Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Qupperneq 29
DV Helgarblað föstudagur 1. ágúst 2008 29 Þrengingar í efnahagslífinu „Það sem er efst í mínum huga eru þreng- ingar í íslensku efnahagslífi og óvissa í rekstri bankanna sem og erfiðleikar í rekstri fyrir- tækjanna sem hefur áhrif á hagsæld og vel- ferð almennings í landinu. Nú ríður á að fela Guði sín mál og treysta því að hann muni vel fyrir sjá. Veðurfarið að undanförnu er önd- vert við ólgusjóinn sem þjóðin siglir þessa dagana og nú er gott að hafa Jesú í bátnum. Það er gott hvað Guð gælir við okkur veður- farslega, þetta minnir okkur á hvað hann er góður Guð og miskunnsamur þar sem hann mun vel fyrir sjá ef við felum honum okkar mál. Við þurfum að muna það á þessum dögum að það er enn kross í fánanum. Þetta aftur á móti, þetta ástand, þessi óvissa öll kallar á það að menn þurfa að endurmeta stöðuna og leita nýs grundvallar undir vel- ferð sína í lífinu. Ég er nú þeirrar skoðunar að þessi sjógangur allur sé af hinu góða og þegar upp er staðið og þetta gengið yfir hafi þjóðin sterkari grunn og geri sér ljóst að það að treysta á ytri aðstæður er ekki sú framtíð- arlausn sem við viljum hafa.“ Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins Veðrið óborganlegt „Veðrið í fyrradag var bara allgjör snilld, ég eyddi deginum úti í garði í gær þar sem ég er með stóran pall. Ég fékk systur mína, manninn hennar og barnið þeirra í heim- sókn. Við blésum upp stóran bát og fylltum hann af vatni og lékum okkur við að busla í honum og það var svo heitt og gott. Við vorum með djús og sumardrykki ásamt því að vera með eitthvað létt að borða. Ég fór síðan og spilaði golf þarna um kvöldið þar sem það var blankalogn. Spilaði þar níu holur og mér gekk bara mjög vel. Ég var samt ekki í gallabuxum eins og Mel Gibson heldur var ég bara á stuttbuxum. Dagur- inn var heitur og æðislegur, við fáum svona daga svo sjaldan, annars er veðrið í vik- unni búið að vera æðislegt. Ég er búin að vera að undirbúa nýja Söngvaborg með Maríu Björk og það hefur allt snúist um hana. Við förum í upptökur í september og svo erum við að spila úti um allt um verslunamannahelgina.“ Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona Á ferð um landið „Við fjölskyldan fórum norður og keyrð- um í fyrsta sinn um Melrakkasléttuna. Þetta er svæði sem við erum búin að horfa á soldið lengi. Við keyrðum um Kópasker, Þórshöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð. Það var mög gaman að koma þarna og það kom mér svolítið á óvart hvað þetta svæði er gróið. Þessi bæir eru allir svo mjög ólíkir. Á Þórshöfn er ákveðin meðan minna er um að vera á öðrum svæðum. Við komum þarna á fallegum degi, á þriðjudaginn, það var gott veður um allt landið, en þegar við komum á Austfirðina fór Austfjarðaþokan að sýna sig. Það var sérstakt að heyra í frétt- unum að það væri mikill hiti alls staðar á landinu þegar við vorum í 10 til 11 gráðum að fara yfir Möðrudalsöræfin. Það er dálítil gúrkutíð í fréttum en það sést svolítið að veðrið hefur áhrif á mannlífið. Gaman að upplifa svona góðan hita, hálfgerð Spánar- stemming núna. Ég var á Laugum í Reykja- dal og þegar ég kom út var bara steikjandi hiti og kyrrðin, þetta var eins og ég var á sólarströndu.“ Ásta Möller, þingmaður Dyttaði að húsi sínu „Það sem bar hæst var þessi veðurblíða. Hún hefur gefist húseigendum í Hafnarfirði mjög vel til að dytta að húsum sínum með penslum ýmiss konar. Ég er búinn að vera húsvörður heima hjá mér og þetta hefur verið sérstaklega skemmtilegt. Maður er alinn upp innan um laghent fólk og horfir á húsið sitt brotna niður heilan vetur og þá bíður maður eftir að komast í sumarfrí til að geta lagað það sem hefur aflagast. Þetta hefur átt hug minn allan frá morgni til mið- nættis, að laga húsið. Svo blandar maður góðri músík saman við, þá er ekkert sem toppar það. Góð músík og málningarpens- ill er málið, það er tvöföld ef ekki þreföld ánægja. Ég er í fríi núna og þegar ég er í fríi reyni ég að hlusta sem minnst á útvarp og fylgjast með fréttum þar sem ég hlusta á útvarp allt árið og fylgist með fréttum, þetta er minn frítími frá því. Nú er ég til dæmis að keyra og er í vandræðum með hvað ég á að hlusta á þar sem ég gleymdi að hafa með mér diska.“ Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður HVAÐ BAR HÆST í Vikunni? VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt NÝ GESTAHÚS OG GARÐHÚS Völundarhús.is hafa til sölu glæsileg ný gesta- og garðhús sem eru enn sterkbyggðari en áður. Nýju húsin eru bjálkahús frá 34 mm að þykkt og koma með tvöfaldri vatnslæsingu. Okkar vinsælu barnahús eru komin aftur. Öll gestahús og garðhús eru til á lager. Ei nb ýl is hú s Su m ar hú s Pa rh ús Ra ðh ús G ar ðh ýs i 08 -0 10 7 H en na r h át ig n 45 mm bjálki 45 mm bjálki 34 mm bjálki 28 mm bjálki www.volundarhus.is GESTAHÚS 10 m² BARNAHÚS 2,1m² GESTAHÚS 21m² GARÐHÚS 4,7-9,7m²
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.