Lögmannablaðið - 01.12.2003, Page 31

Lögmannablaðið - 01.12.2003, Page 31
31 Þær eru nú til endurskoðunar. Reglur um yfirtöku- skyldu eru annars mjög misjafnar meðal Evrópu- ríkja. Ákvæði þeirra eru mismunandi víðtæk og frábrugðið hvaða eignarhald knýr fram yfirtöku- skyldu. Þannig má nefna að hér á landi, í Dan- mörku og í Noregi, knýr eignarhald að 40% eign- arhlut yfirtökuskyldu, í Bretlandi og Svíþjóð 30% eignarhald og í Finnlandi 66,67% eignarhald. Helgast mismunandi reglur innan Evrópu væntan- lega af því að það var fyrst í síðasta mánuði sem náðist samstaða innan Evrópusambandsins um sameiginlega tilskipun um yfirtökur (e. take-over directive) sem unnið hefur verið að af hálfu fram- kvæmdastjórnar ESB um árabil. Eru lagareglur hér á landi annars að öllu verulegu leyti í sam- ræmi við það sem gerist í nálægum löndum og íþyngjandi fyrir verðbréfmarkað og fjármálafyrir- tæki, en slíkar íþyngjandi reglur má rökstyðja með því að þær séu nauðsynlegar til þess að verðbréfa- markaðir geti notið trausts. L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð Gleðileg jól – gott og farsælt komandi ár Seltjarnarnes Lög og réttur ehf. Austurströnd 3 Lögmenn Eiðistorgi Eiðistorgi 13 Garðabær Lögmannstofa Eddu Sigrúnar Efstalundi 5 Hafnarfjörður Lögmannsstofa Bjarna Lárussonar hdl. Bæjarhrauni 2 Lögmannsstofa Þórdísar Bjarnadóttir ehf Bæjarhrauni 20 Lögmenn Thorsplani sf. Fjarðargötu 11 Lögmenn Strandgötu 25 Árni Grétar Finnsson hrl. Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl. Jónas Þór Guðmundsson hdl. Keflavík Lögfræðistofa Suðurnesja ehf. Hafnargötu 29 Akranes Lögmannsstofa Tryggva Bjarnasonar Kirkjubraut 28 Lögfræðistofa Vesturlands ehf. Sunnubraut 21 Borgarnes Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf. Borgarbraut 61 Stykkishólmur Málflutningsstofa Snæfellsness ehf Aðalgötu 2 Akureyri Lögmenn Akureyri ehf Anna Guðný Júlíusdóttir hdl. Ingibjörg Elíasdóttir hdl. Hafnarstræti 88 Lögmannsstofa Norðurlands ehf. Skipagötu 14 Ólafur Rúnar Ólafsson hdl. Seyðisfjörður Jónas A. Þ. Jónsson hdl. Hafnargötu 28 Selfoss Lögmenn Suðurlandi ehf. Austurvegi 3 Málflutningsstofan Austurvegi 6 ehf. Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Vestmannaeyjar Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Strandvegi 48

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.