Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 11

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Qupperneq 11
Iðnaðarskýrslur 1953 9* ISIC), þ. e. a. s. „mekaníska“ eða „kemíska“ umbreytingu lífrænna eða ólífrænna gæða í nýjar afurðir, hvort sem verkið er unnið í vélum, knúðum orku, eða í hönd- unum, og hvort sem það er unnið á verkstæðum eða á heimilum1). Samkvæmt ISIC flokkunarreglunum telst því hvorki frumframleiðsla (landbún- aður, skógarhögg, fiskveiðar, dýraveiðar og námuvinnsla), hyggingarstarfsemi (húsa- gerð, vega- og brúagerð, hafnagerð og vitabyggingar, bygging raforkuvera og síma- lagning og ýmis önnur mannvirkjagerð) né rekstur rafmagns- og gasveitna til iðn- aðar. Þar sem víða eru óljós takmörk milli iðnaðar og annarrar framleiðslustarfsemi, var reynt að kveða ýtarlega á um það í ISIC flokkunarreglunum, hvaða starfsemi skyldi talin til iðnaðar og hvaða starfsemi til annarra sviða atvinnulífsins, og er sú skrá yfir iðnaðinn birt hér á eftir í sundurliðuðu formi, með þeim frávikum, sem Hagstofan hefur gert af hagkvæminsástæðum. Helztu frávika verður getið aftan við yfirhtið. Flokkunin er gerð á þann hátt, að atvinnulífinu er skipt niður í flokka (,,divisions“, auðkenndir með eins stafs einkennistölu), aðalgreinar („major groups^, auðkenndar með tveggja stafa einkennistölu) og undirgreinar (,,groups“, auðkennd- ar með þriggja stafa einkennistölu). Auk þess eru sumar þriggja stafa greinarnar klofnar niður í smærri greinar (a, b, c o. s. frv.), og er þar um að ræða sundurgrein- ingu, sem Hagstofan hefur gert miðað við íslenzkar aðstæður. Skránni yfir iðnaðar- greinarnar hefur verið breytt lítillega frá því formi, sem var í Iðnaðarskýrslum 1950, og verður þeirra breytinga getið fyrir aftan. ■S & .h a, T3 3 fl p D fe, 20 201 202 204 205 206 207 208 209 IJtdráltur úr ílokkun atvinnulifsins. Flokkur 2—3. Iðnaður manufacturing. Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður food manufacturing industries, except beverage industries. Framleiðsla fœðu til manneldie, svo og framleiðsla skyldra afurða (krydds, fóðurblandna fyrir hús- dýr o. 11.). Slátrun, kjötiðnaður o. fl. slaughtering, preparation and preserving of meat. Slútrun, frysting, geymsla, reyking og niðursuða kjöts, pylsu- og bjúgnagerð, garnahreinsun o. fl. Matargerð i verzlunum er ekki talin með. Mjólkuriðnaður manufacture of dairy products. Gerilsneyðing mjóJkur, enn fremur rjóma-, smjör-, skyr- og ostagerð og önnur vinnsla úr mjólk. Fiskiðnaður, annar en mjöl- og lýsisvinnsla canning and preserving of fish and other sea foods. a-b. Frysting, herzla, söltun (þ. á m. síldar- og hrognasöltun), verkun og þurrkun, ísframleiðsla quickfreezing, salting, drying and dehydrating of fish. Fiskvinnsla um borð í skipum er ekki meðtalin og cngin vinna skipsáhafna í landi. Vinnsla skelfisks og ísframleiðsla er hins vegar meðtalin. c. Niðursuða og reyking fisks canning and smoking of fish. Vinnsla skelfisks meðtalin. Kornhreinsim og kornmölun manufacture of grain mill products. Hreinsun og afhýðing koms og önnur vinnsla þess. Hér er líka talin afhýðing kaffibauna. Brauð-, kex- og kökugerð manufacture of bakery products. a. Brauð- og kökugerð manufacture of „perisliable“ bakery producls. b. Kexgerð manufacture of biscuits. Sykurgerð sugar factories and refineries. Súkkulaði-, kakaó- og sælgætisgerð manufacture of cocoa, chocolate and sugar con- fectionery. Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður, ót. a. manufacture of miscellaneous food preparations. a. Kaffibrennsla og kaffibætisgerð coffee roasting and preparing of chicory. b. Smjörlíkisgerð manufacture of margarine. Framleiðsla smjörlíkis og bökunarfeiti. 1) í»ar sem heimavinna er ekki tryggingarskyld, fœr Ilagstofan ekki iðnaðarskýrslu frá þeim fyrirtœkjum, sem eingöngu nota slíkt vinnuafl (t. d. öll heimaslátrun), en heimavinna er hins vegar talin með í skýrslum allra fyrirtœkja, sem senda Hagstofunni iðnaðarskýrslu. b
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.