Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 31

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1958, Síða 31
Iðnaðarskýrslur 1953 29 lið, en 57,5% eru með minna en 5 manna starfslið. Meðal þeirra síðast töldu eru flest þau fyrirtæki, sem ekki hafa skilað skýrslu fyrir árið 1953. Við söfnun iðn- aðarskýrslna hjá sumum nágrannaþjóðum okkar er ekki krafizt skýrsla af fyrir- tækjum með minna en 5 manna starfslið, heldur eru allar tölur áætlaðar fyrir þær á grundvelh úrtaksathugunar, enda skipta þau htlu máli fyrir heildina. Hér á landi eru þessi litlu fyrirtæki tiltölulega miklu fleiri (og í sumum greinum nær eingöngu svo lítil fyrirtæki) og því þýðingarmciri fyrir heildina. Þess vegna er hæpið að láta sér nægja úrtaksrannsókn á svipuðum grundvehi og gert er annars staðar. Tæplega 16% iðnaðarfyrirtækja liafa meira en 2 millj. kr. heildartekjur hvert og rúmlega 10%% meira en 2 millj. kr. bundnar í fasteignum, vélum, tækjum, áhöldum (vátryggingaverðmæti) og vörubirgðum (skv. efnahagsreikningi). 3. Mannahald. Employment. í 6. og 7. yfirliti eru ýmsar upplýsingar um mannahald iðnaðarfyrirtækja árið 1953, eftir aðalgreinum. í töflum VI og VII eru hliðstæðar upplýsingar eftir undir- greinum iðnaðarins. Heildartala verkafólksins var 11 787 að meðaltah árið 1953, og tala annars starfsliðs var 921. Aukningin í tölu verkafólksins nemur rúmlega 7% frá 1950, en þá var tala þess áætluð 11 000. Tryggðum vinnuvikum hefur á sama tíma fjölgað um tæplega 7°/0. í 4 af 16 aðalgreinum eru tæplega 77°/0 verkafólksins (9 058) og tæplega 70% annars starfsliðs (641). Þessar greinar eru matvælaiðnaður annar en drykkjarvöru- iðnaður, með tæplega 47°/0 verkafólksins og tæplega 36°/0 annars starfsliðs, málm- smíði önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð (12 %°/0 verkafólks og 14 %°/0 annars starfsliðs), skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðar- munum (9°/0 verkafólks og 8%°/0 annars starfsliðs) og smíði og viðgerðir flutninga- tækja (8x/2°/0 verkafólks og 11% annars starfsliðs). Aðeins ein aðalgrein, tóbaks- iðnaður, hefur minna en 50 manna starfshð, en þar eru aðeins 6 menn. Af einstökum undirgreinum er flest verkafólk við frystingu, herzlu, söltun, verkun og þurrkun fisks (greinar 204a-b), eða 4 375 menn. í fiskiðnaðinum (greinar 204 og 312) vinna alls 4 828 menn, eða tæplega 41% verkafólks í iðnaði. Sveiflur í mannahaldi eru misjafnar eftir iðnaðargreinum. Ef htið er á iðnað- inn í heild, er verkafólkið 21°/0 fleira í þeim mánuði, sem það er flest (apríl), en í þeim mánuði, sem það er fæst (janúar). í aðeins 5 aðalgreinum af 16 er sveiflan minni en í mannahaldi iðnaðarins í heild. Þessar greinar eru tóbaksiðnaður (jafn- margt verkafólk allt árið), málmsmíði önnur en flutningstækja- og rafmagnstækja- gerð (8%), prentun, bókband og prentmyndagerð (12%), smíði og viðgerðir flutn- ingstækja (12%) og annar iðnaður (15%). Langmest er sveiflan í kemískum iðn- aði, einkum mjöl- og lýsisvinnslu (117%), en einnig mikil í eftirtöldum aðalgreinum: Skinna- og leðurvöruiðnaður (52%), gúmiðnaður (50%), matvælaiðnaður annar en drykkjarvöruiðnaður, einkum fiskiðnaður og slátrun (49%), drykkjarvöruiðnaður (49%) og steinefnaiðnaður annar en málm-, kola- og olíuiðnaður (47%). í öðrum greinum er sveiflan nokkurn veginn jafnmikil og í iðnaðinum í heild. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á því, að sveiflurnar í matvælaiðnaði öðrum en drykkjarvöruiðnaði og í kemískum iðnaði — en þar eru þær mestar — vega livor á móti annarri. í kemíska iðnaðinum er hásveiflan um sumartímann (júlí—ágúst), en í matvælaiðnaðinum á vetrarvertíð suðvestanlands (febrúar—maí)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.