Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2008, Blaðsíða 26
fimmtudagur 27. nóvember 200826 Sviðsljós Viðra hundana Justin Timberlake og Jessica Biel eru afslöppuð og njóta lífsins: Stórstjörnurnar Justin Timberlake og Jessica Biel eru afar afslappað par og gera mikið af því að fara í göngutúra. Síðasta þriðjudagsmorgun sást til þeirra í hæðum Hollywood þar sem þau mættu á bíl með hundana sína þrjá í skottinu og skelltu sér í göngu- túr. Jessica leiddi bolabítinn sinn, hana Tinu, og Justin teymdi boxer- hundana Buckley og Brennen. Parið hefur lengi verið eitt af vin- sælustu viðfangsefnum bandarísku slúðurpressunnar en sögusagnir hafa verið á kreiki um að þau séu við það að ganga í hjónaband. Enn hefur ekkert bólað á bónorði og enn virðist sem parið sé ekkert að flýta sér að lifa heldur vilji njóta lífsins í botn. Viðra hundana Justin og Jessica eru afslöppuð og dugleg að fara með hundana sína í göngutúra. Keyra vega- lengdir Parið keyrir vegalengdir til þess að viðra hundana sína á góðum stað. Hundarnir í bílinn Hundanir þurfa hjálp við að komast upp í skottið á bílnum. Katie Holmes er þreytt eftir langa vinnutörn: Þreytuleg og sjúskuð Katie Holmes hefur verið við stíf- ar æfingar á hverjum degi fyrir leikritið All My Sons að undan- förnu en nú eru sýningar hafn- ar á verkinu í New York. Á hverju kvöldi heldur Katie að heiman í átt að Schoenfeld-leikhúsinu þar sem verkið er sýnt fyrir fullu húsi á hverju kvöldi. Leikkonan lítur út fyrir að vera orðin heldur þreytt á þess- ari löngu og erfiðu vinnutörn og verður að viðurkennast að hún lítur ekkert allt of vel út þessa dagana. Þreytuleg og niðurlút Katie Holmes er heldur þreytuleg eftir langa og erfiða vinnutörn. Sjúskuð Leikkonan hefur verið á stífum æfingum að undanförnu fyrir leikritið all my Sons. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR PRIDE AND GLORY kl. 5, 7.45 og 10.15 16 IGOR - 500 kr. kl. 6 L TRAITOR kl. 8 og 10.15 12 QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 7.45 og 10.15 12 FRUMSÝND Á MORGUN ATH! 500 kr. frumsýnd á föstudaginn saga umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar. Josh Brolin Elizabeth Banks Thandie Newton Richard Dreyfus James Cromwell Oliver Stone mynd eftir ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíKKriNGLuNNi BODY OF LIES kl. 8 - 10:20 16 HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 8 L RESCUE DAWN kl. 10:20 16 BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 HOW TO LOSE ... kl. 8 12 JAMES BOND kl. 10:20 síð sýn 12 QUANTUM OF SOLACE kl. 8 síð sýn 12 QUARANTINE kl. 10:20 síð sýn 16 PATHOLOGY kl. 8 síð sýn 16 RIGHTEOUS KILL kl. 10:20 síð sýn 16 BODY OF LIES kl. 5:50 - 8 - 10:40 16 BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 viP PASSENGERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 HOW TO LOSE FRI... kl. 5:50 - 8:30 - 10:40 12 RESCUE DAWN kl. 8:10 - 10:40 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 8 L EAGLE EYE kl. 10:30 12 DiGiTAL-3D BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 16 W kl. 5:50 - 8 - 10:40 12 PASSENGERS kl. 8:30 - 10:30 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6 L SEX DRIVE kl. 5:50 12 DiGiTAL DiGiTAL DiGiTAL-3D Frá leikstjóra Gladiator og American Gangster. Sæbjörn - mblRoger Ebert ÞAð SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT KOMAST AÐ, ER SANNLEIKURINN. HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN. SÓLARHRINGUR Í NEW YORK OG ALLT GETUR GERST... TÝNDAR GUGGUR OG TOPPTÓNLIST! ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 5.50 - 8 -10.10 NICK AND NORAH´S ... kl. 8 - 10 IGOR kl. 5.50 12 L L NICK AND NORAH´S ... kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 IGOR kl. 3.45 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 14 L PRIDE AND GLORY kl. 5.30 - 8 - 10.40 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 7 -8.30 -10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 IGOR kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L L 12 12 14 16 NICK AND NORAH´S ... kl. 6 - 8 - 10 IGOR kl. 6 TRAITOR kl. 8 - 10.20 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 QUARANTINE kl. 10.15 54.000 MANNS Á 19 DÖGUM! 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. AÐEINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.