Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2008, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2008, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 27. Ágúst 200818 Heilsa og líkamsrækt Lífsstíll fyrir konur „Ég legg mikla áherslu á fjöl- breytileika. Þetta er námskeið þar sem við æfum allt í senn styrk, þol og þrek,“ segir Íris Huld rekstrar- stjóri og eigandi Heilsuakademí- unnar sem stendur fyrir lífsstíls- átaki fyrir konur í haust. „Það er lítil áhersla á palla en það eru margar konur sem spyrja hvort það sé nokkuð mikið um hopp og spor. Svo eru líkams- ástandsmælingar í upphafi og enda námskeiðs í umsjón hjúkr- unarfræðinga. Vikuleg vigtun og fitumæling. Allar konurnar fá líka matardagbækur og fræðslu varð- andi þjálfun og næringu.“ Íris segir auk þess að hún leggi mikið upp úr því að nám- skeiðið snúist um lífsstílsbreyt- ingu. „Þetta er ekki átak, þar sem þau standa yfirleitt yfir í stuttan tíma, heldur leiðbeini ég konum að breyta mataræðinu til hins betra en ekki bara að skera niður.“ Haustnámskeiðin hefjast þann fimmta september næstkomandi og geta áhugasamar skráð sig inn á heimasíðu Heilsuakademíunn- ar, ha.is. krista@dv.is Íris Huld kennir lífsstílsnámskeið fyrir konur í Heilsuakademíunni: Íris Huld „Ég legg mikla áherslu á fjölbreytileika á námskeiðinu.“ Hlátur eykur jákvæðni Fyrsta laugardag í hverjum mánuði í vetur verður opinn hláturjógatími í Manni lifandi í Borgartúni. Hláturjóga er fyrir alla, bæði börn og fullorðna. Sagt er að hláturinn lengi lífið en einnig eykur hann jákvæðnina. „Við verðum með opna tíma í vetur fyrsta laugardag í hverjum mánuði í Manni lifandi í Borgar- túni 24 klukkan hálf ellefu til hálf tólf.Tilgangurinneraðhlæjasam- aníhópivegnaþessaðþaðerhollt fyrir líkmann, sál og huga,“ segir Ásta Valdimarsdóttir hláturjóga- leiðbeinandi. „Við fáum svo mikla gleðiútúrþessuogviðleikumokk- ureinsogbörn.“ upprunnið á indlandi Hláturjógað byrjaði árið 1995 ogþaðkomiðfráIndlandi.Þaðvar læknir, Madan Kataria að nafni, sem fór að rannsaka hvað hlátur hefðigóðáhrifáfólk.„Hannkomst aðþvíaðþaðeralltjákvættviðþað aðhlæjaogþvístofnaðihannsinn eigin hláturklúbb,“ segir Ásta og bætirvið:„Hláturjógahóparnirhafa breiðstútásíðustuárumognúeru yfirsexþúsundklúbbartilíyfirsex- tíulöndum.“ Hlátur stuðlar að jákvæðni „Ég byrjaði með þetta árið 2001 enégvarþóekkifyrstiÍslendingur- innþvíhúnValgerðurSnælandbyrj- aðiáþessuíkringumárið2000.Ég hlæ miklu meira eftir að ég byrjaði áþessu.Égfórútíþettaþegarégsá þettaauglýstþvímérfannstégekki hlæja nógu mikið. Ég var svolítið áhyggjufullmanneskjaogofthrædd við neikvæða hluti,“ segir Ásta og bætir við: „En þegar maður fer að stunda þetta fer maður að einbeita sér meira að því sem er jákvætt og maður hættir að taka hlutina of al- varlega.“ Hlátur fyrir alla Hláturnámskeiðið sem hald- ið er á Manni lifandi er fyrir alla. Þátttökugjald er þúsund krón- ur en börn greiða ekkert gjald. Hláturæfingarnar eru þess eðlis að fólk getur ráðið því sjálft hvað þaðleggurmikiðásig. „Þettabyggistmikiðágleðinni og að efla gleðina innra með sér. Það hefur bein áhrif á daglegt líf hjá manni og samskipti vð ann- aðfólk.Hinháleitahugsjóndokt- orsMadanKatariaeraðeflafriðí heiminummeðþvíaðhlæjasam- an,“segirÁstaoghlær. berglindb@dv.is leika sér eins og börn Í hláturjógatímanum er tilgangurinn að hlæja saman í hópi og fær fólk mikla gleði út úr tímunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.