Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2008, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2008, Blaðsíða 31
15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jónas 17.55 Stundin okkar 18.25 Kallakaffi (12:12) Íslensk gamanþáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. Höfundur er Guðmundur Ólafsson, leikstjóri Hilmar Oddsson og meðal leikenda eru Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdemar Örn Flygenring, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Laddi, Davíð Guðbrandsson og Ívar Örn Sverrisson. Framleiðandi er Saga Film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Nynne (6:13) (Nynne) Dönsk gamanþáttaröð frá 2005 byggð á vinsælum dálki í Politiken um unga konu sem er illa haldin af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkjavöru og skyndikynni við karlmenn, og á nóg af ónotuðum kortum í líkamsræktarstöðvar. Meðal leikenda eru Mille Dinesen og Mette Storm. 21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kvennaráð (6:6) (Mistresses) Bresk þáttaröð um fjórar vinkonur og fjölskrúðugt ástalíf þeirra. Meðal leikenda eru Sarah Parish, Sharon Small, Shelley Conn, Orla Brady, Raza Jaffrey, Adam Rayner og Patrick Baladi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Sommer (4:10) (Sommer) Danskur myndaflokkur. Jakob og Adam vinna báðir á læknastofu fjölskyldunnar sem hefur verið til sölu síðan Christian pabbi þeirra veiktist. Christian hittir Nelly á laun og Mille á erfið samskipti við Lærke og mömmu sína. Lærke fer í partí til Lotte ásamt fjölda fólks og þar fer einn skólafélaginn yfir strikið. 00.20 Kastljós 01.00 Dagskrárlok fimmtudagur 27. nóvember 2008 31Dægradvöl Lausnir úr síðasta bLaði miðLuNgS 9 8 6 1 2 8 2 5 6 7 4 3 9 2 8 9 5 1 3 1 6 4 5 3 2 1 1 1 8 3 5 9 Puzzle by websudoku.com auðVeLD erFið mJög erFið 3 4 1 8 8 9 6 3 8 5 9 2 8 1 8 9 2 7 2 3 5 9 6 6 5 9 2 1 3 5 7 Puzzle by websudoku.com 6 7 8 4 9 2 6 4 6 2 9 8 7 5 2 1 8 2 3 7 8 5 4 9 Puzzle by websudoku.com 3 7 9 1 7 9 8 3 4 6 5 8 5 8 4 6 8 2 3 8 1 3 9 2 7 9 2 4 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 1 2 8 4 6 9 3 7 5 6 4 9 5 3 7 2 1 8 7 3 5 1 2 8 9 4 6 9 1 6 3 8 5 7 2 4 8 5 2 7 9 4 1 6 3 4 7 3 6 1 2 5 8 9 3 9 7 8 4 1 6 5 2 2 8 1 9 5 6 4 3 7 5 6 4 2 7 3 8 9 1 Puzzle by websudoku.com 7 4 2 9 8 6 1 5 3 9 3 6 2 1 5 8 4 7 5 1 8 3 7 4 2 9 6 4 7 5 8 6 9 3 1 2 1 2 3 5 4 7 6 8 9 6 8 9 1 3 2 4 7 5 3 6 7 4 5 8 9 2 1 8 9 1 7 2 3 5 6 4 2 5 4 6 9 1 7 3 8 Puzzle by websudoku.com 9 5 6 7 8 1 2 3 4 1 8 2 3 5 4 6 7 9 4 3 7 2 9 6 8 1 5 7 6 1 4 2 8 5 9 3 8 9 4 6 3 5 1 2 7 5 2 3 9 1 7 4 8 6 6 1 9 5 7 2 3 4 8 3 4 8 1 6 9 7 5 2 2 7 5 8 4 3 9 6 1 Puzzle by websudoku.com 1 8 2 9 6 7 5 3 4 5 6 7 3 4 2 8 1 9 3 9 4 5 8 1 2 7 6 9 3 8 7 2 4 6 5 1 6 4 1 8 3 5 7 9 2 7 2 5 6 1 9 4 8 3 2 1 3 4 7 8 9 6 5 8 5 6 2 9 3 1 4 7 4 7 9 1 5 6 3 2 8 Puzzle by websudoku.com a u ð V eL D m ið Lu N g S er Fi ð m Jö g e rF ið næst á dagskrá krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lausn Lárétt: 1 vald, 4 kólf, 7 orðar, 8 laka 10 mark, 12 upp, 13 fróm, 14 agns, 15 ósk, 16 skær, 18 ásar, 21 kasta, 22 geir, 23 illt. Lóðrétt: 1 víl, 2 lok, 3 draumórar, 4 kampakáti, 6 fák, 9 afrek, 11 ranga, 16 sog, 17 æki, 19 sal, 20 rit. Lárétt: 1 yfirráð, 4 pendúl, 7 nefnir, 8 lélega, 10 mið, 12 neðan, 13 heiðarleg, 14 beitu, 15 þrá, 16 bjartur, 18 hæðir, 21 varpa, 22 spjót, 23 slæmt. Lóðréttt: 1 barlómur, 2 hlemmur, 3 dagdraumar, 4 glaði, 5 gruna, 6 hest, 9 dáð, 11 úthverfa, 16 straumur, 17 hlass, 19 stofu, 20 bók. STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR Einn STÖÐ 2 07:00 Smá skrítnir foreldrar 07:25 Louie 07:30 Fífí (Smelly Slugsy) 07:40 ruff’s Patch 07:50 Stóra teiknimyndastundin 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttaadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea más Bella (201:300) (Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu- Betty. 