Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 73
Nafn? „Rebekka Bryndís Björnsdóttir.“ Starf? „Alls konar frílans.“ Stíllinn þinn? „Hversdags glamúr.“ Allir ættu að... „...reyna að virða hvert annað.“ Hvað er ómissandi að eiga? „Skó sem passa við allt.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „Stuttan svartan jakka með stórum hvítum loðkraga frá um það bil 1950.“ Hvert fórst þú síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Var bara að koma heim um daginn eftir að hafa ferð- ast víða um Evrópu (Danmörk, England, Grikkland, Frakkland, Tyrkland, Búlgaría, Rúmenía, Ungverja- land, Austurríki og stutt stopp í Þýskalandi), aðallega að spila músík með sinfóníuhljómsveit frá Bandaríkj- unum, en byrjun ferðarinnar var með Hjaltalín.“ Uppáhaldsflíkin í fataskápnum? „Erfitt að velja, en ég held mikið upp á stóra rauða slá sem amma mín átti.“ Hvenær hefur þú það best? „Í kúri.“ Ert þú með einhver áform fyrir næstu daga? „Njóta þess að vera komin heim!“ Lumar þú á góðu tískuheilræði? „Láttu þægindi ganga fyrir.“ DV Tíska föstudagur 1. ágúst 2008 73 Rebekka Bryndís Björnsdóttir PERSÓNAN SvALt SkArt allar elskum við skartgripi og fylgihluti og virðumst alltaf geta bætt við okkur eins og einu góðu hálsmeni. Heima- síða vikunnar að þessu sinni er heimasíð- an bigbangjewelry.com en á þessari síðu er hægt að kaupa æðislega skartgripi, töskur og belti fyrir dömur og herra. Þetta er eit- ursvalt skart og kannski ekki það ódýrasta í heimi en samt ekki svo dýrt miðað við margt annað ljótara skart. GjAfiRNAR fRá ömmu GuNNu KliKKA AldREi BoLUriNN: úr Zöru í smáralind vESti: Herragarðurinn BUxUr: Levis-buxur keyptar í London SkórNir: úr debenhams ArmBöNd: Bæði eru gjöf frá ömmu. amma gunna er vel með á nótunum „Þetta dress er komið til Eyja, það klikkar ekki. Ég fór í því á mitt fyrsta húkkaraball í gærkvöldi hérna í Eyjum, það skemmdi alls ekki að hafa armböndin hennar ömmu gunnu með í för, hún er mögnuð. gjafirnar frá henni klikka aldrei.“ dv-mynd ásgeir Upplýsingar og sala veiðileyfa að Galtalæk II, sími 861 6528 Erum ný komin með aðstöðuskála fyrir minni ættarmót Gisting í smáhýsum Nánari upplýsingar í síma 698 2312 - Jón Aðalsteinn TIL SÖLU !!! Honda Shadow 1100cc Sabre árg.2000, ekin 6þús mílur Honda Valkyrie Interstate 1520cc árg.1999, ekin 25þús km Honda Valkyrie Rune árg.2004, ekin 1þús km HPI Savage XL fjarstýrður bensín torfærutrukkur, sá stærsti og öflugasti til þessa. Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is SAVAGE XL Nýkominn H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is LR- kúrinn er ótrúlega auðveldur og einfaldur. Aukin orka, vellíðan, betri svefn og aukakílóin hreint fjúka. Upplýsingar hjá Ívari í síma 770-3773 eða sendið e-mail á listamenn@hotmail.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.