Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2008, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2008, Blaðsíða 34
fimmtudagur 6. nóvember 200834 Sviðsljós Harry í Harry Bretaprins var í heimsókn á herstöðinni í Devon á Eng- landi á dögunum og kynnti þar Khumbu-áskorun ársins 2009: Flottur í herklæðunum Harry bar herklæðin með sóma. Tilbúinn í slaginn Harry setti á sig hjálminn og var til í slaginn. Kynnti Khumbu-áskorunina Áskorunin fer fram á nokkrum af hæstu tindum nepal á næsta ári. Í Afganistan í tíu vikur Sjálfur var Harry við herstörf í afganistan í tíu vikur fyrr á árinu. Nýjasta uppátæki breska grínistans Sacha Baron Cohen hefur fengið athygli í heims- pressunni. Cohen tók þátt í mótmælum gegn hjónabönd- um samkynhneigðra í Kali- forníu í Bandaríkjunum. Cohen var í dulargervi sem austurríski tískuhomminn Bruno en hann er að taka upp mynd um kappann um þessar mundir. Mótmælendur voru að styðja svokall- aða „tillögu átta“ sem bannar aftur hjónabönd sam- kynhneigðra sem nýlega urðu lögleg í Kaliforníu. Bruno gekk með mót- mælendunum þar til upp komst hver hann var. Þá áttuðu ljósmyndarar og fréttamenn sig og reyndu að ná tali af Cohen. Tökulið hans kom þá fljótt úr felum og kom Cohen í burtu á sendi- ferðabíl. Myndin um Bruno verður frum- sýnd í maí en flestir muna eftir uppá- tækjum hans sem hinn undarlegi Borat. Plataði mótmælendur Sacha Baron Cohen veldur enn usla sem tískuhominn Bruno: Harry prins klæddi sig upp að her- mannasið í heimsókn sinni á herstöð- ina í Devon á Englandi á dögunum. Prinsinn var mættur í herstöðina til að kynna Khumbu-áskorunina fyrir árið 2009. Áskorun þessi er ætluð fyrr- verandi hermönnum sem hafa slasast við störf sín í hernum og er markmið- ið að kynna þá á nýjan hátt fyrir hern- aðarumhverfi en áskorunin fer fram á nokkrum af hæstu tindum Nepal og hefst við grunnbúðir Mount Everest. Sjálfur tók Harry út sína herskyldu þegar hann dvaldist í Afganistan í tíu vikur fyrr á árinu. Í kjölfarið hefur hann verið mjög virkur í því að styðja við bakið á slösuðum hermönnum og aðstandendum þeirra. Bruno er væntanlegur í maí. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR QUARANTINE kl. 6, 8 og 10.15 16 EAGLE EYE kl. 8 og 10.15 16 SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 6 - ÍSL.TAL L MAMMA MIA kl. 6 og 8 L MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R N E M A í S L E N S K A R M Y N D I R Alls ekki fyrir viðkvæma! 500 kr.500 kr. 500 kr. 500 kr. KOMIN Í BÍÓ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! Hörkuspennandi mynd frá STEPHEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.„StærSta opnun á DanS & SöngvamynD allra tíma í u.S.a“ ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 - 8 l NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 l EAGLE EYE kl. 8 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 8 l SEX DRIVE kl. 8 12 HSM 3 kl. 6D - 7:30 - 8:30D - 10:10 l HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:30 viP EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 12 EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 viP SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 l GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 l HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:40 - 8 - 10:30 l EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 12 SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 12 JOURNEY 3D kl. 5:50 l WILD CHILD kl. 5:50 l DiGiTAL DiGiTAL DiGiTAL-3D HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 8 l HAPPY GO LUCKY kl. 8 14 NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 14 16 L 14 L L QUARANTINE kl. 8 - 10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 6 - 8 - 10* LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 6 *Síðasta sýning 16 14 L QUARANTINE kl. 10.20 QUARANTINE LÚXUS kl. 5.50 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5 - 10.20 MAX PAYNE kl. 10.20 HOUSE BUNNY kl. 3.40 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 9 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 10 L L 14 16 WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl. 6 - 8 - 10 HÉR ER DRAUMURINN kl. 6 - 8 - 10 THE WOMEN kl. 5.30 - 8 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 10.15 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 14 16 L 16 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15 HOUSE BUNNY kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.