10:15 america’s got Talent (11:15) (Hæfileikakeppni Ameríku) 11:10 Jamie’s Chef (3:4) (Jamie Oliver og lærisveinarnir) 12:00 grey’s anatomy (19:25) (Læknalíf) Vinsælasti þátturinn í Bandaríkjunum, þar sem nú ríkir Grey’s Anatomy æði.Þættirnir gerast á Grace- spítalanum í Seattle-borg og þar starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. (19:23) George hittir nýja tengdaföður sinn á meðan stjórn spítalans hefur viðtalsferlið vegna stöðu yfirmanns skurðlæknadeildarinnar. 12:45 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Forboðin fegurð (77:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 13:55 Forboðin fegurð (78:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 14:45 ally mcBeal (22:23) (Ally McBeal) 15:35 Friends (The One With Rachel’s Going Away Party) Rachel undirbýr Parísarferðina og vinirnir halda henni kveðjupartý. Einn vinanna verður hins vegar fyrir vonbrigðum með að vera skilinn útundan. Monica er í ham við að skipuleggja fluttning sinn í úthverfi borgarinnar. Chandler og Monica standa vaktina til að passa uppá "barnsmóður" þeirra. 16:00 Sabrina - unglingsnornin 16:23 a.T.O.m. 16:48 Háheimar 17:13 Hlaupin (Jellies) 17:23 Doddi litli og eyrnastór 17:33 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Lífið er vægast sagt athyglisvert hjá fatahönnuðunum í The Bold and the Beautiful. 17:58 Neighbours (Nágrannar) Lífseigasti þáttur Stöðvar 2. Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru íbúar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 18:23 markaðurinn og veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (7:25) (Simpson-fjölskyldan 8) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 19:55 Friends (Vinir) Bestu vinir allra landsmanna eru mættir aftur í sjónvarpið! Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler í fullu fjöri, fjóra daga vikunnar. 20:20 eldsnöggt með Jóa Fel (6:10) Sjónvarpskokkurinn og bakarameistarinn Jói Fel snýr aftur með nýja þáttaröð. Enn og aftur fetar hann nýjar slóðir og tekur hús á nokkrum af okkar fremstu og efnilegustu matreiðslumönnum. Við gægjumst inn í glæsileg eldhús veitingahúsanna og þá verða sumir matreiðslumannanna sóttir heim. Þessir listakokkar ætla að sýna Jóa og okkur heima í stofu hvernig töfra beri fram ljúffenga veislurétti á örskotsstundu og án mikillar fyrirhafnar. 20:50 The Celebrity apprentice (12:13) (Frægir lærlingar) Einn vinsælasti raunveruleikaþáttur allra tíma hefur nú verið færður upp á hærra plan. Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman misskærar stjörnur í hörkuspennandi markaðs- og fjáröflunarkeppni. Meðal þátttakenda í þessari skemmtilegustu Apprentice-seríu til þessa eru fyrr- verandi hnefaleikameistarinn Lennox Lewis, Kiss- rokkarinn Gene Simmons, Piers Morgan dómari úr America’s Got Talent, leikarinn Stephen Baldwin, ólympíumeistarinn Jennie Finch, ofurfyrirsætan Carol Alt, Playboy-kanínan Tiffany Fallon, Sopranos-leikarinn Vincent Pastore og fimleikastjarnan Nadia Comaneci. 21:35 Prison Break (9:22) (Flóttinn mikli) Fjórða serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Michael Scofield braust út úr skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. Til þess njóta þeir aðstoðar fyrrverandi samfanga sinna Sucres, Bellicks og Mahones. 22:20 Never Say Never again (Aldrei segja aldrei) Sean Connery er hér í hlutverki James Bond. Auðjöfurinn Blofeld hefur stolið tveimur kjarnorkuoddum ásamt illmenninu Largo og hóta að sprengja þá ef ekki verður farið eftir þeirra fyrirmælum. Bond þarf að finna skotmarkið áður en það verður of seint. 