Lögmannablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 31

Lögmannablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 31
LÖGMANNABLAÐIÐ – 2 / 2010 > 31 Sé aldursdreifing félagsmanna skoðuð, kemur í ljós að hlutfall kvenna er hæst meðal yngstu kynslóðar lögmanna. Þannig eru 83% kvenkyns lögmanna 49 ára eða yngri en hlutfall karlkyns lögmanna undir 49 ára aldri er 61%. Sé þetta brotið niður eftir því hvar félags- menn starfa, kemur í ljós athyglisverður munur milli kynjanna. Þannig eru 43% karla undir 49 ára aldri sjálfstætt starfandi en aðeins 27% kvenna. Hlutfall karlkyns lögmanna 49 ára og yngri sem starfa sem fulltrúar á lögmannstofum er 25% en hlutfall kvenskyns lögmanna á sama aldursbili er 30%. Þá er hlutfall innanhús lög- manna miðað við sömu aldursforsendur 33% hjá körlum en 43% hjá konum. Þegar sambærileg skipting er skoðuð milli þeirra sem eru 50 ára og eldri kemur í ljós að munurinn milli kynja er minni. Þannig er hlutfall sjálfstætt starfandi karlkyns og kvenkyns lög- manna í þessum aldurhópi það sama eða 61%. Hlutfall þeirra sem starfa sem fulltrúar lögmanna er 8% hjá körlum en 5% hjá konum. Töluvert meiri munur er á hlutfalli kynjanna þegar kemur að innanhússlögmönnum í þessum aldurshópi, en 19% karlkyns lögmanna í þessum hópi starfa sem slíkir á móti 25% kvenna. Ingimar Ingason Skipting (%) kvenkyns félagsmanna í LMFÍ eftir ví hvar eir starfa. Grafi snir róun kynjahlutfalls félagsmanna í Lögmannafélaginu á tímabilinu 2000-2010. Sjálfstætt starfandi 33% Fulltrúar lögmanna 26% Ríki og sveitarfélög 15% Fyrirtæki og félagasamtök 25% Hættir störfum 1% Skipting (%) karlkyns félagsmanna í LMFÍ eftir ví hvar eir starfa. Grafi snir aldurshlutfall (%) lögmanna eftir kynjum, .e. hlutfallslega skiptingu á tilteknum aldursskeium. Sjálfstætt starfandi 50% Fulltrúar lögmanna 17% Ríki og sveitarfélög 8% Fyrirtæki og félagasamtök 19% Hættir störfum 6% Skipting (%) karlkyns félagsmanna í LMFÍ eftir ví hvar eir starfa. Grafi snir aldurshlutfall (%) lögmanna eftir kynjum, .e. hlutfallslega skiptingu á tilteknum aldursskeium.                                  Grafi hér a ofan snir aldurdreifingu karlkyns lögmanna eftir ví hvar eir starfa. Grafi hér a ofan snir aldurdreifingu kvenkyns lögmanna eftir ví hvar eir starfa. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80-89 90-99 Fjöldi Aldur Sjálfstætt starfandi Fulltrúar Fyrirtæki og stofnanir Hættir störfum Grafi hér a ofan snir aldurdreifingu karlkyns lögmanna eftir ví hvar eir starfa. Grafi hér a ofan snir aldurdreifingu kvenkyns lögmanna eftir ví hvar eir starfa. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80-89 90-99 Fjöldi Aldur Sjálfstætt starfandi Fulltrúar Fyrirtæki og stofnanir Hættir störfum Grafið sýnir aldurshlutfall (%) lögmanna eftir kynjum, þ.e. hlutfallslega skiptingu á tilteknum aldursskeiðum. Grafið hér að ofan sýnir aldurdreifingu karlkyns lögmanna eftir því hvar þeir starfa. Grafið hér að ofan sýnir aldurdreifingu kvenkyns lögmanna eftir því hvar þeir starfa. Skipting (%) kvenkyns félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. Skipting (%) karlkyns félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.