Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Side 39
DV Helgarblað föstudagur 1. ágúst 2008 39 Landsmenn elska Ladda Þórhallur Sigurðsson – Laddi – felur sig ekki á bak við neina grímu. Hann er á hátindi ferils- ins, elskaður og dáður og karakt- erarnir sem hann hefur skapað virðast lifa sjálfstæðu lífi meðal landsmanna. Allir eiga sínar uppáhalds Laddatýpur. Í viðtali við Sirrý segir hann frá fátækt og stríðni í uppvextinum sem er rótin að því að enn glímir hann við sjálfsgagnrýni og óöryggi. Hann vildi hafa meira sjálfs- traust og langar að leika skúrk í bíómynd. Hvernig verða karakt- erarnir hans til og hvað finnst honum sjálfum fyndið?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.