00:30 Fringe (7:22) (Á jaðrinum) 01:15 Smile (Brostu) 03:00 medium (10:22) (Miðillinn) 03:45 Cold Case (3:24) (Óupplýst mál) 04:30 Prison Break (9:22) (Flóttinn mikli) 05:15 The Simpsons (7:25) (Simpson-fjölskyldan 8) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 07:00 meistaradeild evrópu (Meistaramörk) 07:40 meistaradeild evrópu (Meistaramörk) 08:20 meistaradeild evrópu (Meistaramörk) 09:00 meistaradeild evrópu (Meistaramörk) 17:10 meistaradeild evrópu (Meistaradeildin - (E)) 18:50 meistaradeild evrópu (Meistaramörk) 19:30 NBa action 2008/2009 (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 20:00 evrópukeppni félagsliða (Portsmouth - AC Milan) 22:00 utan vallar Magnaður umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 22:50 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 23:20 ultimate Fighter (Ultimate Fighter) 00:05 utan vallar (Utan vallar) 00:55 evrópukeppni félagsliða (Portsmouth - AC Milan) 08:00 Last Holiday (Síðasta fríið) 10:00 adventures of Shark Boy and Lava girl in 3D (Ævintýri ofurhetjuunglinga) Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um einfarann Max sem lætur sig dreyma um veröld þar sem hákarlastrákurinn og hraunstelpan eru hetjurnar. Dag einn kemur í ljós að draumarnir hans eru alls ekki bara til í höfðinu á honum. 12:00 The Jewel of the Nile (Nílargimsteinninn) 14:00 Last Holiday (Síðasta fríið) 16:00 adventures of Shark Boy and Lava girl in 3D (Ævintýri ofurhetjuunglinga) 18:00 The Jewel of the Nile (Nílargimsteinninn) Bráðfjörug og skemmtileg ævintýramynd. Rithöfundurinn Joan Wilder er enn að skrifa ástarsögur. Hún er búin að krækja í ævintýraman- ninn Jack Colton en mesti ljóminn virðist farinn af sambandinu. Joan þekkist því rausnarlegt boð arabísks höfðingja um að heimsækja Miðausturlönd. Ferðalagið tekur svo óvænta stefnu þegar Joan er rænt og nú er bara að vona að Jack Colton komi henni til bjargar eina ferðina enn. 20:00 Paparazzi (Papparassar) 22:00 gattaca (Genaglæpir) 00:00 The exorcism of emily rose (Særing Emily Rose) 02:00 Highwaymen (Götustrákar) Hörkuspennandi mynd um Rennie Cray sem missti konu sína í hendur geðsjúks raðmorðingja. Hann leggur uppí æsiferð í kringum landið í leit að hinum seka til þess að hefna dauða hennar. 04:00 gattaca (Genaglæpir) 06:00 Wild Hogs (Villigeltirnir) 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 innlit / Útlit (10:14) (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heimsækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrirtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmtilegar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 09:35 Vörutorg 10:35 Óstöðvandi tónlist 16:55 Vörutorg 17:55 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:40 america’s Funniest Home Videos (27:42) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:05 What i Like about You (19:22) (e) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Henry aðstoðar Holly þegar hún sækir um lærlingsstöðu í París og hún fer að efast um að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta með honum. 19:30 game tíví (12:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20:00 Family guy (18:20) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20:30 30 rock (11:15) Bandarísk gamansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Jack er ekki ánægður þegar einhver innanbúðarmaður úr þáttunum segir að hann sé fyrsta flokks hálfviti í slúðurdálki. Hann reynir að svæla út svikarann með öllum tiltækum ráðum. 