést til svokallaðra Kerlinga sem eru fjöll sem standa upp úr Vatnajökli. Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.