Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Page 26

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Page 26
24* Iðnaðarskýrslur 1953 aukningin 63%, en hún er ekki raunverulcg, þar eð sand-, malar- og grjótnám hefur verið flutt úr námuvinnslu í þessa grein. í 3 undirgreinum hefur tryggðum vinnuvikum fœkkað um meira en helming frá 1950 til 1955, þ. c. í leirsmíði og postulínsiðnaði (82%), skóviðgerðum (68%) og sútun og verkun skinna (57%). í þremur öðrum nemur fækkunin 40—50%, þ. e. í höfuðfata- og regnhlífagerð (49%), bókbandi (44%) og óflokkuðum iðnaði (41%). Vegna þess hve erfitt er að greiua bókband frá prentverki, má gera ráð fyrir, að hluti þessarar lækkunar sé ekki raunverulegur. Varðandi lækkun tryggðra vinnu- vikna í höfuðfata- og regnhlífagerð skal það tekið fram, að hún er ekki raunveru- leg að öllu leyti, þar sem hanzkagerð liefur verið flutt úr flokki 243e í flokk 292. Skipting hinna tryggðu vinnuvikna verkafólks (nema afgreiðslujólks) milli lands- hluta var þessi árið 1950 (sjá töflu II): Reykjavík 54%, aðrir kaupstaðir 29%, sýslur 17%. Árið 1953 voru samsvarandi tölur: Reykjavík 50%, aðrir kaupstaðir 32%, og sýslur 18%. Ef einstök ár frá 1950 til 1955 eru athuguð, kemur í ljós, að hin sívaxandi lilutdeild Reykjavíkur í iðnaðinum (miðað við tryggðar vinnuvikur), sem verið hafði, hefur breytzt í minnkandi hlutdeild. Árið 1955 er lilutur Reykja- víkur kominn niður í 47%, og veldur þar mestu hinn stóraukni fiskiðnaður í kaup- stöðum og sjávarþorpum. Af einstökum kaupstöðum er aukningin frá 1950 til 1953 mest að tiltölu í Ólafsfirði, en mestur hluti aukningarinnar kemur þó á Hafnar- fjörð og Akranes. Akureyri er árið 1953, eins og áður, mesti iðnaðarbærinn utan Reykjavíkur, með um 40 þús. tryggðar vinnuvikur, en Hafnarfjörður og Vest- mannaeyjar í öðru og þriðja sæti með um 30 þús. og 26]/2 þús. tryggðar vinnu- vikur. Á Akureyri er alls konar vefjariðnaður og fatnaðariðnaður þýðingarmestur, en fiskiðnaður á hinum stöðunum. Gullbringu- og Kjósarsýsla hefur flestar tryggðar vinnuvikur við iðnaðarstörf af sýslunum, eða rúml. 24 þús. Næstar koma Árnes- sýsla og ísafjarðarsýsla með 11 % og 10% þús. í Árnessýslu er mjólkuriðnaður og trésmíði alls konar þýðingarmestu greinarnar, en í hinum fiskiðnaður. Fjölgun tryggðra vinnuvikna við iðnaðarstörf frá 1950 til 1953 er þó einna athyglisverðust í Snæfellsnessýslu, Barðastrandarsýslu, Þingeyjarsýslu og Suður-Múlasýslu, og ræður fiskiðnaðurinn þar mestu um. í töflu III eru talin upp 56 sveitarfélög með yfir 500 tryggðar vinnuvikur við iðnaðarstörf árið 1953. Þar af eru 9 í Gullbringu- og Kjósarsýslu og 6 í ísafjarðarsýslu. Hlutdeild fiskiðnaðarins (iðnaðargreinar 204 og 312) í tryggðum vinnuvikum við iðnaðarstörf 1953 nam 36%, á móti 26% árið 1950, og gefa þær tölur glögga hug- mynd um liinn gífurlega vöxt í þessum þætti iðnaðarins. í Reykjavík hefur hlut- fallstala fiskiðnaðarins breytzt úr 8% í 15%, í öðrum kaupstöðum úr 41% í 53% og í sýslum úr 54% í 64%. Af kaupstöðunum er lilutdeild fiskiðnaðarins hæst í Ólafsfirði 94% (77% 1950), Vestmannaeyjum 78% (69% 1950), Neskaupstað 76% (50% 1950) og Akranesi 71% (62% 1950), en lægst á Akureyri 14% (5% 1950), Sauðárkróki 39% (17% 1950) og Seyðisfirði 42% (42% 1950). Af sýslunum er hlutdeild fiskiðnaðarins mest í Borgarfjarðarsýslu (hvalvinnsla talin með fiskiðnaði) 100% (100% 1950), ísa- fjarðarsýslu 89% (79% 1950), Snæfellsnessýslu 87% (62% 1950) og Barðastrandar- sýslu 83% (62% 1950), en minnst í Dala-, Vestur-Skaftafells- og Rangárvallasýslu, þar sem hún var engin bæði árin. í Mýrasýslu var hún engin 1950, en 1/2°/0 2953. í 2. yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting tryggðra vinnuvikna eftir aðalgreinum árin 1947, 1950, 1953 og 1955. Skýrir það sig að mestu leyti sjálft og bendir á ótví- ræðan vöxt útflutningsiðnaðar (fiskiðnaðar) og framleiðsluvöruiðnaðar (framleiðsla og viðhald ýmissa framleiðslutækja), en hlutfallslegan samdrátt í neyzluvöruiðnaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.