21:00 House (12:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Brúður greinist með dularfull veikindi og House og aðstoðarfólk hans reynir að komast að því hvað kom fyrir í brúðkaupinu. Sjálfur hefur House í nógu að snúast eftir að hann kemst að því að Wilson er kominn með kærustu. 21:50 Law & Order (10:24) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Þrjár ríkisbubbastúlkur eru meðal sjö látinna í dópgreni og heróínslóðin er rakin til afgansks stríðsherra sem nýtur friðhelgi í Bandaríkjunum. 22:40 Jay Leno (Sería 16) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 america’s Next Top model (9:13) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Núna þurfa stelpurnar að leika í sjónvarpsauglýsingu og það gengur misvel. Það kemur einnig upp ósætti í húsinu. 00:20 Sugar rush (2:10) (e) Bresk þáttaröð um samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í nútímasamfélagi. Þættirnir voru tilnefndir til BAFTA verðlauna 2007 sem besta dramatíska þáttaröðin í Bretlandi. Saint gaf Kim upp símanúmerið sitt en svarar henni ekki. Sjálf á Kim aðdáanda sem hún hefur engan áhuga á. Sugar tekur hana upp á sína arma og kennir henni hvernig hún eigi að næla í Saint. 00:45 Vörutorg 01:45 Óstöðvandi tónlist 16:00 Hollyoaks (68:260) 16:30 Hollyoaks (69:260) 17:00 Seinfeld (14:24) (The Cadilac - part 1) 17:30 Help me Help You (8:13) (Sjálfshjálp er ekki einstefna) 18:00 Sex and the City (5:12) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra sýnir eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 18:30 Sex and the City (6:12) (Beðmál í borginni) 19:00 Hollyoaks (68:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:30 Hollyoaks (69:260) 20:00 Seinfeld (14:24) (The Cadilac - part 1) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 20:30 Help me Help You (8:13) (Sjálfshjálp er ekki einstefna) Grátbroslegir gamanþættir þar sem Ted Danson leikur afar sjálfhverfan sjálfshjálpargúru sem við að hjálpa veiku fólki við að takast á við raunveruleikan en þyrfti sjálfur að fara eftir eigin ráðum. 21:00 Sex and the City (5:12) (Beðmál í borginni) 21:30 Sex and the City (6:12) (Beðmál í borginni) 22:00 grey’s anatomy (6:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta kallast einn virtasti háskólaspítali landsins. 22:45 ghost Whisperer (53:62) (Draugahvíslarinn) Þriðja þáttaröðin um hina ungu og fallegu Melindu Gordon sem gædd er sjötta skilnigarvitinu. Hún er því, oft gegn vilja sínum, í nánu sambandi við hina framliðnu. Köllun hennar er að aðstoða þá sem nýlega hafa horfið á sviplegan hátt yfir móðuna miklu við að koma mikilvægum skilaboðum til sinna nánustu í heimi lifenda svo þeir fái að hvíla í friði. Jennifer Lowe Hewitt og Camryn Manheim fara með aðalhlutverkin í þessum draugalegu en jafnframt dramatísku spennuþáttum. 23:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV STÖÐ 2 SpoRT 2 15:40 enska úrvalsdeildin (Tottenham - Blackburn) 17:20 enska úrvalsdeildin (Liverpool - Fulham) 19:00 ensku mörkin (Premier League Review) 20:00 Premier League World (Premier League World) 20:30 PL Classic matches (Arsenal - Blackburn, 2001) 21:00 PL Classic matches (Arsenal - Man. United, 1997) 21:30 4 4 2 (4 4 2) 22:40 Season Highlights (Season Highlights 2002/2003) 23:35 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) 00:05 enska úrvalsdeildin (Middlesbrough - Bolton) dægradVÖL Ótrúlegt en satt ...ostur gerður úr lifandi möðkum er enn framleiddur á ítölsku eyjunni sardiníu, þrátt fyrir að ólöglegt sé að selja hann! eiNmaNa? eKKerT VaNDamáL! ef karlkyns trúðfiskur missir maka sinn, breytir hann um kyn og leitar sér að karlkyns maka. 30. apríl 2008 notaði Steve Wilder, 55 ára, frá omaha í nebraska steikarhníf til framkvæma neyðaraðgerð á hálsinum á sjálfum sér!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.