Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 80
EUREKA Lokaþátturinn af Eureka verður sýndur í kvöld. Eureka er bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur og hefur margt gerst í þættinum. Eureka færist til framtíðar, nánar tiltekið til ársins 2010 og er allt breytt og kemur ýmislegt óvænt í ljós. Ævintýraþáttur sem nær til allra í fjölskyldunni. 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Bú! (8:8) 08.11 Friðþjófur forvitni (8:8) 08.34 Trillurnar (13:14) 09.00 Hopp og hí Sesamí (34:34) 09.30 Hundaheppni 10.50 Hlé 15.40 Ólympíuleikarnir í Peking 2008 Þáttur um undirbúning Ólympíuleikanna í Peking sem hefjast 8.ágúst. Í þessum þætti er litið til þróunar menningar- og þjóðfélagslegra hátta gestgjafanna. 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (63:65) 17.55 Gurra grís (101:104) 18.00 Lítil prinsessa (29:35) 18.12 Herramenn (14:52) 18.25 Út og suður Viðmælandi Gísla Einarssonar að þessu sinni er Guðjón Kristinsson frá Dröngum á Ströndum. Guðjón hefur getið sér gott orð fyrir að halda á lofti fornu handverki. Hann hleður grjóti og torfi af mikilli list og sker út í rekavið svo fátt eitt sé talið. Dagskrárgerð: Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Jóhanna Vigdís ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson 19.55 Kínverski flotinn - Drekar hafsins 20.50 Vinir í raun In Case of Emergency (8:13) 21.10 Anna Pihl Anna Pihl (3:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Slúður Dirt II (15:20) 23.10 Taggart - Strengjabrúða Taggart - Puppet on a String 00.25 Jóhanna Vigdís ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að lokinni embættistöku hans á föstudag. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. e. 00.45 Dagskrárlok 08:55 Formúla 1 2008 - Ungverjaland Bein útsending frá lokaæfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Ungverjalandi. 10:00 Inside the PGA 10:30 F1: Við rásmarkið 11:15 Formula 3 11:45 Formúla 1 2008 - Ungverjaland Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Ungverjalandi. 13:20 Sumarmótin 2008 14:00 Football Rivalries 14:50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 15:45 Íslandsmótið í golfi 2008 17:05 Augusta Masters Official Film 18:00 World Golf Championship 2008 22:00 Formúla 1 2008 - Ungverjaland 23:35 Box - Wladimir Klitschko vs. Tony Thompson 16:00 Hollyoaks (245:260) 16:30 Hollyoaks (246:260) 17:00 Seinfeld (6:13) 17:30 Entourage (18:20) 18:05 American Dad (1:16) 18:30 Happy Hour (1:13) 19:00 Hollyoaks (245:260) 19:30 Hollyoaks (246:260) 20:00 Seinfeld (6:13) 20:30 Entourage (18:20) 21:05 American Dad (1:16) 21:30 Happy Hour (1:13) 22:00 Women’s Murder Club (7:13) 22:45 The Tudors (1:10) 23:45 Wire (7:13) Fjórða syrpan í hörkuspennandi mynda- flokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. Höfundur þáttanna er David Simon. Hann var einn handritshöfunda Homicide: Life on the Street sem áhorfendur Stöðvar 2 þekkja vel. 00:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíóhúsunum? Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 16.15 Jóhanna Vigdís ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka Pucca (17:26) 18.00 Arthúr Arthur (128:135) 18.25 Fiskur á disk í Argentínu (6:6) Í þessari dönsku þáttaröð ferðast fluguveiðimaðurinn Dan Karby og sushi- kokkurinn Sebastian Jørgensen um Argentínu, veiða fisk og matreiða hann. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (7:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 20.45 Heilabrot Hjärnstorm (3:8) Í þessum sænsku þáttum eru teknir fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt, ákvarðanataka og líkamstjáning. 21.15 19. öldin á röngunni 1800-tallet på vrange (3:8) Í þáttunum er fjallað um ýmsa snillinga, afreksmenn og brautryðjendur meðal Dana á 19. öldinni. Einnig, listir, ástir og armæðu á miklu mótunarskeiði í sögu landsins. 22.00 Tíufréttir 22.25 Raðmorðinginn 4 - Vítiskvalir (2:2) (Messiah IV: The Harrowing) Spennumynd í tveimur hlutum sem fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Red Metcalfe og starfslið hans sem eru að reyna klófesta kaldrifjaðan fjöldamorðingja. Leikstjóri er Paul Unwin og meðal leikenda eru Ken Stott, Neil Dudgeon, Helen McCrory, Maxine Peake og Hugo Speer. