Lögmannablaðið - 01.12.2008, Qupperneq 29

Lögmannablaðið - 01.12.2008, Qupperneq 29
 Bjóðum fl eiri gerðir og stærðir PO RT h ön nu n IDEAL lýtur evrópskum gæðastaðli í framleiðslu skjalatætara. Skjalatætarar eru öryggistæki Ný kynslóð af pappírstæturum. Pappírstætarar í miklu úrvali, allt frá litlum tæturum við skrifborðið að afkastamiklum skrifstofutæturum Öryggisbúnaður, rafræn stýring Hárbeittir tætarahnífar úr vönduðu stáli, 5 ára ábyrgð Hljóðlátir en öfl ugir mótorar IDEAL 3803 Öfl ugur skjalatætari fyrir skrifstofuna Breidd inntaks 380 mm Rúmtak geymslu 160 lítrar er öruggt merki Örugg eyðing, ólæsilegar og órekjanlegar upplýsingar NÝTT IDEAL AL1 Pappírstætari með fáguðu útliti, hljóðlátur Breidd inntaks 240 mm Rúmtak geymslu 25 lítrar 3803 Lögmenn! 15% afsláttu r til ykkar AL1 Krókhálsi 3 569-1900 ný lög um meðferð sakamála Þann 1. janúar 2009 taka gildi ný lög um meðferð sakamála. Á fyrsta hluta námskeiðsins í janúar verður farið yfir helstu nýmæli laganna sem varða lögmenn sérstaklega. Í febrúar og mars verður svo farið ítarlega yfir hlutverk verjanda, réttindi hans og skyldur, svo og réttindi og skyldur réttargæslumanns brotaþola, í ljósi nýju laganna og nýlegrar dómaframkvæmdar. Kennari Eiríkur tómasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími Alls 11 klst. Fimmtudagur 15. janúar kl. 16:00- 18:00 og þriðjudagarnir 24. febrúar, 3. mars og 10. mars 2009 kl. 16:00-19:00. Verð kr. 45.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 41.000,- Kaup og sala fyrirtækja Farið verður yfir aðdraganda og undirbúning við kaup og sölu fyrirtækja. Hver er nýting áreiðanleikakönnunar, forsendur, réttindi og skyldur kaupanda eða seljanda. Einnig verður fjallað um yfirtöku á skuldbindingum, skjalagerð og fleira. Kennari Ragnheiður margrét ólafsdóttir hrl. hjá Lex. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími Þriðjudagur 20. janúar 2009 kl. 16:00-19:00. Verð kr. 20.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 15.000,- Lestur og greining ársreikninga Á námskeiðinu verður farið yfir uppbyggingu ársreikninga og grunnreglur bókhalds. Kynntar verða aðferðir og tekin raunhæf dæmi við greiningu ársreikninga, þ.m.t. kennitölugreiningu. Farið verður yfir vísbendingar um rekstrarstöðvun og gjaldþrot fyrirtækja og velt vöngum um hvenær beri að segja félag til gjaldþrotaskipta. Enn fremur verður farið yfir mikilvægi áritana stjórnenda og endurskoðenda og ábyrgð þeirra. að loknu námskeiði ættu þátttakendur að geta lagt mat á fjárhagsstöðu félags út frá reikningum og kennitölugreiningu auk þess að geta beitt öðrum aðferðum við mat á því. Kennari Árni tómasson, löggiltur endurskoðandi. Staður Kennslustofa LmFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími Alls 6 klst. Þriðjudagur 27. janúar og 3. febrúar 2009 kl. 16:00-19:00. Verð kr. 25.000,- en fyrir félaga í félagsdeild kr. 20.000,- Skráning á heimasíðu félagsins: www.lmfi.is næstu námskeið LMFÍ

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.