Lögmannablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 30

Lögmannablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 30
30 lögmannablaðið tbl 02/12 efni GreinAr námskeiðum vorannar lauk með sögugöngu með guðjóni friðrikssyni sagnfræðingi sem nefndist „húsin í bænum“. gengið var frá ráðherra­ bústaðnum á tjarnargötu um miðbæinn og sagðar sögur af fólki í fortíð með áherslu á lögfræðinga bæjarins fyrir einni öld eða svo. konur duglegri að sækja námskeið alls 144 sóttu námskeið vorannar sem er svipaður fjöldi og undanfarin ár. alls ellefu námskeið voru auglýst en einu var frestað til hausts og hætt við annað vegna lítillar þátttöku. Árið 2011 sóttu 315 þátttakendur 16 námskeið á vegum Lögmannafélags íslands eða sem nemur 32% félagsmanna LmFí. Það er þó ekki svo að hver félagsmaður fari aðeins einu sinni á námskeið. Þegar þátttakendur námskeiða eru skoðaðir nánar kemur í ljós að 154 lögmenn sóttu námskeið á síðasta ári eða 15% félagsmanna. alls 131 lögmaður sótti eitt námskeið, 31 sótti tvö námskeið og 25 sóttu þrjú námskeið eða fleiri. 22% lögmanna á aldrinum 30­ 39 ára sóttu námskeið Þegar þátttaka lögmanna er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að 18% lögmanna undir þrítugu sóttu námskeið LmFí 2011, 22% milli 30­39 ára og 20% lögmanna milli 40­49 ára. Einungis 11% lögmanna milli 50­69 ára sóttu námskeið og 2% yfir sjötugu. Þess má geta að konur eru mun duglegri að sækja námskeið LmFí en karlar. Þær voru 41% þátttakenda en voru á þessum tíma 27% félagsmanna. EI 1 BreytinG Á félAGAtAli ný málflutnings­ réttindi fyrir hÆstarétti íslands Einar Hugi Bjarnason hrl. Íslenska lögfræðistofan slf. Smáratorgi 3 201 Kópavogi Sími: 412-2800 Hlynur Halldórsson hrl. Landslög borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 520-2900 Jóhann Haukur Hafstein hrl. Íslenska lögfræðistofan slf. Smáratorgi 3 201 Kópavogi Sími: 412-2800 Þyrí Halla Steingrímsdóttir hrl. acta lögmannsstofa Smáratorgi 3, 14. hæð 201 Kópavogi Sími: 533-3200 ný málflutnings­ réttindi fyrir héraðsdómi Anna Lilja Ragnarsdóttir hdl. Vátryggingafélag Íslands hf. Ármúla 3 108 Reykjavík Sími: 560-5230 Anna Þórdís Rafnsdóttir hdl. mörkin lögmannsstofa hf. Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími: 414-4100 Árný Jónína Guðmundsdóttir hdl. Rökstólar Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími: 898-0842 Birgir Ottó Hillers hdl. Fjármálaeftirlitið Höfðatúni 2 105 Reykjavík Sími: 520-3700 Diljá Mist Einarsdóttir hdl. Lögmál ehf. Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík Sími: 511-2000 Edda Guðrún Sverrisdóttir hdl. Straumur fjárfestingabanki hf. borgartúni 25 105 Reykjavík Sími: 585-6634 Elínborg Jónsdóttir hdl. Lögmál ehf. Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík Sími: 511-2000 Friðrik Árni Friðriksson Hirst hdl. juris lögmannsstofa borgartúni 26 105 Reykjavík Sími: 580-4400 Halla Björg Evans hdl. KPmg – skatta og lögfræðisvið borgartún 27 105 Reykjavík Sími: 545-6150 Harpa Samúelsdóttir hdl. LogoS lögmannsþjónusta efstaleiti 5 103 Reykjavík Sími: 540-0345 námskeið

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.