Fréttablaðið - 20.11.2014, Síða 46

Fréttablaðið - 20.11.2014, Síða 46
FÓLK|TÍSKA Þetta var frumraun má segja en ég sýndi vörur eftir mig á sýningu Handverks og hönnunar í Ráð- húsinu. Ég lauk námi í textílhönnun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík nú í vor,“ segir Guðný Katrín Einarsdóttir textíl- hönnuður, en hún sýndi handgerðar tösk- ur, púða og lítil veski undir heitinu Basalt. Vörurnar hlutu góðar viðtökur á sýn- ingunni en Guðný litar, þrykkir og saumar sjálf. „Í lokaverkefni mínu í skólanum gerði ég tilraunir með að lita með ryði og tann- íni og fékk þannig náttúrulega áferð í litunina. Ég ýmist þrykki eða lita á bómull og hör en er líka með hefðbundið silki- þrykk. Vörurnar eru allar meira og minna handunnar. Munstrin eru sótt í skófir og stuðlaberg og einnig í form nútímabygg- inga. Nafnið Basalt kom einmitt til því ég var svo mikið að skoða steina,“ segir Guðný Katrín. „Það var mjög gaman að taka þátt í sýningunni og sjá hvaða vörur hittu í mark. Ég fékk góða hugmynd um hvað ég ætti að þróa áfram. Ég held að silkiþrykk veki áhuga fólks, það hefur gaman af hlutum sem eru ein- stakir en ekki fjöldaframleiddir. Ég hef aðeins prófað mig áfram með munstur á barnaboli en hef þó hug á að einbeita mér að töskum og heimilis- vörum.“ Guðný Katrín hefur komið sér upp vinnustofu ásamt þremur öðrum textílhönnuðum að Lindargötu 66. Þar verður opið hús á laugardaginn klukkan 11-16. „Við erum fjórar sem útskrifuðumst á sama tíma úr textíldeildinni en ger- um allar ólíka hluti. Fólk er velkomið að kíkja til okkar.“ LITAR MEÐ RYÐI ÍSLENSK HÖNNUN Guðný Katrín Einarsdóttir lauk námi í textílhönnun frá Myndlistaskóla Reykjavíkur í vor. Hún hannar töskur og púða undir heitinu Basalt. Opið hús verður á vinnustofu Guðnýjar á laugardaginn. HEIMILISLÍNA Guðný leggur fyrst og fremst áherslu á töskur, veski og heimilisvörur. TÖSKUR Vörur Guðnýjar eru fáanlegar í safnbúð Þjóðminjasafnsins. TEXTÍLHÖNNÐUR Guðný Katrín Einars- dóttir sýndi sína fyrstu vörulínu á nýliðinni sýningu Handverks og hönnunar. Opið hús verður á vinnustofu hennar að Lindargötu 66 á laugardaginn. MYND/ERNIR Bókin „Íslenskt prjón, 25 tilbrigði við hefðbundið handverk“ eftir Hélène Magnússon sækir innblástur í prjónamuni sem varðveittir eru á Heimilisiðnaðar- safninu á Blönduósi. Bókin gefur mynd af prjónahefð Íslendinga á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar. Forlagið gefur bókina út og verður útgáfu hennar fagnað í dag í Eymundsson á Skólavörðustíg 11 milli klukkan 17 og 18. Boðið verður upp á léttar veitingar og flíkur úr bókinni sýndar. Bókin kom út fyrst á ensku árið 2013 í Bandaríkj- unum og er þegar í 4. útgáfu. Bókin kom einnig út á frönsku snemma á árinu. ÚTGÁFU HANNYRÐA- BÓKAR FAGNAÐ Hóf í tilefni af útgáfu bókarinnar Íslenskt prjón eftir Hélène Magnússon verður haldið í dag í Eymundsson á Skólavörðustíg milli klukkan 17 og 18. ÍSLENSKT PRJÓN Hélène Magnússon er höfundur bókarinnar. MYND/VALLI Opið virka daga kl. 11–18. Opið laugardaga k l. 10–16. Kí kið á m yn di r o g ve rð á Fa ce bo ok Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Stærð 36 - 46. Verð 11.900 kr. 3 litir: grátt, blátt, svart Rennilás neðst á skálm . Nýtt kortatímabil. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N TU N .IS Virkar lausnir frá OptiBac Bifidobacteria & Fibre Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. Nitric Oxide hefur áhrif á og bætir: Blóðþrýsting, kólesteról, hjarta- æða- og taugakerfi, þvagblöðru, lifur, nýru, ofnæmiskerfi, astma, lungnaþembu. Nitric Oxide stjórnar blóðflæði líkamanns. Blóðrásin flytur súrefni og næringarefni til frumna líkamans Betra blóðflæði betri heilsa Fæst í Apótekum og heilsubúðum Umboð: vitex ehf Mígreni.is Hausverkur Ekki þjást MigreLief MigreLief fyrirbyggjandi fæðubótarefni www.SUPERBEETS.is www.vitex.is - Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir apótek og heilsu búðir. Au k a k í l ó i n b u r t Aptiless Thylakoids Spínat Hvers vegna Aptiless? googlaðu thylakoids spinach Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.