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.20 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray 19:20 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 20:10 Frasier (3:24) Síðasta þáttaröðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. Þættirnir voru framleiddir í 11 ár og hlutu alls 37 Emmy-verðlaun, fleiri en nokkur önnur sjónvarpsþáttaröð. 20:35 Style Her Famous (7:10) Stjörnustílistinn Jay Manuel kennir konum að klæða sig, mála og greiða eins og stjörnurnar í Hollywood. Að þessu sinni hjálpar hann konu sem er búin að losa sig við 40 kíló að líta út eins og Jennifer Lopez. 21:00 Design Star (3:9) 21:50 The Real Housewives of Orange County - Lokaþáttur 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 The Evidence (e) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Maður er myrtur þegar hann freistar þess að stela víni úr vínkjallara veitingahúss. Lykillinn að morðgátunni er að finna í flösku af eðalvíni. 00:20 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist 18:00 F1: Við endamarkið 18:40 Sumarmótin 2008 19:20 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 mótinu í Brands Hatch þar sem Íslendingar áttu tvo fulltrúa að venju. 19:50 Kraftasport 2008 20:20 Countdown to Ryder Cup 20:50 Oliver Kahn 22:15 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Wyndham Championship) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23:10 Íslandsmótið í golfi 2008 (Íslandsmótið í golfi 2008) Útsending frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum. 08:00 The Holiday 10:15 The Mupptet’s Wizard of Oz 12:00 P.S. 14:00 Shopgirl 16:00 The Holiday 18:15 The Mupptet’s Wizard of Oz 20:00 P.S. 22:00 The Door in the Floor 00:00 Sleeping with The Enemy 02:00 Michel Vailant 04:00 The Door in the Floor 06:00 Steel Magnolias 16:00 Hollyoaks (246:260) 16:30 Hollyoaks (247:260) 17:00 Seinfeld (7:13) 17:30 Ally McBeal (7:23) 18:15 The Class (18:19) 18:35 The War at Home 19:00 Hollyoaks (246:260) 19:30 Hollyoaks (247:260) 20:00 Seinfeld (7:13) 20:30 Ally McBeal (7:23) 21:15 The Class (18:19) 21:35 The War at Home 22:00 So you Think you Can Dance (8:23) 23:25 So you Think you Can Dance (9:23) 00:10 Missing (13:19) (Mannshvörf ) Þriðja þáttaröð þessa vinsæla spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. Nicole Scott er félagi hennar og er hörkulögga sem veigrar sér ekki við að beygja reglurnar til þess að leysa glæpi. Magnaðir þættir í anda Cold Case. 00:55 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:00 Firehouse Tales 07:20 Smá skrítnir foreldrar 07:45 Dora the Explorer 08:35 Þorlákur 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 Louie 09:10 Funky Walley 09:15 Skjaldbökurnar 09:40 Litlu Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:10 Kalli kanína og félagar 10:20 Kalli kanína og félagar 10:30 Oddur önd 10:55 Leðurblökumaðurinn 11:20 Tracey McBean 11:35 Háheimar 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12:30 Sisters (2:24) 13:15 Seabiscuit 15:40 The Sound of Music 18:30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:55 Veður 18:56 Ísland í dag 19:05 The Simpsons (1:25) 19:30 Friends 19:55 So you Think you Can Dance (8:23) 21:20 So you Think you Can Dance (9:23) 22:05 Missing Mannshvörf (13:19) 22:50 It’s Always Sunny In Philadelphia (5:10) 23:15 Caos and Cadavers 00:45 Las Vegas Head Games (4:19) 01:30 Silent Witness (5:10) 02:20 The Sound of Music Tónaflóð 05:10 Missing Mannshvörf (13:19) Þriðja þáttaröð þessa vinsæla sper sér ekki við að beygja reglurnar til þess að leysa glæpi. 