Lögmannablaðið - 01.12.2003, Page 15

Lögmannablaðið - 01.12.2003, Page 15
VILLISVEPPASÓSA 200 gr. blandaðir villisveppir 1 msk. smjör salt og pipar 1 dl. púrtvín 1/2 dl. koníak 6 dl. rjómi 50 gr. rúsínur 50 gr. ristaðar furuhnetur nautakjötskraftur frá Oscar sósujafnari (ljós) Steikið sveppina í smjörinu og kryddið. Blandið víninu saman við og sjóðið það niður í síróp. Blandið svo rjóma, rúsínum, furuhnetum og nauta- kjötskrafti saman við og þykkið með sósujafnara. BROKKOLÍ SALAT 2 bollar mjög fínt saxað brokkolí 1 bolli fínt saxaður rauðlaukur 3 msk. rúsínur 2 dl. sýrður rjómi 1 msk. sítrónusafi 1/2 tsk. salt 1 tsk. sykur 1 tsk. ljóst edik Öllu blandað vel saman. 15 1 tsk. rósapipar 1 tsk. kóriander 1/2 tsk. paprikuduft 1/2 tsk. karrý 2 msk. Balsamikedik 2 msk. hunang 2 msk. Sherry (má sleppa) 2 dl. olía Allt nema olían sett í matvinnsluvél og maukað vel. Hellið olíunni í mjórri bunu í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Blandið saman lundanum, mangóinu, furuhnetunum og sósunni og berið saman með blönduðu salati og góð brauði (Athugið að sósan passar einnig vel sem grillsósa eða til að pensla kjöt fyrir steikingu). L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð Að lokum settust þátttakendur að veisluborði ásamt kokkinum sem á engin leyndarmál í eldhúsinu. F.v. Jónína Jónasdóttir, Dögg Pálsdóttir, Ólafur Eiríksson, Ragnar H. Hall, Úlfar Finnbjörnsson, Erla S. Árnadóttir, Einar Sigurjónsson, Aðalsteinn Jónasson og Vífill Harðarson. Einbeittir nemendur, fylgjast með og skrifa athugasemdir í uppskriftabókina. F.v. Erla S. Árnadóttir, Vífill Harðarson, Margrét Geirsdóttir, Dögg Pálsdóttir, Jónína Jónasdóttir og Úlfar Finnbjörnsson.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.