Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2008, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2008, Blaðsíða 29
fimmtudagur 27. nóvember 2008 29Smáauglýsingar Smáauglýsingar Þjónustuauglýsingar 515 5550 8 Bókhald Bókhald – skattskýrslur – laun – stofnun ehf – ofl. S. 699 7371, Bónusbókhald ehf. 8 Iðnaðarmenn Verkfag ehf Getum bætt við okkur verkefnum í múr, málun, flot, flísalögnum, glerjun, rennum, niðurföllum ofl. Inni sem úti. Uppl. í s.690 9855, Þórður 8 Varahlutir Bílapartar ehf S. 587 7659 Eigum mikið úrval af varahlutum í flestar gerðir Toyota bifreiða. Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00. Grænumýri 3, Mos- fellsbæ. Kaupum og seljum Toyota bíla. www.bilapartar.is 8 Bílar til sölu Toyota Yaris skráður 6/2006, ekinn 61 þús km, beinskiptur. Ásett 1.480 þús. Ath. skipti aðeins á Toyota eða góður staðgr.afsláttur. Uppl í síma 893-6404. Toyota Avensis árg. 2001 Dísel D4D. ekinn 254 þ.km, álfelgur og nagladekk. Verð 860.000- Ath. skipti aðeins á Toyota. Uppl í síma 893-6404. Bílapartar ehf S. 587 7659. Eigum mikið úrval af varahlutum í flestar gerðir Toyota bifreiða. Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00. Grænumýri 3 Mosfellsbæ. Kaup- um og seljum Toyota bíla. www.bilapartar.is Toppeintak Rexton árg 07, ekinn 35.000, diesel, sjálfskipt- ur, dráttarkúla, skyggðar rúður, CD, útv, bogar. Fæst gegn yfirtöku á myntkörfuláni ca 4 millj. Sími 821 5588 Toyota Land Cruiser 90 Árg. 1998, ek. 250 þ.km. Blár Dísill beinskipt- ur. Innan sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Smurbók frá upphafi. Uppl. í síma 698 0134 starf.is 8 Tónlist og veislur Sardas strengjakvartettinn tekur að sér að flytja tónlist. Í veislum, einkasamkvæmum og við athafnir ýmiskonar. Vandaður tónlistar- flutningur. www.sardas.is Halló halló! Tökum að okkur að skemmta um land allt! Söngur, dans og fleira í boði. Erum með skemmtara með okkur. Uppl. í símum 897 0948 & 822 9899. Baddi B-Right & T-Sammi. 8 Dýrahald Gullfallegir og yndislegir Rottweiler hvolpar til sölu. Undan mjög góðum og blíðum hund- um með mjög góða skapgerð, sem skiptir öllu máli. Afhendingartíminn er í fyrsta lagi 6.des þeir fæddust 11. okt. Hvolparnir verða afhent- ir örmerktir og bólusettir. Öllum velkomið að koma og kíkja á krúttin. Uppl. í s. 848-9670 Skráning er hafin á skemmtileg Hvolpa og Grunnnámskeið sem byrja 3.desember. Skráning á www.hundaskolinnokkar.com eða í síma 864-8855 Guðrún Hafberg Týndur hundur! Ég var að passa hund um daginn en fór á kaffihús og gleymdi mér, hann stakk af á meðan. Ef einhver hefur séð brúnan og hvítan, loðinn og vingjarnlegan, meðalstóran en undir meðallagi vel gefinn hund í Garðabænum þá vinsamlegast hafið 8 Til sölu Til sölu: Vel kæst tindaskata. Fiskhöllin ehf, Heildversl- un með fiskafurðir. Sími 893 1802” Til sölu sætar heklaðar húfur í öllum stærð- um og gerðum. Frábærar jólagjafir. Verð: 1200 – 2000. Uppl. Ragnheiður rax0504@gmail. com s: 823-3224 Dimmalimm og dulúð í tunglsljósi Fallegar ljósmyndir til sölu. Kíktu á elsap- rinsessa.etsy.com, elsaprinsessa@gmail.com, 698-2772 „EKKI MEIR GEIR“ “Ekki meir Geir” bolir til sölu á 2.000 kr stk. Kv. Fribbi Fennel 821-6193 www.myspace. com/volaedi Barnaföt til sölu Seljast ódýrt. Stærðir 52-74. Frekari upplýs- ingar í síma 663-7274. Tölvuskjár til sölu 20 tommu Acer tölvuskjár til sölu. Lítið sem ekkert notaður. Fæst á 30 þúsund. Upplýsing- ar í síma 8496260 – Jón Ingi. 8 Heilsa Bowen-dáleiðsla- heilun Lifoglikami.is- Brynjólfur Einarsson Bowen tæknir. S-866 0007 8 Málverk 8 Hreingerningar 8 Gallerí Frostálfar og Snjófuglar Kogga keramik gallerí, Vesturgötu 5, 101 Reykjavik, s: 552-6036 8 Gjafavörur Fullkomin jólagjöf fyrir hana. Unaðsleg undirföt, ilmvötn, silkisokkar og skartgripir. Systur, Laugavegi 70. 8 Jólasveinar Langar þig að fá jólasveininn í heimsókn til þín. Stekkjastaur og Stúfur hafa lítið að gera þessa dagana og eru alltaf reiðubúnir að koma fólki í jólaskap. Hafið samband í síma 868-1325 8 Óskast keypt Óska eftir nýlegum Emmaljunga-vagni sem fyrst. Vinsamlegast sendið upplýsingar á netfangið kristjanhrafn@gmail.com. Óska eftir notuðum myndböndum og bókum til að aðstoða mig við að hætta að reykja. Takk fyrir – 898 8348 Óska eftir notuðum þurrkara, fimm ára eða yngri, í góðu lagi. Vinsamlegast sendið upp- lýsingar, með mynd, á netfangið marilyn@ simnet.is. 8 Bækur Konur eftir Steinar Braga Konur eftir Steinar Braga er komin í verslanir. Með þessari hugrökku og listilega fléttuðu sögu er varpað ljósi á íslenska þjóð og eins og hún er nákæmlega núna með öllu sínu ranglæti, kúgun, glötuðu sjálfstrausti - og milljörðum eftir óskiljanlega milljarða sem rísa eins og rimlar umhverfis landið. „Ein af bestu bókum sem ég hef lesið síðustu ár.“- Stefán Máni, rithöfundur. „Á tíma þegar allt er galopið tekst Steinari Braga að vera ráðgáta. Það er ansi mikill kostur. Hann er dularfulli maðurinn í íslenskum bókmenntum. - Egill Helgason, blaðamaður. ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR nýr kostur í dv Það borgar sig að auglýsa í DV! Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag! TIL LeIGU / FoR ReNT til leigu íbúðir og herbergi á besta stað í reykjavík. for rent rooms and apartments. good location. upplýsingar gefur sverrir í síma 661 7000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.