Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 25

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 25
25 „Venus er stórt og mikið skip sem útaf fyrir sig er mikil breyt- ing fyrir okkur en mesta bylt- ingin er fólgin í vinnuaðstöðu og aðbúnaði áhafnarinnar,“ segir Guðlaugur Jónsson, skip- stjóri á Venusi NS. Skipið reynd- ist hið besta á heimsiglingunni frá Tyrklandi og fengu skipverj- arnir m.a. að kynnast því í stíf- um 25 metra mótvindi við Portúgal og tilheyrandi öldu- hæð. Guðlaugur segir að í reynslutúrum í Tyrklandi hafi skipið náð mestum gagnhraða um 18 hnútum en alla jafna gengur það 14 hnúta á sigl- ingu. Hann segir hönnun skips- ins gera að verkum að það sé létt í siglingu fulllestað. „Mesta breytingin frá því sem við erum vanir felst í því að á flottrollsveiðum er aflanum dælt úr pokanum við skutinn í stað þess að hann sé tekinn fram með síðunni á skipinu til að dæla úr. Kælingin er líka tvö- föld á við það sem við vorum með á Ingunni og það skiptir auðvitað líka mjög miklu máli. Og loks er mikilsvert að vera með alla vinnuaðstöðuna á einu dekki og að menn eru komnir upp úr sjónum og í gott skjól við sína vinnu,“ segir Guð- jón en hann hefur verið skip- stjóri á Ingunni allt frá því skipið kom til HB Granda. „Við byrjum á kolmunnan- um og vonandi náum við að fá reynslu á skipið og sjá allt virka eins og það á að gera. Því næst tekur makríllinn við,“ segir hann. Guðjón Jónsson, skipstjóri, í brúnni á Venusi. Vinnuaðstaðan mesta byltingin - segir Guðjón Jónsson, skipstjóri Allt það nýjasta í stjórnbúnaði, fiskileitar- og fjarskiptatækni skipa er að finna í Venusi. Setustofa í brú skipsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.