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. NÆST Á DAGSKRÁ Þriðjudagurinn 5. ágúst NÆST Á DAGSKRÁ mánudagurinn 4. ágúst 07:00 Firehouse Tales 07:25 Smá skrítnir foreldrar 07:50 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (119:300) 10:15 Notes From the Underbelly Meðgönguraunir (11:13) 10:40 Sisters Systurnar (3:24) 11:25 Logi í beinni 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Are We There Yet? 14:45 How I Met Your Mother (2:22) 15:20 Sjáðu 15:55 Ginger segir frá 16:18 Kringlukast BeyBlade 16:43 Shin Chan 17:03 Justice League Unlimited 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (2:25) 19:55 Friends 20:20 Two and a Half Men (1:24) 20:40 The New Adventures of Old Christine (21:22) 21:05 Marco Polo 22:35 Moonlight (11:16) 23:20 60 minutes 00:05 Ghost Whisperer (37:44) 00:50 ReGenesis Genaglæpir (8:13) 01:35 Are We There Yet? 03:10 Moonlight Mánaskin (11:16) 03:55 Marco Polo 05:20 The Simpsons (2:25) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 18:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18:30 PL Classic Matches (Chelsea - Arsenal, 99/00) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19:00 Emirates Cup 2008 (Juventus - Hamburg) Útsending frá leik Juventus og Hamburg. 20:40 Emirates Cup 2008 (Arsenal - Real Madrid) Útsending frá leik Arsenal og Real Madrid. 22:20 Premier League World 2008/09 (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22:50 Bestu leikirnir (Tottenham - West Ham) HEILABROT Í þættinum Heilabrot tekur Henrik Fexeus sem er sérfræðingur í ómeðvitaðri tjáningu fyrir ýmsa þætti í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt, ákvarðanatöku og líkamstjáningu. menn eru alltaf að senda frá sér orðlaus tákn sem úr má lesa hvað þeir eru að hugsa og hvernig þeim líður. Í þættinum í kvöld fer Henrik yfir hvernig hægt er að sjá í gegnum lygi og gerir próf á sjálfum sér með hjálp presta. AMERICAN DAD Fjórða serían um stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum. american dad er teiknimynd frá höfundum Family guy þar sem aðalsögu- hetjan er stan smith og fjölskyldan hans. stan er útsendari Cia og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnun heims. Fjölskylda stans er ekki eins og flestar fjölskyldur. á heimilinu býr kaldhæðin geimvera og enskumælandi gullfiskur. Þátturinn american dad er sýndur í opinni dagskrá. FÖSTUDAGUR STÖÐ 2 EXTRA KL. 21.05 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 14:30 Emirates Cup 2008 Útsending frá leik Juventus og Hamburg. 16:10 Emirates Cup 2008 17:50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18:20 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19:15 Bestu leikirnir (Blackburn - Bolton) 20:55 Brazil: Flamengo v Vasco Da Gama “Born From The Roots” Í þessum þætti verða viðureignir Flamengo og Vasco Da Gama teknar til umfjöllunar. Þessi lið eru frá Brasilíu en ófáir knattspyrnusnilling- arnir hafa leikið með þessum félögum. 21:50 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 97/98) Frábær leikur á White Hart Lane í desember- mánuði 1997. Gianfranco Zola og félagar fóru á kostum í leiknum. 22:20 Bestu leikirnir (Liverpool - Middlesbrough) 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray 19:20 Top Chef (e) 20:10 Kimora: Life in the Fab Lane (8:9) 20:35 Hey Paula (6:7) 21:00 Eureka (13:13) 21:50 The Evidence (6:8) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Maður er myrtur þegar hann freistar þess að stela víni úr vínkjallara veitingahúss. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 Criss Angel Mindfreak (e) Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er engum líkur. Hann er frægasti töframaður heims um þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Hann leggur líf sitt að veði og framkvæmir ótrúlega hluti og áhorfendur eiga vart eftir að trúa sínum eigin augum. 23:55 Family Guy (e) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 00:20 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist 08:00 Home for the Holidays 10:00 Pelle Politibil 12:00 Dirty Dancing: Havana Nights 14:00 Home for the Holidays 16:00 Pelle Politibil 18:00 Dirty Dancing: Havana Nights 20:00 The Weather Man 22:00 Jarhead 00:00 Dirty Deeds 02:00 Forces 04:00 Jarhead 06:00 Shopgirl Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn SJÓNVARPIÐ KL. 20.45SKJÁR EINN KL. 21.00 Föstudagur 1. ágúst 200880 Dagskrá DV mánUDAGUR mánUDAGUR ÞRiðjUDA UR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.