Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 42
FÓLK|TÍSKA Hollywood Film Awards hefur ekki vakið sér-staklega mikla athygli í gegnum árin en nú varð nokkur breyting þar á. Einkum þar sem sjónvarpsstöðvar sýndu verðlaunahátíðinni athygli að þessu sinni. Hátíðin fór fram í Palladium í Los Angeles og var glæsileg í alla staði. Rauði dregillinn dregur alltaf að hóp ljósmyndara, enda mæta þangað kvikmyndastjörnur í sínu fínasta pússi. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi kvikmyndagerð á árinu. Að þessu sinni hlutu mörg þekkt nöfn verðlaun og má þar nefna Michael Keaton, Morten Tyldum, Julianne Moore, Robert Duvall, Keira Knightley, Shailene Woodley, Eddie Redmayne, Jean-Marc Vallee, Jack O‘Connell, Gillian Flynn, Janelle Monae og Mike Myers svo einhverjir séu nefndir. Tískuráðgjafar segja að svo virðist sem hvítir eða ljósir kjólar séu mikið í tísku, en margar leik- konur klæddust ljósu þetta kvöld. Undantekning var þó Reese Witherspoon sem kom í tvílitum kjól, svörtum og appelsínugulum. Keira Knightley þótti í fallegasta kjólnum, hann kemur úr vortísku franska tískuhönnuðarins Giambattista Valli fyrir 2015. Kjóllinn er úr silki og þykir einstaklega fal- legur. KEIRA KNIGHTLEY Í FLOTTASTA KJÓLNUM HÁTÍÐ Þær voru margar stjörnurnar sem stigu á svið þegar kvikmyndaverð- launin The Hollywood Film Awards voru veitt á föstudag. Hátíðinni var í fyrsta skipti sjónvarpað en hún hefur verið haldin frá árinu 1997. HVÍTT OG BLEIKT Óskars- verðlaunaleikkonan Hilary Swank mætti í fallegum ljósum og skreyttum kjól með bleikt veski. GLÆSILEG Leikkonan Julianne Moore þótti glæsileg í ljósum, síðerma kjól. Í SVÖRTU Leikkonan Felicity Jones skar sig úr í síðum svört- um kjól. HIN UNGA Amanda Steele kom töluvert öðruvísi til fara en eldri leikkonurnar. Í LJÓSU Leikkonan Shailene Woodley í síðum ljósum, ein- földum kjól. ÖÐRUVÍSI Reese Witherspoon skar sig rækilega úr hópnum í tvílitum hnésíðum kjól. FLOTTUST Keira Knightley þótti langglæsilegust á hátíðinni. Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.